„Er þetta ekki örugglega um mig?“ : eigindleg rannsókn á upplifun maka einstaklinga sem búa heima með langvinn veikindi/fötlun og hafa fengið þjónustu iðjuþjálfa

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Hin síðari ár hefur áhersla verið lögð á að fólk sem á við langvinn veikindi/fatlanir að stríða búi á heimilum sínum. Aðstandendur eru sá hópur sem oft vill gleymast þegar talað er um skjólstæðinga iðjuþjálfa, sérstaklega þegar þjónusta...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Elsa Sigríður Þorvaldsdóttir, Iris Myriam Waitz, Snæfríð Egilson
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2005
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/171
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/171
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/171 2023-05-15T13:08:46+02:00 „Er þetta ekki örugglega um mig?“ : eigindleg rannsókn á upplifun maka einstaklinga sem búa heima með langvinn veikindi/fötlun og hafa fengið þjónustu iðjuþjálfa Elsa Sigríður Þorvaldsdóttir Iris Myriam Waitz Snæfríð Egilson Háskólinn á Akureyri 2005 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/171 is ice http://hdl.handle.net/1946/171 Iðjuþjálfun Langvinnir sjúkdómar Fatlaðir Fjölskyldan Umönnun Eigindlegar rannsóknir Thesis Bachelor's 2005 ftskemman 2022-12-11T06:53:35Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Hin síðari ár hefur áhersla verið lögð á að fólk sem á við langvinn veikindi/fatlanir að stríða búi á heimilum sínum. Aðstandendur eru sá hópur sem oft vill gleymast þegar talað er um skjólstæðinga iðjuþjálfa, sérstaklega þegar þjónusta er veitt í heimahúsum. Við teljum að með aukinni þekkingu á upplifun makans aukist skilningur á umhverfi skjólstæðingsins og þannig sé hægt að bæta þjónustu iðjuþjálfa og annars fagfólks. Hugmyndafræði iðjuþjálfa miðar að því að horfa á einstaklinginn frá heildrænu sjónarmiði í umhverfi þar sem eitt hefur áhrif á annað. Rannsakendur telja það því ekki síður hlutverk sitt sem fagmenn að aðstoða makann við að halda sínu daglega lífi áfram þrátt fyrir breyttar aðstæður, jafnframt því að leggja áherslu á fræðslu til að létta umönnun og hvetja þann veika/fatlaða til sjálfsbjargar. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna og öðlast innsýn í upplifun maka einstaklinga sem búa heima með langvinn veikindi/fötlun og hafa fengið þjónustu frá iðjuþjálfa. Rannsóknarformið var aðferðafræði eigindlegra rannsókna og stuðst var við fyrbærafræðilega nálgun. Tekin voru sex hálfstöðluð opin viðtöl við maka á aldrinum 39 – 75 ára sem búa í Þingeyjarsýslu og við Eyjafjörð. Þeir áttu það sameiginlegt að eiginkonur/eiginmenn þeirra búa við langvinn veikindi/fötlun. Gögnin voru greind í níu meginþemu. Undir hverju meginþema komu fram eitt til átta undirþemu. Niðustöður þessarar rannsóknar sýna hvernig makar langveikra/fatlaðra einstaklinga upplifa „margra ára áfall” og að hafa ekkert val um að fara í umönnunarhlutverkið en finnst að sama skapi mikilvægt „að standa sig” og að uppgjöf komi ekki til greina. Við greiningu sjúkdómsins finnst þeim skorta upplýsingar um hann, meðferð, hvers er að vænta, hvaða úrræði og félagsleg þjónusta er í boði. Makar eru sjaldnast spurðir um líðan þeirra því athyglin beinist að hinum veika og þeir fá óbeinan stuðning frá kerfinu við að annast hinn veika en að sama skapi er þeim jafnvel haldið utan við ... Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853) Maka ENVELOPE(145.376,145.376,59.989,59.989)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Iðjuþjálfun
Langvinnir sjúkdómar
Fatlaðir
Fjölskyldan
Umönnun
Eigindlegar rannsóknir
spellingShingle Iðjuþjálfun
Langvinnir sjúkdómar
Fatlaðir
Fjölskyldan
Umönnun
Eigindlegar rannsóknir
Elsa Sigríður Þorvaldsdóttir
Iris Myriam Waitz
Snæfríð Egilson
