Sjávarborðsbreytingar í Reykjavík

Hækkun hnattræns sjávarborðs er talin vera eitt af mörgum vandamálum ekki svo fjarlægrar framtíðar. Vegna losunar gróðurhúsalofttegunda eins og koltvísýrings, hefur hitastig jarðarinnar hækkað af mannavöldum. Ein alvarleg afleiðing þessarar hitastigshækkunar birtist greinilega þegar þróun langtíma s...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Haraldur Ketill Guðjónsson 1989-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/17289