Takmarkanir á fjárfestingum erlendra aðila: Með áherslu á fasteignir og atvinnufyrirtæki

Í íslenskri löggjöf er að finna ýmis dæmi þess að heimildir erlendra aðila til að eiga eignir hér á landi séu takmarkaðar, svo og að atvinnuréttindi þeirra séu takmörkuð en með aukinni Evrópusamvinnu og þá helst með lögum nr. 2/1993 um Evrópska efnahagssvæðið og gildistöku EES-samningsins hér á land...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: María Guðjónsdóttir 1986-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/17745
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/17745
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/17745 2023-05-15T16:52:49+02:00 Takmarkanir á fjárfestingum erlendra aðila: Með áherslu á fasteignir og atvinnufyrirtæki Restrictions on foreign investments in Iceland: With special emphasis on property and enterprises María Guðjónsdóttir 1986- Háskóli Íslands 2014-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/17745 is ice http://hdl.handle.net/1946/17745 Lögfræði Fjárfestingar Útlendingar Þjóðaréttur Eignarréttur Thesis Master's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:52:01Z Í íslenskri löggjöf er að finna ýmis dæmi þess að heimildir erlendra aðila til að eiga eignir hér á landi séu takmarkaðar, svo og að atvinnuréttindi þeirra séu takmörkuð en með aukinni Evrópusamvinnu og þá helst með lögum nr. 2/1993 um Evrópska efnahagssvæðið og gildistöku EES-samningsins hér á landi hefur þróunin þó verið sú að heimildir erlendra aðila hafa rýmkað. Íslensk lagaákvæði fjalla með mismunandi hætti um möguleika erlendra aðila til að fjárfesta í fasteignum og atvinnurekstri hérlendis, er hér þá oftast um að ræða reglur um stofnun eða kaup erlendra aðila í fyrirtækjum á Íslandi, svo og reglur um setu erlendra ríkisborgara í stjórnum fyrirtækja sem eru skráð og starfrækt hér en ákvæði þessa efnis er fyrst og fremst að finna í hlutafélagalögum og í lögum um einstakar atvinnugreinar. Þá er einnig að finna reglur um kaup eða leigu rekstraraðila, einstaklinga og fyrirtækja á fasteignum og að lokum hafa reglur um fjármagnsgreiðslur til og frá landinu sérstaka þýðingu fyrir þessi fyrirtæki. Hér er ætlunin að gera grein fyrir lagaumhverfi beinna erlendra fjárfestinga á Íslandi, en samkvæmt almennri skilgreiningu felst bein erlend fjárfesting (e. „Foreign Direct Investment“) í kaupum fjárfestis á 10% eða meira af atkvæðisbæru eiginfé í fyrirtæki sem er í öðru landi en hans eigin. Leitast er við að gera grein fyrir heimildum erlendra aðila til að að fjárfesta í fasteignum hér á landi en sérstakar reglur gilda um slíkar fjárfestingar og byggist sú umfjöllun einna helst á lögum nr. 19/1966 um eignarrétt og afnotarétt fasteigna. Jafnframt er fjallað um lög nr. 34/1991 um fjárfestingar erlendra aðila í atvinnurekstri, helstu meginreglur, undantekningar og sérstaklega farið yfir fjárfestingar í sjávarútvegi og orkuiðnaði. Þá er fjallað sérstaklega um alþjóðlegar skuldbindingar Íslands þegar kemur að fjárfestingum en áhrif EES-samningsins og skuldbindingar Íslands samkvæmt honum hafa þar sérstaklega mikla þýðingu auk alþjóðlegra samninga sem geta haft áhrif við erlendar fjárfestingar hér á landi. Þá er fjallað ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Fjárfestingar
Útlendingar
Þjóðaréttur
Eignarréttur
spellingShingle Lögfræði
