Lagaumhverfi olíu- og gasstarfsemi á landgrunni Íslands

Lengi var talið að engar kolvetnisauðlindir, þ.e. olíu eða jarðgas, væri að finna innan íslenskrar lögsögu. Um aldamótin fóru af stað rannsóknir á því hvort mögulegt væri að slíkar auðlindir mætti finna á víðáttumiklu landgrunni Íslands. Viðamiklar rannsóknir af hálfu íslenskra og norskra stjórnvald...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Árni Gestsson 1989-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/17746
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/17746
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/17746 2023-05-15T16:57:03+02:00 Lagaumhverfi olíu- og gasstarfsemi á landgrunni Íslands Árni Gestsson 1989- Háskóli Íslands 2014-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/17746 is ice http://hdl.handle.net/1946/17746 Lögfræði Hafréttur Auðlindaréttur Landgrunn Thesis Master's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:52:01Z Lengi var talið að engar kolvetnisauðlindir, þ.e. olíu eða jarðgas, væri að finna innan íslenskrar lögsögu. Um aldamótin fóru af stað rannsóknir á því hvort mögulegt væri að slíkar auðlindir mætti finna á víðáttumiklu landgrunni Íslands. Viðamiklar rannsóknir af hálfu íslenskra og norskra stjórnvalda auk einkaaðila hafa leitt í ljós að hugsanlegt sé að kolvetnisauðlindir séu á norðurhluta Drekasvæðisins við Jan Mayen hrygginn og á Gammasvæðinu á landgrunninu út af Norðurlandi. Óvissa ríkir þó enn um hvort finnast muni kolvetni í nægjanlegu magni svo að vinnsla þess sé efnahagslega hagkvæm. Finnist nýtanlegt kolvetni í slíkum mæli getur það augljóslega haft mikil áhrif á efnahag Íslands. Lög og reglur um nýtingu kolvetnisauðlinda í íslenskri lögsögu hafa verið settar á síðustu árum. Þetta svið lögfræðinnar er því afar ungt á Íslandi. Það var ekki fyrr en um aldamótin að heildstæð lög voru sett um starfsemi er tengist olíu eða gasi. Á lögin reyndi ekki fyrir alvöru fyrr en við útboð sérleyfa í október árið 2012. Orkustofnun bárust þá þrjár umsóknir um sérleyfi til rannsókna og vinnslu á Drekasvæðinu. Öllum umsækjendum var veitt sérleyfi. Af þessu leiðir að reynsla af réttarframkvæmd á sviðinu er fátækleg. Í ritgerðinni er leitast við að fara skipulega yfir regluverkið sem þýðingu hefur vegna kolvetnisstarfsemi á íslensku landgrunni. Ritgerðin skiptist í 5. kafla. Í 1. kafla ritgerðarinnar er fjallað um þjóðaréttarlegan grundvöll þeirra réttinda sem ríki eiga til auðlinda á landgrunni sínu. Í upphafi 2. kafla er fjallað um fyrirkomulag sem ríki víðsvegar um heiminn hafa á kolvetnisstarfsemi. Þá er vikið að lögum um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis nr. 13/2001 og þeim aðstæðum sem leiddu til setningu þeirra. Höfð er hliðsjón af löggjöf þeirra ríkja sem nærtækast er að bera okkur saman við á þessu sviði. Í 3. kafla er síðan lýst milliríkjasamningum milli Noregs og Íslands sem sérstaka þýðingu hafa fyrir kolvetnisstarfsemi á Drekasvæðinu. Í 4. kafla er fjallað um reglur um skattlagningu kolvetnisstarfsemi. Þar ... Thesis Jan Mayen Skemman (Iceland) Jan Mayen
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Hafréttur
Auðlindaréttur
Landgrunn
spellingShingle Lögfræði
Hafréttur
Auðlindaréttur
Landgrunn
Árni Gestsson 1989-
Lagaumhverfi olíu- og gasstarfsemi á landgrunni Íslands
topic_facet Lögfræði
Hafréttur
Auðlindaréttur
Landgrunn
description Lengi var talið að engar kolvetnisauðlindir, þ.e. olíu eða jarðgas, væri að finna innan íslenskrar lögsögu. Um aldamótin fóru af stað rannsóknir á því hvort mögulegt væri að slíkar auðlindir mætti finna á víðáttumiklu landgrunni Íslands. Viðamiklar rannsóknir af hálfu íslenskra og norskra stjórnvalda auk einkaaðila hafa leitt í ljós að hugsanlegt sé að kolvetnisauðlindir séu á norðurhluta Drekasvæðisins við Jan Mayen hrygginn og á Gammasvæðinu á landgrunninu út af Norðurlandi. Óvissa ríkir þó enn um hvort finnast muni kolvetni í nægjanlegu magni svo að vinnsla þess sé efnahagslega hagkvæm. Finnist nýtanlegt kolvetni í slíkum mæli getur það augljóslega haft mikil áhrif á efnahag Íslands. Lög og reglur um nýtingu kolvetnisauðlinda í íslenskri lögsögu hafa verið settar á síðustu árum. Þetta svið lögfræðinnar er því afar ungt á Íslandi. Það var ekki fyrr en um aldamótin að heildstæð lög voru sett um starfsemi er tengist olíu eða gasi. Á lögin reyndi ekki fyrir alvöru fyrr en við útboð sérleyfa í október árið 2012. Orkustofnun bárust þá þrjár umsóknir um sérleyfi til rannsókna og vinnslu á Drekasvæðinu. Öllum umsækjendum var veitt sérleyfi. Af þessu leiðir að reynsla af réttarframkvæmd á sviðinu er fátækleg. Í ritgerðinni er leitast við að fara skipulega yfir regluverkið sem þýðingu hefur vegna kolvetnisstarfsemi á íslensku landgrunni. Ritgerðin skiptist í 5. kafla. Í 1. kafla ritgerðarinnar er fjallað um þjóðaréttarlegan grundvöll þeirra réttinda sem ríki eiga til auðlinda á landgrunni sínu. Í upphafi 2. kafla er fjallað um fyrirkomulag sem ríki víðsvegar um heiminn hafa á kolvetnisstarfsemi. Þá er vikið að lögum um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis nr. 13/2001 og þeim aðstæðum sem leiddu til setningu þeirra. Höfð er hliðsjón af löggjöf þeirra ríkja sem nærtækast er að bera okkur saman við á þessu sviði. Í 3. kafla er síðan lýst milliríkjasamningum milli Noregs og Íslands sem sérstaka þýðingu hafa fyrir kolvetnisstarfsemi á Drekasvæðinu. Í 4. kafla er fjallað um reglur um skattlagningu kolvetnisstarfsemi. Þar ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Árni Gestsson 1989-
author_facet Árni Gestsson 1989-
author_sort Árni Gestsson 1989-
title Lagaumhverfi olíu- og gasstarfsemi á landgrunni Íslands
title_short Lagaumhverfi olíu- og gasstarfsemi á landgrunni Íslands
title_full Lagaumhverfi olíu- og gasstarfsemi á landgrunni Íslands
title_fullStr Lagaumhverfi olíu- og gasstarfsemi á landgrunni Íslands
title_full_unstemmed Lagaumhverfi olíu- og gasstarfsemi á landgrunni Íslands
title_sort lagaumhverfi olíu- og gasstarfsemi á landgrunni íslands
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/17746
geographic Jan Mayen
geographic_facet Jan Mayen
genre Jan Mayen
genre_facet Jan Mayen
op_relation http://hdl.handle.net/1946/17746
_version_ 1766048323512303616