Vinátta leikskólabarna

Verkefnið er lokað Verkefni þetta er lokaverkefni við kennaradeild, leikskólafræðibraut við Háskólann á Akureyri. Í verkefninu er fjallað um vináttu leikskólabarna. Það er byrjað á því í stuttu máli að fjalla um félagsþroska barna frá tveggja til sex ára og samskiptagreindina og hvernig má efla hana...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Eygló Rós Nielsen
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2008
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/1760
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/1760
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/1760 2023-05-15T13:08:30+02:00 Vinátta leikskólabarna Eygló Rós Nielsen Háskólinn á Akureyri 2008-07-23T12:05:45Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/1760 is ice http://hdl.handle.net/1946/1760 Leikskólar Börn Vinátta Thesis Bachelor's 2008 ftskemman 2022-12-11T06:56:25Z Verkefnið er lokað Verkefni þetta er lokaverkefni við kennaradeild, leikskólafræðibraut við Háskólann á Akureyri. Í verkefninu er fjallað um vináttu leikskólabarna. Það er byrjað á því í stuttu máli að fjalla um félagsþroska barna frá tveggja til sex ára og samskiptagreindina og hvernig má efla hana. Kafli þrjú er um vináttu leikskólabarna, eftir því fylgja kenningar Roberts L. Selman, hann setti fram hugtök um vináttu. Lausn á ágreiningi og átökum á milli tveggja einstaklinga og lýsing á stigum um skilning á vináttu. Þar er komið inn á stig í hverjum þætti fyrir sig og aðferðir til að leysa úr ágreiningi. Svo er það vinátta leikskólabarna og hlutverkaleikurinn, komið er inná hvernig leikurinn hefur áhrif á þroska barna og vináttu þeirra. Fjallað er um vináttu stúlkna og drengja, hvað er öðruvísi í leik og vináttu hjá drengjum og stúlkum. Komið er inná hvort drengir og stúlkur leiki sér mikið saman eða velja þau frekar að leika sér með vini af sama kyni. Þar á eftir er fjallað um vináttu leikskólabarna og hlutverk kennarans, hvað hann getur gert til að fylgjast með hvernig vináttan þróast og leiðir til að efla hana. Síðast en ekki síðst vinaleysi, hvernig vinaleysi getur orðið til af ýmsum ástæðum. Og hugmyndir fyrir leikskólakennara til að sporna gegn því. Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Drengir ENVELOPE(-20.242,-20.242,63.453,63.453)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Leikskólar
Börn
Vinátta
spellingShingle Leikskólar
Börn
Vinátta
Eygló Rós Nielsen
Vinátta leikskólabarna
topic_facet Leikskólar
Börn
Vinátta
description Verkefnið er lokað Verkefni þetta er lokaverkefni við kennaradeild, leikskólafræðibraut við Háskólann á Akureyri. Í verkefninu er fjallað um vináttu leikskólabarna. Það er byrjað á því í stuttu máli að fjalla um félagsþroska barna frá tveggja til sex ára og samskiptagreindina og hvernig má efla hana. Kafli þrjú er um vináttu leikskólabarna, eftir því fylgja kenningar Roberts L. Selman, hann setti fram hugtök um vináttu. Lausn á ágreiningi og átökum á milli tveggja einstaklinga og lýsing á stigum um skilning á vináttu. Þar er komið inn á stig í hverjum þætti fyrir sig og aðferðir til að leysa úr ágreiningi. Svo er það vinátta leikskólabarna og hlutverkaleikurinn, komið er inná hvernig leikurinn hefur áhrif á þroska barna og vináttu þeirra. Fjallað er um vináttu stúlkna og drengja, hvað er öðruvísi í leik og vináttu hjá drengjum og stúlkum. Komið er inná hvort drengir og stúlkur leiki sér mikið saman eða velja þau frekar að leika sér með vini af sama kyni. Þar á eftir er fjallað um vináttu leikskólabarna og hlutverk kennarans, hvað hann getur gert til að fylgjast með hvernig vináttan þróast og leiðir til að efla hana. Síðast en ekki síðst vinaleysi, hvernig vinaleysi getur orðið til af ýmsum ástæðum. Og hugmyndir fyrir leikskólakennara til að sporna gegn því.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Eygló Rós Nielsen
author_facet Eygló Rós Nielsen
author_sort Eygló Rós Nielsen
title Vinátta leikskólabarna
title_short Vinátta leikskólabarna
title_full Vinátta leikskólabarna
title_fullStr Vinátta leikskólabarna
title_full_unstemmed Vinátta leikskólabarna
title_sort vinátta leikskólabarna
publishDate 2008
url http://hdl.handle.net/1946/1760
long_lat ENVELOPE(-20.242,-20.242,63.453,63.453)
geographic Akureyri
Drengir
geographic_facet Akureyri
Drengir
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/1760
_version_ 1766094099349241856