Listaverk gefur vísbendingar um þrívíða nálgun í litanámi

Í þessari listrannsókn kanna ég hvernig eigin listsköpun og listaverk geta gefið vísbendingar um þrívíða nálgun í litanámi. Rannsóknin er tvíþætt, hún beinist að listaverkinu Málverka díagram sem ég sýndi á einkasýningunni Arkitektúr hugans – útleið í Listasafni ASÍ í Reykjavík árið 2013. Í þessum h...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Eygló Harðardóttir 1964-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/17316
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/17316
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/17316 2023-05-15T18:06:57+02:00 Listaverk gefur vísbendingar um þrívíða nálgun í litanámi Eygló Harðardóttir 1964- Listaháskóli Íslands 2014-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/17316 is ice http://hdl.handle.net/1946/17316 Listkennsla Eygló Harðardóttir 1964. Málverka díagram Listaverk Litafræði Litir Myndlistarkennsla Listnám Rannsóknir Þrívídd Ljós Myndlistaskólinn í Reykjavík Meistaraprófsritgerðir Thesis Master's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:59:38Z Í þessari listrannsókn kanna ég hvernig eigin listsköpun og listaverk geta gefið vísbendingar um þrívíða nálgun í litanámi. Rannsóknin er tvíþætt, hún beinist að listaverkinu Málverka díagram sem ég sýndi á einkasýningunni Arkitektúr hugans – útleið í Listasafni ASÍ í Reykjavík árið 2013. Í þessum hluta kanna ég þróun verksins og áhrifavalda þess út frá birtu og litum. Í framhaldi fjalla ég um kennslu mína við Myndlistaskólann í Reykjavík og hvernig mögulegt er að útfæra eiginleika listaverks í þrívítt verkefni í litanámi. Í þessu sambandi greini ég einnig verkefni í litakennslu, þrívíðri formfræði og kennsluefni í litanámi. Mitt aðalframlag í þessu verkefni er að kynna og rökstyðja kenningu mína um mikilvægi þess að þróa á markvissan hátt litanám frá tvívíðri nálgun í þrívíða. Því til stuðnings kynni ég til sögunnar Litalíkan sem nýst getur sem kveikja í þessum tilgangi. Líkanið er þrívítt og byggi ég það á þessum rannsóknum og kennslureynslu minni. Ég vek máls á hugtaka og orðanotkun á þessu sviði og kanna samræmi skilgreininga á hugtökum í íslensku. Þessi umræða er brýn því tungumálið mótar skynjun okkar. Það er mikilvægur tjáningarmiðill í viðleitni til að skilgreina liti í námi og kennslu sem og í umhverfi og óáþreifanlegri þekkingu einstaklingsins. Ritgerðin er tækifæri til að efla umræðu um litanám, þróun þess og vonandi eflir hún meðvitund um mikilvægi þrívíðs litanáms í skólum. Lykilorð: Albers, birta, Goethe, Itten, listrannsóknir, listaverk, listkennsla, listnám, litafræði, litanám, litarannsóknir, litir, myndlist, málverka díagram, meistararitgerðir, myndlistarkennsla, Myndlistaskólinn í Reykjavík, Swirnoff, þrívítt, þrívíðu In this artistic research I explore ways for one’s own creative process and works of art, to help developing a three-dimensional approach to colour studies. The study has two parts. The first part involves an artwork of mine called Málverka díagram (Painting Diagram) that was part of the exhibition Arkitektúr hugans – útleið (Exit – A Diagram of Memories) at ASÍ Art Museum in ... Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Listkennsla
Eygló Harðardóttir 1964. Málverka díagram
Listaverk
Litafræði
Litir
Myndlistarkennsla
Listnám
Rannsóknir
