Býr fólk í næturathvörfum? Gistinætur í Gistiskýlinu og Konukoti. Þjónusta sem veitt er utangarðsfólki.

Markmið rannsóknarinnar er að kanna hvort húsnæðislausir búi í næturathvörfum og hvernig staðið er að þjónustu við þá. Hér er átt við þá sem falla einnig undir þá skilgreiningu að vera utangarðseinstaklingar. Samkvæmt lögum um lögheimili nr. 21/1990 er óheimilt að búa í athvarfi en þeir sem leita í...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Selma Björk Hauksdóttir 1981-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/16958
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/16958
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/16958 2023-05-15T16:52:50+02:00 Býr fólk í næturathvörfum? Gistinætur í Gistiskýlinu og Konukoti. Þjónusta sem veitt er utangarðsfólki. Do people live in night shelters? Number of people staying in shelters for homeless people in Iceland. Service provided for homeless people. Selma Björk Hauksdóttir 1981- Háskóli Íslands 2013-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/16958 is ice http://hdl.handle.net/1946/16958 Félagsráðgjöf Utangarðsmenn Félagsleg þjónusta Neyðarathvörf Heimilislausir Thesis Master's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:53:45Z Markmið rannsóknarinnar er að kanna hvort húsnæðislausir búi í næturathvörfum og hvernig staðið er að þjónustu við þá. Hér er átt við þá sem falla einnig undir þá skilgreiningu að vera utangarðseinstaklingar. Samkvæmt lögum um lögheimili nr. 21/1990 er óheimilt að búa í athvarfi en þeir sem leita í Gistiskýlið og Konukot dvelja þar sumir til lengri tíma. Bæði var notast við megindlegar og eigindlegar rannsóknaraðferðir. Gögn voru fengin frá Velferðarsviði Reykjavíkurborgar um fjölda gesta í Gistiskýlinu og Konukoti sem og hve lengi hver gestur hefur notað athvarfið. Gögnin fyrir Gistiskýlið náðu frá janúar 2008 til og með ágúst 2013. Gögn fyrir Konukot náðu frá janúar 2010 til og með ágúst 2013. Gögnin voru ekki persónurekjanleg. Einnig voru tekin sex viðtöl við félagsráðgjafa, eitt við fulltrúa hverrar þjónustumiðstöðvar Reykjavíkurborgar. Helstu niðurstöður eru að þó svo að flestir gestir Gistiskýlisins dvelji þar skemur en tíu nætur árlega eru til þeir einstaklingar sem sannarlega búa þar og hafa gert undanfarin ár. Í Konukoti gista gestir færri nætur árlega en í Gistiskýlinu. Flestir gestir Konukots gista þar færri en tíu nætur árlega en þó hafa sumir dvalið þar til lengri tíma árlega þó svo að enginn hafi gist yfir 300 nætur í Konukoti á ári. Félagsráðgjafar gera sér grein fyrir stöðu þeirra sem nota næturathvörfin en hafa ekki tíma eða aðstöðu til þess að ná beint til skjólstæðinga sinna. Ýmis þjónusta stendur húsnæðislausum til boða. Að mati tveggja viðmælenda eru til einstaklingar sem fá ekki úthlutað búsetuúrræði vegna reynslu af þeim við fyrri búsetu. Aðrir viðmælendur telja að úrræði séu til sem henti öllum en þó vilji ekki allir húsnæðislausir nýta sér úrræði sem þeim standi til boða. Lykilorð: Húsnæði fyrst, skaðaminnkun, húsnæðislaus, heimilislaus, næturathvörf, Gistiskýlið, Konukot. The aim of this research is to examine whether roofless people reside at night shelters and how service is provited, hereby also referring to those who are defined as outsiders. According to the law on legal domicile ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Falla ENVELOPE(164.917,164.917,-84.367,-84.367) Gist ENVELOPE(98.850,98.850,-67.233,-67.233) Mati ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Félagsráðgjöf
Utangarðsmenn
Félagsleg þjónusta
Neyðarathvörf
Heimilislausir
spellingShingle Félagsráðgjöf
Utangarðsmenn
Félagsleg þjónusta
Neyðarathvörf
Heimilislausir
Selma Björk Hauksdóttir 1981-
Býr fólk í næturathvörfum? Gistinætur í Gistiskýlinu og Konukoti. Þjónusta sem veitt er utangarðsfólki.
