Innleiðing á Byrjendalæsi : viðhorf og reynsla kennara

Byrjendalæsi er samvirk aðferð sem miðar að læsiskennslu og þróuð var í Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri (MSHA). Aðferðin hefur á undanförnum árum verið innleidd í tæplega helmingi grunnskóla á Íslandi. Samhliða þróun á þessari aðferð var sett saman tveggja ára starfsþróunar líkan til a...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Eygló Björnsdóttir 1951-, María Steingrímsdóttir 1950-, Sigríður Margrét Sigurðardóttir 1973-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/17421
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/17421
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/17421 2023-05-15T13:08:26+02:00 Innleiðing á Byrjendalæsi : viðhorf og reynsla kennara Eygló Björnsdóttir 1951- María Steingrímsdóttir 1950- Sigríður Margrét Sigurðardóttir 1973- Háskóli Íslands 2013-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/17421 is ice http://netla.hi.is/greinar/2013/ryn/011.pdf Netla 1670-0244 http://hdl.handle.net/1946/17421 Lestur Læsi Lestrarkennsla Byrjendakennsla Ritrýnd grein Article 2013 ftskemman 2022-12-11T06:51:03Z Byrjendalæsi er samvirk aðferð sem miðar að læsiskennslu og þróuð var í Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri (MSHA). Aðferðin hefur á undanförnum árum verið innleidd í tæplega helmingi grunnskóla á Íslandi. Samhliða þróun á þessari aðferð var sett saman tveggja ára starfsþróunar líkan til að styðja skóla við innleiðinguna. Markmið rannsóknarinnar sem hér er kynnt er að greina reynslu kennara af innleiðingu á Byrjendalæsi samkvæmt líkaninu, kanna viðhorf þeirra í því sambandi og skoða hvaða áhrif þátttaka hefur haft á starfsþroska þeirra. Byggt er á úrvinnslu höfunda á mati kennara sem þátt hafa tekið í innleiðingu eftir líkaninu. Ráðgjafar um aðferðina við MSHA söfnuðu matsgögnunum. Gögnin sem hér eru greind ná yfir tíma bilið 2009 til 2012 og geyma bæði einstaklingsmat og hópmat. Niðurstöður benda til ánægju með aðferðina og starfsþróunarlíkanið sem henni fylgir. Kennarar telja vel haldið utan um innleiðinguna af hálfu MSHA og að það auðveldi þeim að tileinka sér aðferðina. Hins vegar koma fram vísbendingar um óöryggi í hópi kennaranna. Þeir kalla eftir meiri stuðningi við framkvæmd aðferðarinnar í starfi með nemendum. Niðurstöður ættu að gefa kennurum og skólastjórnendum vísbendingar um að hverju þarf að huga betur við innleiðingu þróunarverkefna. Þær ættu jafnframt að nýtast leiðtogum, ráðgjöfum og öðrum þeim, sem koma að innleiðingu á Byrjendalæsi, við þróun á aðferðinni og frekari rannsóknir. Beginning Literacy (BL) is a holistic literacy approach for grade 1 and 2 in pri-mary school in Iceland. The approach was originally authored by Rósa Eggerts-dóttir, and then developed further at the Centre of School Development of the University of Akureyri (CSDUA). Since 2006 it has been implemented in approxi-mately 75 out of 170 primary schools in Iceland. The BL approach is different from the traditional literacy approach used in Iceland (the Phonics approach) and requires different teaching styles and methods. A two-year staff development programme was developed simultaneously to strengthen its ... Article in Journal/Newspaper Akureyri Akureyri Iceland University of Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Mati ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335) Kalla ENVELOPE(19.617,19.617,67.050,67.050)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lestur
Læsi
Lestrarkennsla
Byrjendakennsla
Ritrýnd grein
