Hvaða þættir ýta undir notkun smáforrita og hvaða hópar eru fyrstir til að tileinka sér þau?

Í ritgerðinni eru Íslendingar flokkaðir í hópa eftir því hversu fljótir þeir eru að tileinka sér smáforrit og tíundar þá þætti sem ýta undir það. Gerð var megindleg rannsókn í formi rafrænnar spurningakönnunar sem send var á hentugleikaúrtak nemenda Háskóla Íslands. Helstu niðurstöður rannsóknarinna...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Steinar Þór Oddsson 1982-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/17040
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/17040
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/17040 2023-05-15T16:49:40+02:00 Hvaða þættir ýta undir notkun smáforrita og hvaða hópar eru fyrstir til að tileinka sér þau? Diffusion of innovation: The adoption of mobile phone apps in Iceland Steinar Þór Oddsson 1982- Háskóli Íslands 2014-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/17040 is ice http://hdl.handle.net/1946/17040 Viðskiptafræði Tækninýjungar Snjallsímar Smáforrit Thesis Master's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:52:56Z Í ritgerðinni eru Íslendingar flokkaðir í hópa eftir því hversu fljótir þeir eru að tileinka sér smáforrit og tíundar þá þætti sem ýta undir það. Gerð var megindleg rannsókn í formi rafrænnar spurningakönnunar sem send var á hentugleikaúrtak nemenda Háskóla Íslands. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar voru þær að konur á aldrinum 25 – 44 ára með grunn- og framhaldsháskólamenntun og karlar á aldrinum 25 – 34 ára með framhaldsháskólamenntun reyndust vera þeir sem voru fljótastir að tileinka sér smáforrit. þáttagreining leiddi í ljós fjóra áhrifaþætti á tileinkun Íslendinga á smáforritum. Jákvæð tengsl (sem mæld er í ánægju þátttakenda á smáforritum) reyndust vera á milli áhrifaþáttanna „yfirburðir“ og tileinkun á smáforritum en neikvæð tengsl á milli áhrifaþáttanna „flækjustig” og tileinkun á smáforritum. Niðurstöðurnar gefa til kynna að til að ýta undir að Íslendingar tileinki sér smáforrit eigi þau að vera hagnýt, einföld í notkun og geta leyst mismunandi verkefni fljótt af hendi. This study sought to find out which factors affect the adoption of mobile apps among Icelanders and to categorize them depending on how fast they do. A quantitative online study was conducted among students at the University of Iceland. The main findings of the study were that women between the ages of 25 and 44 with undergraduate degrees and men between the ages of 25 – 34 with postgraduate degrees were the quickest to adopt mobile apps. A factor analysis showed that there were four factors that affect how fast the participants adopt new apps. A positive correlation was found between the factor “advantages” and the factor “satisfaction” (which is the proxy that mesures participants happiness with adopting apps) of participants and a negative correlation between the factor “complexity” and “satisfaction”. In light of theabove results it can be assumed that in order to increase Icelanders´ interest in adopting mobile apps they should be practical, simple to use and able to solve many different tasks in a quick manner. Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Tækninýjungar
Snjallsímar
Smáforrit
spellingShingle Viðskiptafræði
Tækninýjungar
Snjallsímar
Smáforrit
Steinar Þór Oddsson 1982-
Hvaða þættir ýta undir notkun smáforrita og hvaða hópar eru fyrstir til að tileinka sér þau?
topic_facet Viðskiptafræði
Tækninýjungar
Snjallsímar
Smáforrit
description Í ritgerðinni eru Íslendingar flokkaðir í hópa eftir því hversu fljótir þeir eru að tileinka sér smáforrit og tíundar þá þætti sem ýta undir það. Gerð var megindleg rannsókn í formi rafrænnar spurningakönnunar sem send var á hentugleikaúrtak nemenda Háskóla Íslands. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar voru þær að konur á aldrinum 25 – 44 ára með grunn- og framhaldsháskólamenntun og karlar á aldrinum 25 – 34 ára með framhaldsháskólamenntun reyndust vera þeir sem voru fljótastir að tileinka sér smáforrit. þáttagreining leiddi í ljós fjóra áhrifaþætti á tileinkun Íslendinga á smáforritum. Jákvæð tengsl (sem mæld er í ánægju þátttakenda á smáforritum) reyndust vera á milli áhrifaþáttanna „yfirburðir“ og tileinkun á smáforritum en neikvæð tengsl á milli áhrifaþáttanna „flækjustig” og tileinkun á smáforritum. Niðurstöðurnar gefa til kynna að til að ýta undir að Íslendingar tileinki sér smáforrit eigi þau að vera hagnýt, einföld í notkun og geta leyst mismunandi verkefni fljótt af hendi. This study sought to find out which factors affect the adoption of mobile apps among Icelanders and to categorize them depending on how fast they do. A quantitative online study was conducted among students at the University of Iceland. The main findings of the study were that women between the ages of 25 and 44 with undergraduate degrees and men between the ages of 25 – 34 with postgraduate degrees were the quickest to adopt mobile apps. A factor analysis showed that there were four factors that affect how fast the participants adopt new apps. A positive correlation was found between the factor “advantages” and the factor “satisfaction” (which is the proxy that mesures participants happiness with adopting apps) of participants and a negative correlation between the factor “complexity” and “satisfaction”. In light of theabove results it can be assumed that in order to increase Icelanders´ interest in adopting mobile apps they should be practical, simple to use and able to solve many different tasks in a quick manner.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Steinar Þór Oddsson 1982-
author_facet Steinar Þór Oddsson 1982-
author_sort Steinar Þór Oddsson 1982-
title Hvaða þættir ýta undir notkun smáforrita og hvaða hópar eru fyrstir til að tileinka sér þau?
title_short Hvaða þættir ýta undir notkun smáforrita og hvaða hópar eru fyrstir til að tileinka sér þau?
title_full Hvaða þættir ýta undir notkun smáforrita og hvaða hópar eru fyrstir til að tileinka sér þau?
title_fullStr Hvaða þættir ýta undir notkun smáforrita og hvaða hópar eru fyrstir til að tileinka sér þau?
title_full_unstemmed Hvaða þættir ýta undir notkun smáforrita og hvaða hópar eru fyrstir til að tileinka sér þau?
title_sort hvaða þættir ýta undir notkun smáforrita og hvaða hópar eru fyrstir til að tileinka sér þau?
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/17040
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/17040
_version_ 1766039837131931648