„Barnaverndin horfir alltaf fyrst til fjölskyldunnar sem mögulegs baklands.“ Um aðild fjölskyldna að barnaverndarmálum

Markmið þessarar rannsóknar var að kanna aðild fjölskyldna að barnaverndarmálum á Íslandi. Var það gert með því að athuga hversu mikla áherslu barnaverndarstarfsmenn leggja á aðild fjölskyldna að barnaverndarmálum og hvaða fjölskyldumeðlimir komi helst að slíkum málum. Til að leggja mat á þetta var...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigrún Yrja Klörudóttir 1985-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/16972