„Er þetta ekki örugglega um mig?“ : eigindleg rannsókn á upplifun maka einstaklinga sem búa heima með langvinn veikindi/fötlun og hafa fengið þjónustu iðjuþjálfa
topic_facet Iðjuþjálfun
Langvinnir sjúkdómar
Fatlaðir
Fjölskyldan
Umönnun
Eigindlegar rannsóknir
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Hin síðari ár hefur áhersla verið lögð á að fólk sem á við langvinn veikindi/fatlanir að stríða búi á heimilum sínum. Aðstandendur eru sá hópur sem oft vill gleymast þegar talað er um skjólstæðinga iðjuþjálfa, sérstaklega þegar þjónusta er veitt í heimahúsum. Við teljum að með aukinni þekkingu á upplifun makans aukist skilningur á umhverfi skjólstæðingsins og þannig sé hægt að bæta þjónustu iðjuþjálfa og annars fagfólks. Hugmyndafræði iðjuþjálfa miðar að því að horfa á einstaklinginn frá heildrænu sjónarmiði í umhverfi þar sem eitt hefur áhrif á annað. Rannsakendur telja það því ekki síður hlutverk sitt sem fagmenn að aðstoða makann við að halda sínu daglega lífi áfram þrátt fyrir breyttar aðstæður, jafnframt því að leggja áherslu á fræðslu til að létta umönnun og hvetja þann veika/fatlaða til sjálfsbjargar. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna og öðlast innsýn í upplifun maka einstaklinga sem búa heima með langvinn veikindi/fötlun og hafa fengið þjónustu frá iðjuþjálfa. Rannsóknarformið var aðferðafræði eigindlegra rannsókna og stuðst var við fyrbærafræðilega nálgun. Tekin voru sex hálfstöðluð opin viðtöl við maka á aldrinum 39 – 75 ára sem búa í Þingeyjarsýslu og við Eyjafjörð. Þeir áttu það sameiginlegt að eiginkonur/eiginmenn þeirra búa við langvinn veikindi/fötlun. Gögnin voru greind í níu meginþemu. Undir hverju meginþema komu fram eitt til átta undirþemu. Niðustöður þessarar rannsóknar sýna hvernig makar langveikra/fatlaðra einstaklinga upplifa „margra ára áfall” og að hafa ekkert val um að fara í umönnunarhlutverkið en finnst að sama skapi mikilvægt „að standa sig” og að uppgjöf komi ekki til greina. Við greiningu sjúkdómsins finnst þeim skorta upplýsingar um hann, meðferð, hvers er að vænta, hvaða úrræði og félagsleg þjónusta er í boði. Makar eru sjaldnast spurðir um líðan þeirra því athyglin beinist að hinum veika og þeir fá óbeinan stuðning frá kerfinu við að annast hinn veika en að sama skapi er þeim jafnvel haldið utan við ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Elsa Sigríður Þorvaldsdóttir
Iris Myriam Waitz
Snæfríð Egilson
author_facet Elsa Sigríður Þorvaldsdóttir
Iris Myriam Waitz
Snæfríð Egilson
author_sort Elsa Sigríður Þorvaldsdóttir
title „Er þetta ekki örugglega um mig?“ : eigindleg rannsókn á upplifun maka einstaklinga sem búa heima með langvinn veikindi/fötlun og hafa fengið þjónustu iðjuþjálfa
title_short „Er þetta ekki örugglega um mig?“ : eigindleg rannsókn á upplifun maka einstaklinga sem búa heima með langvinn veikindi/fötlun og hafa fengið þjónustu iðjuþjálfa
title_full „Er þetta ekki örugglega um mig?“ : eigindleg rannsókn á upplifun maka einstaklinga sem búa heima með langvinn veikindi/fötlun og hafa fengið þjónustu iðjuþjálfa
title_fullStr „Er þetta ekki örugglega um mig?“ : eigindleg rannsókn á upplifun maka einstaklinga sem búa heima með langvinn veikindi/fötlun og hafa fengið þjónustu iðjuþjálfa
title_full_unstemmed „Er þetta ekki örugglega um mig?“ : eigindleg rannsókn á upplifun maka einstaklinga sem búa heima með langvinn veikindi/fötlun og hafa fengið þjónustu iðjuþjálfa
title_sort „er þetta ekki örugglega um mig?“ : eigindleg rannsókn á upplifun maka einstaklinga sem búa heima með langvinn veikindi/fötlun og hafa fengið þjónustu iðjuþjálfa
publishDate 2005
url http://hdl.handle.net/1946/171
long_lat ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
ENVELOPE(145.376,145.376,59.989,59.989)
geographic Akureyri
Halda
Maka
geographic_facet Akureyri
Halda
Maka
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/171
_version_ 1766122833472126976