Jarðlagaeiningar á Rauðabergi. Uppruni og myndun þeirra

Vestur-Skaftafellsýsla hefur oft verið kölluð sveitin milli sanda. Hún nær frá Mýrdalssandi að Skeiðarársandi. Þarna eru nokkur þekktustu eldstöðvarkerfi landsins frá Kötlu inn af Mýrdalssandi að Grímsvötnum í Vatnajökli svo eru þarna sprungukerfi eins og til dæmis Lakagígar og Rauðhólaröðin. Þarna...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigrún Heiðarsdóttir 1965-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/17255