Býr fólk í næturathvörfum? Gistinætur í Gistiskýlinu og Konukoti. Þjónusta sem veitt er utangarðsfólki.

Markmið rannsóknarinnar er að kanna hvort húsnæðislausir búi í næturathvörfum og hvernig staðið er að þjónustu við þá. Hér er átt við þá sem falla einnig undir þá skilgreiningu að vera utangarðseinstaklingar. Samkvæmt lögum um lögheimili nr. 21/1990 er óheimilt að búa í athvarfi en þeir sem leita í...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Selma Björk Hauksdóttir 1981-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/16958