Fjárfestingar
Útlendingar
Þjóðaréttur
Eignarréttur
María Guðjónsdóttir 1986-
Takmarkanir á fjárfestingum erlendra aðila: Með áherslu á fasteignir og atvinnufyrirtæki
topic_facet Lögfræði
Fjárfestingar
Útlendingar
Þjóðaréttur
Eignarréttur
description Í íslenskri löggjöf er að finna ýmis dæmi þess að heimildir erlendra aðila til að eiga eignir hér á landi séu takmarkaðar, svo og að atvinnuréttindi þeirra séu takmörkuð en með aukinni Evrópusamvinnu og þá helst með lögum nr. 2/1993 um Evrópska efnahagssvæðið og gildistöku EES-samningsins hér á landi hefur þróunin þó verið sú að heimildir erlendra aðila hafa rýmkað. Íslensk lagaákvæði fjalla með mismunandi hætti um möguleika erlendra aðila til að fjárfesta í fasteignum og atvinnurekstri hérlendis, er hér þá oftast um að ræða reglur um stofnun eða kaup erlendra aðila í fyrirtækjum á Íslandi, svo og reglur um setu erlendra ríkisborgara í stjórnum fyrirtækja sem eru skráð og starfrækt hér en ákvæði þessa efnis er fyrst og fremst að finna í hlutafélagalögum og í lögum um einstakar atvinnugreinar. Þá er einnig að finna reglur um kaup eða leigu rekstraraðila, einstaklinga og fyrirtækja á fasteignum og að lokum hafa reglur um fjármagnsgreiðslur til og frá landinu sérstaka þýðingu fyrir þessi fyrirtæki. Hér er ætlunin að gera grein fyrir lagaumhverfi beinna erlendra fjárfestinga á Íslandi, en samkvæmt almennri skilgreiningu felst bein erlend fjárfesting (e. „Foreign Direct Investment“) í kaupum fjárfestis á 10% eða meira af atkvæðisbæru eiginfé í fyrirtæki sem er í öðru landi en hans eigin. Leitast er við að gera grein fyrir heimildum erlendra aðila til að að fjárfesta í fasteignum hér á landi en sérstakar reglur gilda um slíkar fjárfestingar og byggist sú umfjöllun einna helst á lögum nr. 19/1966 um eignarrétt og afnotarétt fasteigna. Jafnframt er fjallað um lög nr. 34/1991 um fjárfestingar erlendra aðila í atvinnurekstri, helstu meginreglur, undantekningar og sérstaklega farið yfir fjárfestingar í sjávarútvegi og orkuiðnaði. Þá er fjallað sérstaklega um alþjóðlegar skuldbindingar Íslands þegar kemur að fjárfestingum en áhrif EES-samningsins og skuldbindingar Íslands samkvæmt honum hafa þar sérstaklega mikla þýðingu auk alþjóðlegra samninga sem geta haft áhrif við erlendar fjárfestingar hér á landi. Þá er fjallað ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author María Guðjónsdóttir 1986-
author_facet María Guðjónsdóttir 1986-
author_sort María Guðjónsdóttir 1986-
title Takmarkanir á fjárfestingum erlendra aðila: Með áherslu á fasteignir og atvinnufyrirtæki
title_short Takmarkanir á fjárfestingum erlendra aðila: Með áherslu á fasteignir og atvinnufyrirtæki
title_full Takmarkanir á fjárfestingum erlendra aðila: Með áherslu á fasteignir og atvinnufyrirtæki
title_fullStr Takmarkanir á fjárfestingum erlendra aðila: Með áherslu á fasteignir og atvinnufyrirtæki
title_full_unstemmed Takmarkanir á fjárfestingum erlendra aðila: Með áherslu á fasteignir og atvinnufyrirtæki
title_sort takmarkanir á fjárfestingum erlendra aðila: með áherslu á fasteignir og atvinnufyrirtæki
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/17745
long_lat ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
geographic Mikla
geographic_facet Mikla
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/17745
_version_ 1766043242647781376