Trúðboð sannleiksengla á Íslandi: Hefðbundin list trúða fyrr og nú

Með þessari rannsókn er leitast svara við því hvað liggur á bakvið hefðbundinni list leikhústrúða og hvað það er sem heldur trúðum lifandi. Flestir kannast við eða hafa séð trúða í einni eða annari mynd, í kvikmyndum, úti á götu eða á leiksviði, en það gera sér ekki allir grein fyrir að trúðar eiga...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Andrea Elín Vilhjálmsdóttir 1989-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/17294
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/17294
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/17294 2023-05-15T16:49:41+02:00 Trúðboð sannleiksengla á Íslandi: Hefðbundin list trúða fyrr og nú Clownery in Iceland: Traditional art of clowns now and then Andrea Elín Vilhjálmsdóttir 1989- Háskóli Íslands 2014-02 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/17294 is ice http://hdl.handle.net/1946/17294 Þjóðfræði Trúðar Sviðslistir Thesis Bachelor's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:56:50Z Með þessari rannsókn er leitast svara við því hvað liggur á bakvið hefðbundinni list leikhústrúða og hvað það er sem heldur trúðum lifandi. Flestir kannast við eða hafa séð trúða í einni eða annari mynd, í kvikmyndum, úti á götu eða á leiksviði, en það gera sér ekki allir grein fyrir að trúðar eiga sér langa og rótgróna forsögu og þjóna kyngimögnuðu hlutverki í samfélagi manna. Trúðar bera minnstu grímu í heimi en grímunotkun hefur verið órjúfanlegur partur af gamanleikjahefð frá upphafi leiklistarsögunnar. Fyrsti hluti ritgerðarinnar fjallar um rannsóknarsögu, hugtök og kenningar. Lögð verður áhersla á hugtök í þjóðfræði um hóp og hefð og hugtök sem tengjast sviðslistafræði en sviðslistafræðilegar nálganir hafa verið að riðja sér til rúms innan þjóðfræða síðustu áratugi. Í öðrum hluta ritgerðarinnar er aðferðafræðinni sem beitt var við öflun gagna gerð skil og í þriðja hluta er farið yfir valda þætti úr sögu grímunnar og trúða. Fjórði hlutinn byggir síðan að mestu leyti á viðtölum við viðmælendur sem hafa langa reynslu af trúðsleik en þar má finna frásagnir af fæðingum trúða, leikjum þeirra og viðhorfum til trúðslistarinnar. The research tries to find out what lies behind the traditional art of theatre clowns and what keeps clowns alive. Most people have some kind of an idea, from movies, street performances or theatre, about what clown is but rarely people realize that clowns have a broad and complicated history. Masks have been an unbreakable part of comedy through the history of theatre and clowns wear the smallest mask in the world. The first part of the essay deals with the research history, terms and concepts. The main emphasis is on folkloristic concepts about group and tradition and concepts that come from performance studies. The second part describes the methodology that was used to collect material for the research and the third part addresses some important parts from the history of masks and clowns. The fourth part is mostly based on interviews with experienced clowns in Iceland and discusses ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Valda ENVELOPE(30.565,30.565,65.602,65.602) Langa ENVELOPE(-14.220,-14.220,64.626,64.626)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Þjóðfræði
Trúðar
Sviðslistir
spellingShingle Þjóðfræði
Trúðar
Sviðslistir
Andrea Elín Vilhjálmsdóttir 1989-
Trúðboð sannleiksengla á Íslandi: Hefðbundin list trúða fyrr og nú
topic_facet Þjóðfræði
Trúðar
Sviðslistir
description Með þessari rannsókn er leitast svara við því hvað liggur á bakvið hefðbundinni list leikhústrúða og hvað það er sem heldur trúðum lifandi. Flestir kannast við eða hafa séð trúða í einni eða annari mynd, í kvikmyndum, úti á götu eða á leiksviði, en það gera sér ekki allir grein fyrir að trúðar eiga sér langa og rótgróna forsögu og þjóna kyngimögnuðu hlutverki í samfélagi manna. Trúðar bera minnstu grímu í heimi en grímunotkun hefur verið órjúfanlegur partur af gamanleikjahefð frá upphafi leiklistarsögunnar. Fyrsti hluti ritgerðarinnar fjallar um rannsóknarsögu, hugtök og kenningar. Lögð verður áhersla á hugtök í þjóðfræði um hóp og hefð og hugtök sem tengjast sviðslistafræði en sviðslistafræðilegar nálganir hafa verið að riðja sér til rúms innan þjóðfræða síðustu áratugi. Í öðrum hluta ritgerðarinnar er aðferðafræðinni sem beitt var við öflun gagna gerð skil og í þriðja hluta er farið yfir valda þætti úr sögu grímunnar og trúða. Fjórði hlutinn byggir síðan að mestu leyti á viðtölum við viðmælendur sem hafa langa reynslu af trúðsleik en þar má finna frásagnir af fæðingum trúða, leikjum þeirra og viðhorfum til trúðslistarinnar. The research tries to find out what lies behind the traditional art of theatre clowns and what keeps clowns alive. Most people have some kind of an idea, from movies, street performances or theatre, about what clown is but rarely people realize that clowns have a broad and complicated history. Masks have been an unbreakable part of comedy through the history of theatre and clowns wear the smallest mask in the world. The first part of the essay deals with the research history, terms and concepts. The main emphasis is on folkloristic concepts about group and tradition and concepts that come from performance studies. The second part describes the methodology that was used to collect material for the research and the third part addresses some important parts from the history of masks and clowns. The fourth part is mostly based on interviews with experienced clowns in Iceland and discusses ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Andrea Elín Vilhjálmsdóttir 1989-
author_facet Andrea Elín Vilhjálmsdóttir 1989-
author_sort Andrea Elín Vilhjálmsdóttir 1989-
title Trúðboð sannleiksengla á Íslandi: Hefðbundin list trúða fyrr og nú
title_short Trúðboð sannleiksengla á Íslandi: Hefðbundin list trúða fyrr og nú
title_full Trúðboð sannleiksengla á Íslandi: Hefðbundin list trúða fyrr og nú
title_fullStr Trúðboð sannleiksengla á Íslandi: Hefðbundin list trúða fyrr og nú
title_full_unstemmed Trúðboð sannleiksengla á Íslandi: Hefðbundin list trúða fyrr og nú
title_sort trúðboð sannleiksengla á íslandi: hefðbundin list trúða fyrr og nú
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/17294
long_lat ENVELOPE(30.565,30.565,65.602,65.602)
ENVELOPE(-14.220,-14.220,64.626,64.626)
geographic Valda
Langa
geographic_facet Valda
Langa
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/17294
_version_ 1766039869114548224