Orkusparandi aðferðir og langvinn lungnateppa

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Megineinkenni langvinnrar lungnateppu er mæði við daglegar athafnir. Hlutverk iðjuþjálfa í lungnaendurhæfingu er að kenna orkusparandi aðferðir og nota hæfilega ögrandi iðju til að auka vinnuþol og líkamlega getu einstaklingsins. Tilgang...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Bára Sigurðardóttir, Júlíana Hansdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2005
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/174