Listabíllinn : sköpun, sjálfbærni og samfélagslist
Skapandi skólastarf og sjálfbærni eru meðal grunnþátta nýrrar menntastefnu íslenskra stjórnvalda þar sem ný sýn birtist á hvaða hæfni er talin nýtast nemendum best til að búa þá undir framtíðina. Markmiðið með þessu verkefni er að innleiða nýjung í skipulagi og framkvæmd á listmenntun sem tekur mið...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2014
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/17237 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/17237 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/17237 2023-05-15T16:52:25+02:00 Listabíllinn : sköpun, sjálfbærni og samfélagslist Halla Dögg Önnudóttir 1970- Listaháskóli Íslands 2014-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/17237 is ice http://hdl.handle.net/1946/17237 Listkennsla Kennsluaðferðir Skapandi skólastarf Sköpunargáfa Sjálfbærni Reggio Emilia (kennsluaðferð) Menntastefna Samfélag Ísland Meistaraprófsritgerðir Thesis Master's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:59:17Z Skapandi skólastarf og sjálfbærni eru meðal grunnþátta nýrrar menntastefnu íslenskra stjórnvalda þar sem ný sýn birtist á hvaða hæfni er talin nýtast nemendum best til að búa þá undir framtíðina. Markmiðið með þessu verkefni er að innleiða nýjung í skipulagi og framkvæmd á listmenntun sem tekur mið af samfélagslegum gildum og fellur að markmiðum í grunnþáttum aðalnámskrár. Hugmyndin er að koma á laggirnar listasmiðju á hjólum, „Listabíl“ sem skapandi efnisveitu með helstu verkfærum, endurnýtanlegum efnivið og sýningarrými. Listabíllinn heimsækir skóla og eða stofnanir og býður upp á örnámskeið með sjálfbærni og sköpun að leiðarljósi. Áhersla verður lögð á að fá nemendur til að vinna verkefni sem byggjast á þeirra eigin listrænu sýn og útfærslum. Grunnurinn að verkefninu er sóttur í hugmyndir Reggio Emilia en þungamiðja hugmynda þeirra er lýðræði og sköpun sem fellur vel að nýjum gildum menntastefnu á Íslandi, þ.e.a.s. grunnþáttum sex; læsi, sjálfbærni, heilbrigði og velferð, jafnrétti, sköpun, lýðræði og mannréttindum. Tilgangurinn með verkefninu er ekki síður að ýta undir nýstárlegar hugmyndir og umfjöllun um breytta kennsluhætti í skólastarfi. Listabíllinn gefur nemendum frelsi til sköpunar, stuðlar að útinámi, eykur skilning á náttúru, sjálfbærni og tengsl við samfélagið. Creative educational approach and sustainability are among factors promoted in a new government policy for the development of curriculum in Iceland and these factors are also recognized as vital for individual capacity and adaptability in future society. The purpose of the current project is to introduce a novel approach in the implementation of art education that takes community values into account and complies with the new educational policy. The project involves the establishment of a mobile art studio, a bus that promotes the idea of re cycling by collecting industrial “waste” for creation of art in collaboration with students. The bus also contains necessary tools and exhibition space for art-projects executed in collaboration of ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Stuðlar ENVELOPE(-14.282,-14.282,64.987,64.987) |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
Listkennsla Kennsluaðferðir Skapandi skólastarf Sköpunargáfa Sjálfbærni Reggio Emilia (kennsluaðferð) Menntastefna Samfélag Ísland Meistaraprófsritgerðir |
spellingShingle |
Listkennsla Kennsluaðferðir Skapandi skólastarf Sköpunargáfa Sjálfbærni Reggio Emilia (kennsluaðferð) Menntastefna Samfélag Ísland Meistaraprófsritgerðir Halla Dögg Önnudóttir 1970- Listabíllinn : sköpun, sjálfbærni og samfélagslist |
topic_facet |
Listkennsla Kennsluaðferðir Skapandi skólastarf Sköpunargáfa Sjálfbærni Reggio Emilia (kennsluaðferð) Menntastefna Samfélag Ísland Meistaraprófsritgerðir |
description |
Skapandi skólastarf og sjálfbærni eru meðal grunnþátta nýrrar menntastefnu íslenskra stjórnvalda þar sem ný sýn birtist á hvaða hæfni er talin nýtast nemendum best til að búa þá undir framtíðina. Markmiðið með þessu verkefni er að innleiða nýjung í skipulagi og framkvæmd á listmenntun sem tekur mið af samfélagslegum gildum og fellur að markmiðum í grunnþáttum aðalnámskrár. Hugmyndin er að koma á laggirnar listasmiðju á hjólum, „Listabíl“ sem skapandi efnisveitu með helstu verkfærum, endurnýtanlegum efnivið og sýningarrými. Listabíllinn heimsækir skóla og eða stofnanir og býður upp á örnámskeið með sjálfbærni og sköpun að leiðarljósi. Áhersla verður lögð á að fá nemendur til að vinna verkefni sem byggjast á þeirra eigin listrænu sýn og útfærslum. Grunnurinn að verkefninu er sóttur í hugmyndir Reggio Emilia en þungamiðja hugmynda þeirra er lýðræði og sköpun sem fellur vel að nýjum gildum menntastefnu á Íslandi, þ.e.a.s. grunnþáttum sex; læsi, sjálfbærni, heilbrigði og velferð, jafnrétti, sköpun, lýðræði og mannréttindum. Tilgangurinn með verkefninu er ekki síður að ýta undir nýstárlegar hugmyndir og umfjöllun um breytta kennsluhætti í skólastarfi. Listabíllinn gefur nemendum frelsi til sköpunar, stuðlar að útinámi, eykur skilning á náttúru, sjálfbærni og tengsl við samfélagið. Creative educational approach and sustainability are among factors promoted in a new government policy for the development of curriculum in Iceland and these factors are also recognized as vital for individual capacity and adaptability in future society. The purpose of the current project is to introduce a novel approach in the implementation of art education that takes community values into account and complies with the new educational policy. The project involves the establishment of a mobile art studio, a bus that promotes the idea of re cycling by collecting industrial “waste” for creation of art in collaboration with students. The bus also contains necessary tools and exhibition space for art-projects executed in collaboration of ... |
author2 |
Listaháskóli Íslands |
format |
Thesis |
author |
Halla Dögg Önnudóttir 1970- |
author_facet |
Halla Dögg Önnudóttir 1970- |
author_sort |
Halla Dögg Önnudóttir 1970- |
title |
Listabíllinn : sköpun, sjálfbærni og samfélagslist |
title_short |
Listabíllinn : sköpun, sjálfbærni og samfélagslist |
title_full |
Listabíllinn : sköpun, sjálfbærni og samfélagslist |
title_fullStr |
Listabíllinn : sköpun, sjálfbærni og samfélagslist |
title_full_unstemmed |
Listabíllinn : sköpun, sjálfbærni og samfélagslist |
title_sort |
listabíllinn : sköpun, sjálfbærni og samfélagslist |
publishDate |
2014 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/17237 |
long_lat |
ENVELOPE(-14.282,-14.282,64.987,64.987) |
geographic |
Stuðlar |
geographic_facet |
Stuðlar |
genre |
Iceland |
genre_facet |
Iceland |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/17237 |
_version_ |
1766042658602483712 |