Mörkun áfangastaða : Reykjavík sem vörumerki

Markmið þessarar ritgerðar er að varpa ljósi á mörkun áfangastaða með hliðsjón af Reykjavík sem vörumerki. Í alþjóðlegu samkeppnisumhverfi er mörkun áfangastaða nauðsynlegt ferli þar sem kerfisbundnum leiðum er beitt til þess að aðgreina áfangastaði og vörumerki þeirra frá öðrum samkeppnisaðilum. Ma...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Trausti Þór Karlsson 1987-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/17470