„Opinberar stofnanir eiga að hafa mannauðsmálin á hreinu.“ Getur það starfsumhverfi sem opinberar stofnanir búa við komið í veg fyrir þroskaða mannauðsstjórnun?

Markmið þessarar rannsóknar um mannauðsmál ríkisins er að kanna hvort eitthvað sé í starfsumhverfinu sem veldur því að þroskastig mannauðsstjórnunar er ekki hærra hjá opinberum stofnunum. Samkvæmt Cranet rannsóknum 2006, 2009 og 2012 eru stofnanir einungis að skora á fyrsta og öðru stigi á líkani Ke...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Silja Eyrún Steingrímsdóttir 1982-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/17632