Stjórnendahandbók fyrir heilbrigðisstofnanir

Verkefnið er lokað Í lokaverkefninu sem hér fylgir á eftir og lagt er fram til fullnustu B.S. gráðu við viðskiptaskor viðskipta- og raunvísindadeildar Háskólans á Akureyri er í fyrsta lagi beint sjónum að fyrirliggjandi rannsóknum fræðimanna og kenningum þeirra um þekkingarstjórnun og verkferla. Lei...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Svava Ingibjörg Sveinbjörnsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2008
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/1715
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/1715
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/1715 2023-05-15T13:08:43+02:00 Stjórnendahandbók fyrir heilbrigðisstofnanir Svava Ingibjörg Sveinbjörnsdóttir Háskólinn á Akureyri 2008-07-21T09:11:49Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/1715 is ice http://hdl.handle.net/1946/1715 Þekkingarstjórnun Stjórnendur Verkefnastjórnun Thesis Bachelor's 2008 ftskemman 2022-12-11T06:54:00Z Verkefnið er lokað Í lokaverkefninu sem hér fylgir á eftir og lagt er fram til fullnustu B.S. gráðu við viðskiptaskor viðskipta- og raunvísindadeildar Háskólans á Akureyri er í fyrsta lagi beint sjónum að fyrirliggjandi rannsóknum fræðimanna og kenningum þeirra um þekkingarstjórnun og verkferla. Leitað var svara við því hvort forstjórar og aðrir stjórnendur innan tiltekinna rekstrareininga heilbrigðisstofnana telji að skipuleg notkun verkferla við stjórnun auki skilvirkni og árangur í rekstri ríkisstofnana. Til þess að svara spurningunni skoðaði höfundur hjá öllum ríkisreknum sjúkrahúsum og heilsugæslustöðvum í landinu hvaða reglur væru til er varða t.d. námsferðir, símanotkun og bílanotkun. Spurt var hvort gögn væru á aðgengilegum stað fyrir stjórnendur að ná í og hvort væru til stjórnendahandbækur. Ennfremur var skoðað hvort stjórnendahandbók væri til hjá ríkisendurskoðun eða hvort stofnunin legði upp með að skýrir verkferlar væru notaðir á meðal ríkisstofnana. Framkvæmd var megindleg könnun hjá 23 forstjórum heilbrigðgisstofnana. Könnunin var þýðiskönnun sem framkvæmd var meðal forstjóra ríkisrekinna heilbrigðisstofnana og heilsugæslustöðva í febrúar og mars 2008 og tók til aðferða þeirra við notkun verkferla og hvort væru til stjórnendahandbækur. Alls svöruðu 18 forstjórar en það telur um 83% svarhlutfall. Einnig var framkvæmd eigindleg könnun þar sem tekið var viðtal við framkvæmdastjóra fjármála og reksturs sjúkrahússins á Akureyri, skrifstofustjóra hjá ríkisendurskoðun og deildarstjóra í Heilbrigðisráðuneytinu. Helstu niðurstöður leiða í ljós að stjórnendahandbækur eru óvíða til eða notaðar innan heilbrigðisstofnana á Íslandi þó svo að æskilegt sé talið að svo sé. Í skýrslunni er sett fram yfirlit yfir það sem æskilegt er að um sé fjallað í stjórnendahandbók ríkisrekinna heilbrigðisstofnana. Í ljósi þessa ákvað skýrsluhöfundur að ráðast í gerð stjórnendahandbókar fyrir Heilbrigðisstofnun Austurlands til að sýna betur notagildi slíkrar handbókar og fylgja drög að henni hér með. Gerð handbókarinnar sem ... Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Drög ENVELOPE(-15.375,-15.375,66.036,66.036)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Þekkingarstjórnun
Stjórnendur
Verkefnastjórnun
spellingShingle Þekkingarstjórnun
Stjórnendur
Verkefnastjórnun
Svava Ingibjörg Sveinbjörnsdóttir
Stjórnendahandbók fyrir heilbrigðisstofnanir
topic_facet Þekkingarstjórnun
Stjórnendur
Verkefnastjórnun
description Verkefnið er lokað Í lokaverkefninu sem hér fylgir á eftir og lagt er fram til fullnustu B.S. gráðu við viðskiptaskor viðskipta- og raunvísindadeildar Háskólans á Akureyri er í fyrsta lagi beint sjónum að fyrirliggjandi rannsóknum fræðimanna og kenningum þeirra um þekkingarstjórnun og verkferla. Leitað var svara við því hvort forstjórar og aðrir stjórnendur innan tiltekinna rekstrareininga heilbrigðisstofnana telji að skipuleg notkun verkferla við stjórnun auki skilvirkni og árangur í rekstri ríkisstofnana. Til þess að svara spurningunni skoðaði höfundur hjá öllum ríkisreknum sjúkrahúsum og heilsugæslustöðvum í landinu hvaða reglur væru til er varða t.d. námsferðir, símanotkun og bílanotkun. Spurt var hvort gögn væru á aðgengilegum stað fyrir stjórnendur að ná í og hvort væru til stjórnendahandbækur. Ennfremur var skoðað hvort stjórnendahandbók væri til hjá ríkisendurskoðun eða hvort stofnunin legði upp með að skýrir verkferlar væru notaðir á meðal ríkisstofnana. Framkvæmd var megindleg könnun hjá 23 forstjórum heilbrigðgisstofnana. Könnunin var þýðiskönnun sem framkvæmd var meðal forstjóra ríkisrekinna heilbrigðisstofnana og heilsugæslustöðva í febrúar og mars 2008 og tók til aðferða þeirra við notkun verkferla og hvort væru til stjórnendahandbækur. Alls svöruðu 18 forstjórar en það telur um 83% svarhlutfall. Einnig var framkvæmd eigindleg könnun þar sem tekið var viðtal við framkvæmdastjóra fjármála og reksturs sjúkrahússins á Akureyri, skrifstofustjóra hjá ríkisendurskoðun og deildarstjóra í Heilbrigðisráðuneytinu. Helstu niðurstöður leiða í ljós að stjórnendahandbækur eru óvíða til eða notaðar innan heilbrigðisstofnana á Íslandi þó svo að æskilegt sé talið að svo sé. Í skýrslunni er sett fram yfirlit yfir það sem æskilegt er að um sé fjallað í stjórnendahandbók ríkisrekinna heilbrigðisstofnana. Í ljósi þessa ákvað skýrsluhöfundur að ráðast í gerð stjórnendahandbókar fyrir Heilbrigðisstofnun Austurlands til að sýna betur notagildi slíkrar handbókar og fylgja drög að henni hér með. Gerð handbókarinnar sem ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Svava Ingibjörg Sveinbjörnsdóttir
author_facet Svava Ingibjörg Sveinbjörnsdóttir
author_sort Svava Ingibjörg Sveinbjörnsdóttir
title Stjórnendahandbók fyrir heilbrigðisstofnanir
title_short Stjórnendahandbók fyrir heilbrigðisstofnanir
title_full Stjórnendahandbók fyrir heilbrigðisstofnanir
title_fullStr Stjórnendahandbók fyrir heilbrigðisstofnanir
title_full_unstemmed Stjórnendahandbók fyrir heilbrigðisstofnanir
title_sort stjórnendahandbók fyrir heilbrigðisstofnanir
publishDate 2008
url http://hdl.handle.net/1946/1715
long_lat ENVELOPE(-15.375,-15.375,66.036,66.036)
geographic Akureyri
Drög
geographic_facet Akureyri
Drög
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/1715
_version_ 1766112882624299008