Atmospheric conditions during two weather related aircraft incidents in Iceland and elements of the climatology of windstorms

Með aðstoð reiknilíkans, hefðbundinna veðurathugana og athugana úr flugvélum eru veðuraðstæður rannsakaðar þegar tvö flugatvik áttu sér stað á Íslandi. Reikningarnir gefa til kynna mikið upp- og niðurstreymi en þó ekki þau aftök sem í raun urðu. Niðurstöðurnar gefa vísbendingu um að eftir nokkru sé...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Birta Líf Kristinsdóttir 1984-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:English
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/17324
Description
Summary:Með aðstoð reiknilíkans, hefðbundinna veðurathugana og athugana úr flugvélum eru veðuraðstæður rannsakaðar þegar tvö flugatvik áttu sér stað á Íslandi. Reikningarnir gefa til kynna mikið upp- og niðurstreymi en þó ekki þau aftök sem í raun urðu. Niðurstöðurnar gefa vísbendingu um að eftir nokkru sé að sækjast með því að auka enn nákvæmni reikninga. Athuganir frá sjálfvirkum veðurathugunum gefa til kynna að flest óveður verði þegar vindur stendur af fjöllum en ekki af hafi og að óveður séu tíðari að næturlagi en á daginn. Weather conditions are explored during two flight incidents in Iceland using conventional meteorological data, recordings from the aircrafts and a high resolution numerical model. Although the model simulations show severe conditions the weather extremes are underestimated compared to the observations. There are indications that horizontal resolution beyond one kilometer may be useful in this context. A large data set from automatic weather stations has been explored and indicates that most extreme winds occur in downslope flow and not winds from the sea. Observations also show diurnal variability in the frequency of windstorms with the maximum occurring during the night.