Drög að verndaráætlun fyrir friðlandið í Andakíl

Hvanneyrarjörðin var friðuð sem búsvæði fyrir blesgæsir árið 2002 í samræmi við 3. tölulið 53. gr. laga nr. 44/1999 um náttúruvernd Stærð hins friðaða svæðis var 1744 ha (Stjórnartíðindi B nr. 364/2002). Hvanneyri er í sveitarfélaginu Borgarbyggð í Borgarfirði í um 12 km fjarlægð frá Borgarnesi. Fri...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristín Sif Jónínudóttir 1968-
Other Authors: Landbúnaðarháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/17299