Leikskólinn í fjölmenningarsamfélagi : viðhorf erlendra foreldra og leikskólastjórnenda til samstarfs og samskipta
Verkefnið er lokað til janúar 2010 Lokaverkefnið er til B.Ed.–prófs á leikskólabraut við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Verkefnið er um samstarf og samskipti heimila og leikskóla með áherslu á erlendar fjölskyldur. Gerð er grein fyrir fjölmenningarlegu samfélagi, sem er þegar einstaklingar af ól...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2008
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/1769 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/1769 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/1769 2023-05-15T13:08:45+02:00 Leikskólinn í fjölmenningarsamfélagi : viðhorf erlendra foreldra og leikskólastjórnenda til samstarfs og samskipta Þorbjörg Margrét Guðnadóttir Háskólinn á Akureyri 2008-07-23T15:40:37Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/1769 is ice http://hdl.handle.net/1946/1769 Leikskólar Fjölmenning Foreldrar Samstarf Leikskólastjórar Thesis Bachelor's 2008 ftskemman 2022-12-11T06:58:07Z Verkefnið er lokað til janúar 2010 Lokaverkefnið er til B.Ed.–prófs á leikskólabraut við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Verkefnið er um samstarf og samskipti heimila og leikskóla með áherslu á erlendar fjölskyldur. Gerð er grein fyrir fjölmenningarlegu samfélagi, sem er þegar einstaklingar af ólíkum uppruna og með mismunandi bakgrunn búa í samfélagi. Skólar í fjölmenningarsamfélögum þurfa að koma til móts við ólíkar þarfir einstaklinganna og kennarar ættu að fagna margbreytileikanum. Foreldrasamstarf í leikskóla er veigamikill þáttur leikskólagöngunnar og stuðlar að vellíðan barnanna, foreldranna og kennaranna. Ítarleg umfjöllun er um hvað felst í foreldrastarfinu og hvaða hlutverkum leikskólakennarar og foreldrar gegna í því sambandi. Foreldrar af erlendum uppruna taka síður þátt í starfinu en foreldrar sem tilheyra meirihlutanum. Ástæður þess eru margvíslegar. Til að mynda getur tungumálið verið fyrirstaða, mismunandi áherslur foreldra og leikskóla eða foreldrum er ekki kunnugt um hvers krafist er að þeim. Loks er kynnt tillaga að góðu samstarfi. Tillagan er innlegg í umræðuna og í raun og veru er engin ein leið að samstarfi réttari en önnur. Tekin eru eigindleg viðtöl við foreldra og stjórnendur þriggja leikskóla í Reykjanesbæ þar sem leitað er svara við tvíþættri rannsóknarspurningu: „Hvernig er samstarfi og samskiptum leikskólans og erlendra fjölskyldna háttað?“ Greint er frá viðhorfum foreldra og stjórnenda og gerður samanburður á viðhorfum hópanna tveggja. Samanburðurinn leiddi í ljós að foreldrar telja samstarf og samskipti með ágætum. Stjórnendum fannst að margt mætti betur fara og að upplýsingar frá heimilum til leikskóla væru oft af skornum skammti. Enginn leikskólanna er með aðgerðaráætlun til hliðsjónar þegar tekið er á móti erlendum fjölskyldum. Stjórnendur eru sammála um mikilvægi þess að hafa túlk í viðtölum en enginn hefur krafist þess í fyrsta viðtali. Menning og trúarbrögð fjölskyldnanna stangast ekki á við starf skólanna. Taka þær þátt í viðburðum innan skólanna og á vegum ... Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Stuðlar ENVELOPE(-14.282,-14.282,64.987,64.987) |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
Leikskólar Fjölmenning Foreldrar Samstarf Leikskólastjórar |
spellingShingle |
Leikskólar Fjölmenning Foreldrar Samstarf Leikskólastjórar Þorbjörg Margrét Guðnadóttir Leikskólinn í fjölmenningarsamfélagi : viðhorf erlendra foreldra og leikskólastjórnenda til samstarfs og samskipta |
