Ólíkir miðlar. Hvernig vilja unglingar miðla upplifun sinni?
Á undanförnum árum hafa möguleikar íslenskra unglinga til samskipta og miðlunar breyst og aukist. Fartölvur, iPodar, myndavélar og farsímar eru algeng eign hjá unglingum í dag og áralöng þróun hefur gert framleiðendum kleift að koma gífurlegri tækni inn í sífellt smærri tæki, sem auðvelt er að nota...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2011
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/17633 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/17633 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/17633 2023-05-15T18:07:01+02:00 Ólíkir miðlar. Hvernig vilja unglingar miðla upplifun sinni? Sigríður Ragnarsdóttir 1969- Háskóli Íslands 2011-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/17633 is ice http://hdl.handle.net/1946/17633 Blaða- og fréttamennska Unglingar Skólastarf Samfélagsmiðlar Thesis Master's 2011 ftskemman 2022-12-11T06:57:08Z Á undanförnum árum hafa möguleikar íslenskra unglinga til samskipta og miðlunar breyst og aukist. Fartölvur, iPodar, myndavélar og farsímar eru algeng eign hjá unglingum í dag og áralöng þróun hefur gert framleiðendum kleift að koma gífurlegri tækni inn í sífellt smærri tæki, sem auðvelt er að nota hvar sem er. Skólastarf fer ekki varhluta af þessu, skoðanir kennara eru skiptar um hvernig taka eigi á þessum nýju miðlum og hversu vel skólastofur þurfi að vera búnar tækjum. Í fræðilegum þætti þessarar ritgerðar var sjónum beint að kenningum sem leggja áherslu á auðugt, opið og hvetjandi námsumhverfi sem byggist upp á virkri þátttöku nemandans og ýtir undir vilja hans til að læra og vekja áhuga hans og tilgang til að takast á við verkefnin. Markmið rannsóknarinnar sem sagt er frá í ritgerðinni var að kanna hvernig unglingar vilja miðla í skólastarfi og hversvegna. Finnst þeim eðlilegt að miðla munnlega eða með skriflegri frásögn, kannski leikrænt, jafnvel með tónlist eða skipar tæknin stærra hlutverk? Hvað liggur að baki? Er það námsumhverfið eða áhuginn? Skipta báðir þættir máli? Einnig var athugað hvort unglingar átta sig á samhengi miðla og þeim fjölþættu möguleikum sem bjóðast með margmiðlun. Rannsóknin var gerð með því að leggja könnun fyrir alla tíundubekkinga í tveimur grunnskólum í Reykjavík. Í heildina skilaði það 73 útfylltum spurningalistum. Unglingarnir voru m.a. beðnir um að svara hvernig þeir myndu vilja segja bekknum sínum frá ímynduðu ferðalagi sem þeir færu í. Þeim gafst kostur á að svara með því að haka við ákveðna möguleika en einnig gátu þeir bætt fleiri möguleikum við. Niðurstöðum könnunarinnar og öðrum rannsóknum ber saman um að í auknum mæli sé ungt fólk “media multitasking” þ.e. noti fleiri en einn miðil á sama tíma. Það er því umhugsunarefni hvort ekki þurfi að efla margmiðlun í skólastarfi og gera nemendum kleift að blanda saman á auðveldan hátt „hefðbundnum“ miðlunaraðferðum svo sem munnlegri frásögn eða skrifuðum texta við nýja boðskiptatækni s.s. með tölvum, myndavélum og upptökutækjum. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
Blaða- og fréttamennska Unglingar Skólastarf Samfélagsmiðlar |
spellingShingle |
Blaða- og fréttamennska Unglingar Skólastarf Samfélagsmiðlar Sigríður Ragnarsdóttir 1969- Ólíkir miðlar. Hvernig vilja unglingar miðla upplifun sinni? |
topic_facet |
Blaða- og fréttamennska Unglingar Skólastarf Samfélagsmiðlar |
description |
Á undanförnum árum hafa möguleikar íslenskra unglinga til samskipta og miðlunar breyst og aukist. Fartölvur, iPodar, myndavélar og farsímar eru algeng eign hjá unglingum í dag og áralöng þróun hefur gert framleiðendum kleift að koma gífurlegri tækni inn í sífellt smærri tæki, sem auðvelt er að nota hvar sem er. Skólastarf fer ekki varhluta af þessu, skoðanir kennara eru skiptar um hvernig taka eigi á þessum nýju miðlum og hversu vel skólastofur þurfi að vera búnar tækjum. Í fræðilegum þætti þessarar ritgerðar var sjónum beint að kenningum sem leggja áherslu á auðugt, opið og hvetjandi námsumhverfi sem byggist upp á virkri þátttöku nemandans og ýtir undir vilja hans til að læra og vekja áhuga hans og tilgang til að takast á við verkefnin. Markmið rannsóknarinnar sem sagt er frá í ritgerðinni var að kanna hvernig unglingar vilja miðla í skólastarfi og hversvegna. Finnst þeim eðlilegt að miðla munnlega eða með skriflegri frásögn, kannski leikrænt, jafnvel með tónlist eða skipar tæknin stærra hlutverk? Hvað liggur að baki? Er það námsumhverfið eða áhuginn? Skipta báðir þættir máli? Einnig var athugað hvort unglingar átta sig á samhengi miðla og þeim fjölþættu möguleikum sem bjóðast með margmiðlun. Rannsóknin var gerð með því að leggja könnun fyrir alla tíundubekkinga í tveimur grunnskólum í Reykjavík. Í heildina skilaði það 73 útfylltum spurningalistum. Unglingarnir voru m.a. beðnir um að svara hvernig þeir myndu vilja segja bekknum sínum frá ímynduðu ferðalagi sem þeir færu í. Þeim gafst kostur á að svara með því að haka við ákveðna möguleika en einnig gátu þeir bætt fleiri möguleikum við. Niðurstöðum könnunarinnar og öðrum rannsóknum ber saman um að í auknum mæli sé ungt fólk “media multitasking” þ.e. noti fleiri en einn miðil á sama tíma. Það er því umhugsunarefni hvort ekki þurfi að efla margmiðlun í skólastarfi og gera nemendum kleift að blanda saman á auðveldan hátt „hefðbundnum“ miðlunaraðferðum svo sem munnlegri frásögn eða skrifuðum texta við nýja boðskiptatækni s.s. með tölvum, myndavélum og upptökutækjum. |
author2 |
Háskóli Íslands |
format |
Thesis |
author |
Sigríður Ragnarsdóttir 1969- |
author_facet |
Sigríður Ragnarsdóttir 1969- |
author_sort |
Sigríður Ragnarsdóttir 1969- |
title |
Ólíkir miðlar. Hvernig vilja unglingar miðla upplifun sinni? |
title_short |
Ólíkir miðlar. Hvernig vilja unglingar miðla upplifun sinni? |
title_full |
Ólíkir miðlar. Hvernig vilja unglingar miðla upplifun sinni? |
title_fullStr |
Ólíkir miðlar. Hvernig vilja unglingar miðla upplifun sinni? |
title_full_unstemmed |
Ólíkir miðlar. Hvernig vilja unglingar miðla upplifun sinni? |
title_sort |
ólíkir miðlar. hvernig vilja unglingar miðla upplifun sinni? |
publishDate |
2011 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/17633 |
geographic |
Reykjavík |
geographic_facet |
Reykjavík |
genre |
Reykjavík Reykjavík |
genre_facet |
Reykjavík Reykjavík |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/17633 |
_version_ |
1766178887795998720 |