spellingShingle Lestur
Læsi
Lestrarkennsla
Byrjendakennsla
Ritrýnd grein
Eygló Björnsdóttir 1951-
María Steingrímsdóttir 1950-
Sigríður Margrét Sigurðardóttir 1973-
Innleiðing á Byrjendalæsi : viðhorf og reynsla kennara
topic_facet Lestur
Læsi
Lestrarkennsla
Byrjendakennsla
Ritrýnd grein
description Byrjendalæsi er samvirk aðferð sem miðar að læsiskennslu og þróuð var í Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri (MSHA). Aðferðin hefur á undanförnum árum verið innleidd í tæplega helmingi grunnskóla á Íslandi. Samhliða þróun á þessari aðferð var sett saman tveggja ára starfsþróunar líkan til að styðja skóla við innleiðinguna. Markmið rannsóknarinnar sem hér er kynnt er að greina reynslu kennara af innleiðingu á Byrjendalæsi samkvæmt líkaninu, kanna viðhorf þeirra í því sambandi og skoða hvaða áhrif þátttaka hefur haft á starfsþroska þeirra. Byggt er á úrvinnslu höfunda á mati kennara sem þátt hafa tekið í innleiðingu eftir líkaninu. Ráðgjafar um aðferðina við MSHA söfnuðu matsgögnunum. Gögnin sem hér eru greind ná yfir tíma bilið 2009 til 2012 og geyma bæði einstaklingsmat og hópmat. Niðurstöður benda til ánægju með aðferðina og starfsþróunarlíkanið sem henni fylgir. Kennarar telja vel haldið utan um innleiðinguna af hálfu MSHA og að það auðveldi þeim að tileinka sér aðferðina. Hins vegar koma fram vísbendingar um óöryggi í hópi kennaranna. Þeir kalla eftir meiri stuðningi við framkvæmd aðferðarinnar í starfi með nemendum. Niðurstöður ættu að gefa kennurum og skólastjórnendum vísbendingar um að hverju þarf að huga betur við innleiðingu þróunarverkefna. Þær ættu jafnframt að nýtast leiðtogum, ráðgjöfum og öðrum þeim, sem koma að innleiðingu á Byrjendalæsi, við þróun á aðferðinni og frekari rannsóknir. Beginning Literacy (BL) is a holistic literacy approach for grade 1 and 2 in pri-mary school in Iceland. The approach was originally authored by Rósa Eggerts-dóttir, and then developed further at the Centre of School Development of the University of Akureyri (CSDUA). Since 2006 it has been implemented in approxi-mately 75 out of 170 primary schools in Iceland. The BL approach is different from the traditional literacy approach used in Iceland (the Phonics approach) and requires different teaching styles and methods. A two-year staff development programme was developed simultaneously to strengthen its ...
author2 Háskóli Íslands
format Article in Journal/Newspaper
author Eygló Björnsdóttir 1951-
María Steingrímsdóttir 1950-
Sigríður Margrét Sigurðardóttir 1973-
author_facet Eygló Björnsdóttir 1951-
María Steingrímsdóttir 1950-
Sigríður Margrét Sigurðardóttir 1973-
author_sort Eygló Björnsdóttir 1951-
title Innleiðing á Byrjendalæsi : viðhorf og reynsla kennara
title_short Innleiðing á Byrjendalæsi : viðhorf og reynsla kennara
title_full Innleiðing á Byrjendalæsi : viðhorf og reynsla kennara
title_fullStr Innleiðing á Byrjendalæsi : viðhorf og reynsla kennara
title_full_unstemmed Innleiðing á Byrjendalæsi : viðhorf og reynsla kennara
title_sort innleiðing á byrjendalæsi : viðhorf og reynsla kennara
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/17421
long_lat ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
ENVELOPE(19.617,19.617,67.050,67.050)
geographic Akureyri
Mati
Kalla
geographic_facet Akureyri
Mati
Kalla
genre Akureyri
Akureyri
Iceland
University of Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Iceland
University of Akureyri
op_relation http://netla.hi.is/greinar/2013/ryn/011.pdf
Netla
1670-0244
http://hdl.handle.net/1946/17421
_version_ 1766089754845118464