topic_facet |
Leikskólar Fjölmenning Foreldrar Samstarf Leikskólastjórar |
description |
Verkefnið er lokað til janúar 2010 Lokaverkefnið er til B.Ed.–prófs á leikskólabraut við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Verkefnið er um samstarf og samskipti heimila og leikskóla með áherslu á erlendar fjölskyldur. Gerð er grein fyrir fjölmenningarlegu samfélagi, sem er þegar einstaklingar af ólíkum uppruna og með mismunandi bakgrunn búa í samfélagi. Skólar í fjölmenningarsamfélögum þurfa að koma til móts við ólíkar þarfir einstaklinganna og kennarar ættu að fagna margbreytileikanum. Foreldrasamstarf í leikskóla er veigamikill þáttur leikskólagöngunnar og stuðlar að vellíðan barnanna, foreldranna og kennaranna. Ítarleg umfjöllun er um hvað felst í foreldrastarfinu og hvaða hlutverkum leikskólakennarar og foreldrar gegna í því sambandi. Foreldrar af erlendum uppruna taka síður þátt í starfinu en foreldrar sem tilheyra meirihlutanum. Ástæður þess eru margvíslegar. Til að mynda getur tungumálið verið fyrirstaða, mismunandi áherslur foreldra og leikskóla eða foreldrum er ekki kunnugt um hvers krafist er að þeim. Loks er kynnt tillaga að góðu samstarfi. Tillagan er innlegg í umræðuna og í raun og veru er engin ein leið að samstarfi réttari en önnur. Tekin eru eigindleg viðtöl við foreldra og stjórnendur þriggja leikskóla í Reykjanesbæ þar sem leitað er svara við tvíþættri rannsóknarspurningu: „Hvernig er samstarfi og samskiptum leikskólans og erlendra fjölskyldna háttað?“ Greint er frá viðhorfum foreldra og stjórnenda og gerður samanburður á viðhorfum hópanna tveggja. Samanburðurinn leiddi í ljós að foreldrar telja samstarf og samskipti með ágætum. Stjórnendum fannst að margt mætti betur fara og að upplýsingar frá heimilum til leikskóla væru oft af skornum skammti. Enginn leikskólanna er með aðgerðaráætlun til hliðsjónar þegar tekið er á móti erlendum fjölskyldum. Stjórnendur eru sammála um mikilvægi þess að hafa túlk í viðtölum en enginn hefur krafist þess í fyrsta viðtali. Menning og trúarbrögð fjölskyldnanna stangast ekki á við starf skólanna. Taka þær þátt í viðburðum innan skólanna og á vegum ... |
author2 |
Háskólinn á Akureyri |
format |
Thesis |
author |
Þorbjörg Margrét Guðnadóttir |
author_facet |
Þorbjörg Margrét Guðnadóttir |
author_sort |
Þorbjörg Margrét Guðnadóttir |
title |
Leikskólinn í fjölmenningarsamfélagi : viðhorf erlendra foreldra og leikskólastjórnenda til samstarfs og samskipta |
title_short |
Leikskólinn í fjölmenningarsamfélagi : viðhorf erlendra foreldra og leikskólastjórnenda til samstarfs og samskipta |
title_full |
Leikskólinn í fjölmenningarsamfélagi : viðhorf erlendra foreldra og leikskólastjórnenda til samstarfs og samskipta |
title_fullStr |
Leikskólinn í fjölmenningarsamfélagi : viðhorf erlendra foreldra og leikskólastjórnenda til samstarfs og samskipta |
title_full_unstemmed |
Leikskólinn í fjölmenningarsamfélagi : viðhorf erlendra foreldra og leikskólastjórnenda til samstarfs og samskipta |
title_sort |
leikskólinn í fjölmenningarsamfélagi : viðhorf erlendra foreldra og leikskólastjórnenda til samstarfs og samskipta |
publishDate |
2008 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/1769 |
long_lat |
ENVELOPE(-14.282,-14.282,64.987,64.987) |
geographic |
Akureyri Stuðlar |
geographic_facet |
Akureyri Stuðlar |
genre |
Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri |
genre_facet |
Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/1769 |
_version_ |
1766122463388762112 |