Rannsóknir á klaka og hönnun klakabrjóts til að koma í veg fyrir kalskemmdir í túnum

Verkefni þetta fjallar um hvort hægt sé að brjóta svell á túnum til að koma í veg fyrir kalskemmdir. Ætlunin er að kanna hvort hægt sé að nota hefðbundinn dreginn valtara með smá breytingum til verksins. Breytingarnar felast m.a. í styrkingu tromlunnar til að geta komið fyrir göddum utan á hana. Hlu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Gunnar Freyr Þrastarson 1977-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/17375