Bókverk og hugmyndavinna

Meistaraverkefnið Bókverk og hugmyndavinna er byggt á verkefni sem ég lagði fyrir nemendur á lokaári í Tækniskólanum í Reykjavík. Verkefnið var hluti af námi þeirra á önninni og fór framkvæmd þess fram í kennslustofu þeirra í Tækniskólanum á Skólavörðuholtinu. Einnig komu nemendur á kynningu á bókve...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðrún Jóhanna Benónýsdóttir 1969-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Bak
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/17246
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/17246
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/17246 2023-05-15T18:07:01+02:00 Bókverk og hugmyndavinna Guðrún Jóhanna Benónýsdóttir 1969- Listaháskóli Íslands 2014-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/17246 is ice http://hdl.handle.net/1946/17246 Listkennsla Bókverk Hugmyndavinna Kennsluaðferðir Framhaldsskólanemar Meistaraprófsritgerðir Place-based education Thesis Master's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:57:16Z Meistaraverkefnið Bókverk og hugmyndavinna er byggt á verkefni sem ég lagði fyrir nemendur á lokaári í Tækniskólanum í Reykjavík. Verkefnið var hluti af námi þeirra á önninni og fór framkvæmd þess fram í kennslustofu þeirra í Tækniskólanum á Skólavörðuholtinu. Einnig komu nemendur á kynningu á bókverkum í Útúrdúr búð Hverfisgötu 42 og unnu síðan hugmyndavinnu verkefnisins á götum Reykjavíkur á leið sinni milli Útúrdúr og Tækniskólans. Ritgerðin skiptist í fjóra hluta. Í fyrsta hluta geri ég bókverkinu sem listformi skil og set það í listasögulegt samhengi. Í öðrum hluta tekst ég á við hugmyndafræðina bak við verkefnið og þá kennslufræði sem hefur áhrif í kennslunni. Í þriðja hlutanum geri ég vettvangi og aðferðafræði verkefnisins skil bæði í máli og myndum og í fjórða kafla reyfa ég niðurstöður mínar frá verkum nemendanna og samvinnu okkar. Markmið mitt með þessu verkefni er að leiða nemendur í gegnum verklegt ferli með gerð bókverks. Bókverkið er unnið sem þrívíddar hugkort og virkar framkvæmd þess sem hreyfiafl hugmynda og vangaveltna um spurningu sem nemendur glíma við að svara um gildi menntunar. Með verklegu vinnunni og hugmyndavinnunni leita nemendur annarra kveikja og leiðiþráða en þeirra sem finnast í sígildum heimildum eins og bókum og texta. Þau leita að hugmyndakveikjum úr umhverfinu sínu, oft úr óskilgreindum hlutum og efnivið og þau leita svara innávið hjá sjálfum sér með því að fara persónulega leið sem listræna vinnan framkallar með bókverkinu. Niðurstöður úr verkefnum nemendann voru áhugaverðar. Verkin tóku mynd þrívíddar hugkorts eða fjölfelda og var góð breidd í því hvernig nemendur völdu að nýta sér fyrri eða nýfengna þekkingu sína til að vinna úrvinnsluna á sjálfstæðan og skapandi hátt. Bókverkin voru að mörgu leyti ólík þó flest báru þess merki að feta þá leið að rannsaka spurninguna um gildi menntunar á persónulegan hátt. Úrvinnsla bókverksins og hugleiðing um menntun var sterkt til staðar í verkferli nemendanna og myndi það vera áhugavert næsta skref að vinna á ítarlegan hátt með skapandi ... Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Bak ENVELOPE(9.783,9.783,63.250,63.250) Merki ENVELOPE(-14.348,-14.348,64.658,64.658) Feta ENVELOPE(7.162,7.162,62.852,62.852) Búð ENVELOPE(-23.142,-23.142,66.115,66.115)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Listkennsla
