Virk hlustun : lykillinn að farsælu leikskólastarfi?

Ritgerð þessi er lögð fram sem lokaverkefni til B.Ed prófs í Háskólanum á Akureyri. Í henni er meðal annars fjallað um hvernig viðhorf manna hafa breyst í gegnum tíðina gagnvart réttindum barna og hvaða viðhorf eru ríkjandi í dag. Það viðhorf að börn eigi að njóta þeirra sjálfsögðu réttinda að hafa...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Halla Ösp Hallsdóttir, Katrín Nicola Sverrisdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2008
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/1750