Miðstöðvar og mangarar í Breiðafirði: Tillaga að hönnun, handriti og framkvæmd skiltasýningar um sögu verslunar og valda í Breiðafirði

Þessi greinargerð er lokaverkefni mitt til meistaragráðu í hagnýtri menningarmiðlun við sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands. Verkefnið er metið til 30 ECTS eininga. Lokaverkefni mitt, Miðstöðvar og mangarar í Breiðafirði, er tillaga að hönnun, handriti og framkvæmd skiltasýningar um sögu ve...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Tryggvi Dór Gíslason 1981-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/17118