Þrívídd
Ljós
Myndlistaskólinn í Reykjavík
Meistaraprófsritgerðir
spellingShingle Listkennsla
Eygló Harðardóttir 1964. Málverka díagram
Listaverk
Litafræði
Litir
Myndlistarkennsla
Listnám
Rannsóknir
Þrívídd
Ljós
Myndlistaskólinn í Reykjavík
Meistaraprófsritgerðir
Eygló Harðardóttir 1964-
Listaverk gefur vísbendingar um þrívíða nálgun í litanámi
topic_facet Listkennsla
Eygló Harðardóttir 1964. Málverka díagram
Listaverk
Litafræði
Litir
Myndlistarkennsla
Listnám
Rannsóknir
Þrívídd
Ljós
Myndlistaskólinn í Reykjavík
Meistaraprófsritgerðir
description Í þessari listrannsókn kanna ég hvernig eigin listsköpun og listaverk geta gefið vísbendingar um þrívíða nálgun í litanámi. Rannsóknin er tvíþætt, hún beinist að listaverkinu Málverka díagram sem ég sýndi á einkasýningunni Arkitektúr hugans – útleið í Listasafni ASÍ í Reykjavík árið 2013. Í þessum hluta kanna ég þróun verksins og áhrifavalda þess út frá birtu og litum. Í framhaldi fjalla ég um kennslu mína við Myndlistaskólann í Reykjavík og hvernig mögulegt er að útfæra eiginleika listaverks í þrívítt verkefni í litanámi. Í þessu sambandi greini ég einnig verkefni í litakennslu, þrívíðri formfræði og kennsluefni í litanámi. Mitt aðalframlag í þessu verkefni er að kynna og rökstyðja kenningu mína um mikilvægi þess að þróa á markvissan hátt litanám frá tvívíðri nálgun í þrívíða. Því til stuðnings kynni ég til sögunnar Litalíkan sem nýst getur sem kveikja í þessum tilgangi. Líkanið er þrívítt og byggi ég það á þessum rannsóknum og kennslureynslu minni. Ég vek máls á hugtaka og orðanotkun á þessu sviði og kanna samræmi skilgreininga á hugtökum í íslensku. Þessi umræða er brýn því tungumálið mótar skynjun okkar. Það er mikilvægur tjáningarmiðill í viðleitni til að skilgreina liti í námi og kennslu sem og í umhverfi og óáþreifanlegri þekkingu einstaklingsins. Ritgerðin er tækifæri til að efla umræðu um litanám, þróun þess og vonandi eflir hún meðvitund um mikilvægi þrívíðs litanáms í skólum. Lykilorð: Albers, birta, Goethe, Itten, listrannsóknir, listaverk, listkennsla, listnám, litafræði, litanám, litarannsóknir, litir, myndlist, málverka díagram, meistararitgerðir, myndlistarkennsla, Myndlistaskólinn í Reykjavík, Swirnoff, þrívítt, þrívíðu In this artistic research I explore ways for one’s own creative process and works of art, to help developing a three-dimensional approach to colour studies. The study has two parts. The first part involves an artwork of mine called Málverka díagram (Painting Diagram) that was part of the exhibition Arkitektúr hugans – útleið (Exit – A Diagram of Memories) at ASÍ Art Museum in ...
author2 Listaháskóli Íslands
format Thesis
author Eygló Harðardóttir 1964-
author_facet Eygló Harðardóttir 1964-
author_sort Eygló Harðardóttir 1964-
title Listaverk gefur vísbendingar um þrívíða nálgun í litanámi
title_short Listaverk gefur vísbendingar um þrívíða nálgun í litanámi
title_full Listaverk gefur vísbendingar um þrívíða nálgun í litanámi
title_fullStr Listaverk gefur vísbendingar um þrívíða nálgun í litanámi
title_full_unstemmed Listaverk gefur vísbendingar um þrívíða nálgun í litanámi
title_sort listaverk gefur vísbendingar um þrívíða nálgun í litanámi
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/17316
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/17316
_version_ 1766178668814532608