Bókverk
Hugmyndavinna
Kennsluaðferðir
Framhaldsskólanemar
Meistaraprófsritgerðir
Place-based education
spellingShingle Listkennsla
Bókverk
Hugmyndavinna
Kennsluaðferðir
Framhaldsskólanemar
Meistaraprófsritgerðir
Place-based education
Guðrún Jóhanna Benónýsdóttir 1969-
Bókverk og hugmyndavinna
topic_facet Listkennsla
Bókverk
Hugmyndavinna
Kennsluaðferðir
Framhaldsskólanemar
Meistaraprófsritgerðir
Place-based education
description Meistaraverkefnið Bókverk og hugmyndavinna er byggt á verkefni sem ég lagði fyrir nemendur á lokaári í Tækniskólanum í Reykjavík. Verkefnið var hluti af námi þeirra á önninni og fór framkvæmd þess fram í kennslustofu þeirra í Tækniskólanum á Skólavörðuholtinu. Einnig komu nemendur á kynningu á bókverkum í Útúrdúr búð Hverfisgötu 42 og unnu síðan hugmyndavinnu verkefnisins á götum Reykjavíkur á leið sinni milli Útúrdúr og Tækniskólans. Ritgerðin skiptist í fjóra hluta. Í fyrsta hluta geri ég bókverkinu sem listformi skil og set það í listasögulegt samhengi. Í öðrum hluta tekst ég á við hugmyndafræðina bak við verkefnið og þá kennslufræði sem hefur áhrif í kennslunni. Í þriðja hlutanum geri ég vettvangi og aðferðafræði verkefnisins skil bæði í máli og myndum og í fjórða kafla reyfa ég niðurstöður mínar frá verkum nemendanna og samvinnu okkar. Markmið mitt með þessu verkefni er að leiða nemendur í gegnum verklegt ferli með gerð bókverks. Bókverkið er unnið sem þrívíddar hugkort og virkar framkvæmd þess sem hreyfiafl hugmynda og vangaveltna um spurningu sem nemendur glíma við að svara um gildi menntunar. Með verklegu vinnunni og hugmyndavinnunni leita nemendur annarra kveikja og leiðiþráða en þeirra sem finnast í sígildum heimildum eins og bókum og texta. Þau leita að hugmyndakveikjum úr umhverfinu sínu, oft úr óskilgreindum hlutum og efnivið og þau leita svara innávið hjá sjálfum sér með því að fara persónulega leið sem listræna vinnan framkallar með bókverkinu. Niðurstöður úr verkefnum nemendann voru áhugaverðar. Verkin tóku mynd þrívíddar hugkorts eða fjölfelda og var góð breidd í því hvernig nemendur völdu að nýta sér fyrri eða nýfengna þekkingu sína til að vinna úrvinnsluna á sjálfstæðan og skapandi hátt. Bókverkin voru að mörgu leyti ólík þó flest báru þess merki að feta þá leið að rannsaka spurninguna um gildi menntunar á persónulegan hátt. Úrvinnsla bókverksins og hugleiðing um menntun var sterkt til staðar í verkferli nemendanna og myndi það vera áhugavert næsta skref að vinna á ítarlegan hátt með skapandi ...
author2 Listaháskóli Íslands
format Thesis
author Guðrún Jóhanna Benónýsdóttir 1969-
author_facet Guðrún Jóhanna Benónýsdóttir 1969-
author_sort Guðrún Jóhanna Benónýsdóttir 1969-
title Bókverk og hugmyndavinna
title_short Bókverk og hugmyndavinna
title_full Bókverk og hugmyndavinna
title_fullStr Bókverk og hugmyndavinna
title_full_unstemmed Bókverk og hugmyndavinna
title_sort bókverk og hugmyndavinna
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/17246
long_lat ENVELOPE(9.783,9.783,63.250,63.250)
ENVELOPE(-14.348,-14.348,64.658,64.658)
ENVELOPE(7.162,7.162,62.852,62.852)
ENVELOPE(-23.142,-23.142,66.115,66.115)
geographic Reykjavík
Bak
Merki
Feta
Búð
geographic_facet Reykjavík
Bak
Merki
Feta
Búð
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/17246
_version_ 1766178888812068864