Þátttaka íbúa í aðalskipulagsgerð: Breytingar á íbúaþátttöku eftir hrunið 2008

Meginviðfangsefni þessarar ritgerðar er þátttaka íbúa í aðalskipulagsgerð sveitarfélaga með áherslu á þær breytingar sem urðu á íbúaþátttöku eftir hrunið 2008 og í kjölfar nýrra skipulags- og byggingarlaga nr. 123/2010 sem tóku gildi í janúar 2011. Mikil gagnrýni hefur verið á ákvarðanatöku sveitarf...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Anna Guðmunda Andrésdóttir 1985-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/16986