Aftur í nám : viðhorf fullorðinna námsmanna til náms hjá þekkingarsetrinu Nýheimum á Höfn í Hornafirði

Samstarf stjórnenda og fagfólks menntastofnana hefur á undanförnum árum verið í umræðu innan faglegra lærdómssamfélaga. Í litlum samfélögum er mikilvægt að mannauður innan þess geti nýst fleiri stofnunum til góðs. Frumkvöðlastarf, rannsóknir, menntun og menning innan þekkingarseturs getur haft þau á...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðrún Þorbjörg Björnsdóttir 1957-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/17451