topic_facet Félagsráðgjöf
Utangarðsmenn
Félagsleg þjónusta
Neyðarathvörf
Heimilislausir
description Markmið rannsóknarinnar er að kanna hvort húsnæðislausir búi í næturathvörfum og hvernig staðið er að þjónustu við þá. Hér er átt við þá sem falla einnig undir þá skilgreiningu að vera utangarðseinstaklingar. Samkvæmt lögum um lögheimili nr. 21/1990 er óheimilt að búa í athvarfi en þeir sem leita í Gistiskýlið og Konukot dvelja þar sumir til lengri tíma. Bæði var notast við megindlegar og eigindlegar rannsóknaraðferðir. Gögn voru fengin frá Velferðarsviði Reykjavíkurborgar um fjölda gesta í Gistiskýlinu og Konukoti sem og hve lengi hver gestur hefur notað athvarfið. Gögnin fyrir Gistiskýlið náðu frá janúar 2008 til og með ágúst 2013. Gögn fyrir Konukot náðu frá janúar 2010 til og með ágúst 2013. Gögnin voru ekki persónurekjanleg. Einnig voru tekin sex viðtöl við félagsráðgjafa, eitt við fulltrúa hverrar þjónustumiðstöðvar Reykjavíkurborgar. Helstu niðurstöður eru að þó svo að flestir gestir Gistiskýlisins dvelji þar skemur en tíu nætur árlega eru til þeir einstaklingar sem sannarlega búa þar og hafa gert undanfarin ár. Í Konukoti gista gestir færri nætur árlega en í Gistiskýlinu. Flestir gestir Konukots gista þar færri en tíu nætur árlega en þó hafa sumir dvalið þar til lengri tíma árlega þó svo að enginn hafi gist yfir 300 nætur í Konukoti á ári. Félagsráðgjafar gera sér grein fyrir stöðu þeirra sem nota næturathvörfin en hafa ekki tíma eða aðstöðu til þess að ná beint til skjólstæðinga sinna. Ýmis þjónusta stendur húsnæðislausum til boða. Að mati tveggja viðmælenda eru til einstaklingar sem fá ekki úthlutað búsetuúrræði vegna reynslu af þeim við fyrri búsetu. Aðrir viðmælendur telja að úrræði séu til sem henti öllum en þó vilji ekki allir húsnæðislausir nýta sér úrræði sem þeim standi til boða. Lykilorð: Húsnæði fyrst, skaðaminnkun, húsnæðislaus, heimilislaus, næturathvörf, Gistiskýlið, Konukot. The aim of this research is to examine whether roofless people reside at night shelters and how service is provited, hereby also referring to those who are defined as outsiders. According to the law on legal domicile ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Selma Björk Hauksdóttir 1981-
author_facet Selma Björk Hauksdóttir 1981-
author_sort Selma Björk Hauksdóttir 1981-
title Býr fólk í næturathvörfum? Gistinætur í Gistiskýlinu og Konukoti. Þjónusta sem veitt er utangarðsfólki.
title_short Býr fólk í næturathvörfum? Gistinætur í Gistiskýlinu og Konukoti. Þjónusta sem veitt er utangarðsfólki.
title_full Býr fólk í næturathvörfum? Gistinætur í Gistiskýlinu og Konukoti. Þjónusta sem veitt er utangarðsfólki.
title_fullStr Býr fólk í næturathvörfum? Gistinætur í Gistiskýlinu og Konukoti. Þjónusta sem veitt er utangarðsfólki.
title_full_unstemmed Býr fólk í næturathvörfum? Gistinætur í Gistiskýlinu og Konukoti. Þjónusta sem veitt er utangarðsfólki.
title_sort býr fólk í næturathvörfum? gistinætur í gistiskýlinu og konukoti. þjónusta sem veitt er utangarðsfólki.
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/16958
long_lat ENVELOPE(164.917,164.917,-84.367,-84.367)
ENVELOPE(98.850,98.850,-67.233,-67.233)
ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
geographic Falla
Gist
Mati
geographic_facet Falla
Gist
Mati
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/16958
_version_ 1766043285728526336