Ég er enn sami einstaklingurinn. Félagsleg reynsla og upplifun transeinstaklinga

Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á félagslega reynslu og upplifun transeinstaklinga hér á landi ásamt því að skoða upplifun þeirra af þeim stuðningi og þjónustuúrræðum sem í boði eru fyrir þennan hóp. Í rannsókninni var beitt eigindlegri aðferðarfræði þar sem tekin voru viðtöl við sex eins...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Anna Guðrún Norðfjörð 1965-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/16946
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/16946
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/16946 2023-05-15T16:49:10+02:00 Ég er enn sami einstaklingurinn. Félagsleg reynsla og upplifun transeinstaklinga Anna Guðrún Norðfjörð 1965- Háskóli Íslands 2013-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/16946 is ice http://hdl.handle.net/1946/16946 Félagsráðgjöf Transfólk Kynleiðrétting Félagsleg staða Líðan Thesis Master's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:53:58Z Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á félagslega reynslu og upplifun transeinstaklinga hér á landi ásamt því að skoða upplifun þeirra af þeim stuðningi og þjónustuúrræðum sem í boði eru fyrir þennan hóp. Í rannsókninni var beitt eigindlegri aðferðarfræði þar sem tekin voru viðtöl við sex einstaklinga sem voru í eða höfðu lokið kynleiðréttingarferli. Niðurstöður rannsóknarinnar gefa innsýn í hvernig það er að upplifa sig í röngu kynhlutverki og hvaða áhrif það getur haft á andlega líðan. Kynleiðréttingar hafa verið framkvæmdar hér á landi frá árinu 1997 og fer þeim sem sækja um kynleiðréttingarferli fjölgandi. Nákvæmur fjöldi transeinstaklinga er óþekktur en talið er að hér á landi séu um 30 til 40 transeinstaklingar. Erlendar rannsóknir sem gerðar hafa verið á málefnum transeinstaklinga gefa til kynna að það upplifi oft fordóma og mismunun í samfélaginu sem leiðir af sér andlega vanlíðan og skert lífsgæði. Fáar rannsóknir hafa verið gerðar um málefni transeinstaklinga hér á landi og engar á sviði félagsráðgjafar. Niðurstöðurnar sýna að flestir viðmælendur rannsóknarinnar upplifðu togstreitu eða vanlíðan tengdan því að vera í röngu kynhlutverki, sér í lagi áður en þeir hófu kynleiðréttingarferlið. Skoðanir á stuðningi og þjónustuúrræðum voru skiptar og taldi hluti viðmælenda að bæði væri þörf á frekari sérfræðiþekkingu á sviðinu auk þess sem þeir töldu að núverandi löggjöf væri ekki fullnægjandi. This study aims at evaluating the social experiences and wellbeing of transsexuals in Iceland and their experiences with the support available to them. This qualitative study is based on interviews with six individuals who have or are undergoing gender reassignment treatment. The findings of this study provide an important insight into the experiences of people who find them being trapped into the wrong sex role and how that can affect their wellbeing. Gender reassignment treatments have been performed in Iceland since 1997 and the number of individuals who wish to be treated is growing. Existing studies suggest ... Thesis Iceland sami Skemman (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Félagsráðgjöf
Transfólk
Kynleiðrétting
Félagsleg staða
Líðan
spellingShingle Félagsráðgjöf
Transfólk
Kynleiðrétting
Félagsleg staða
Líðan
Anna Guðrún Norðfjörð 1965-
Ég er enn sami einstaklingurinn. Félagsleg reynsla og upplifun transeinstaklinga
topic_facet Félagsráðgjöf
Transfólk
Kynleiðrétting
Félagsleg staða
Líðan
description Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á félagslega reynslu og upplifun transeinstaklinga hér á landi ásamt því að skoða upplifun þeirra af þeim stuðningi og þjónustuúrræðum sem í boði eru fyrir þennan hóp. Í rannsókninni var beitt eigindlegri aðferðarfræði þar sem tekin voru viðtöl við sex einstaklinga sem voru í eða höfðu lokið kynleiðréttingarferli. Niðurstöður rannsóknarinnar gefa innsýn í hvernig það er að upplifa sig í röngu kynhlutverki og hvaða áhrif það getur haft á andlega líðan. Kynleiðréttingar hafa verið framkvæmdar hér á landi frá árinu 1997 og fer þeim sem sækja um kynleiðréttingarferli fjölgandi. Nákvæmur fjöldi transeinstaklinga er óþekktur en talið er að hér á landi séu um 30 til 40 transeinstaklingar. Erlendar rannsóknir sem gerðar hafa verið á málefnum transeinstaklinga gefa til kynna að það upplifi oft fordóma og mismunun í samfélaginu sem leiðir af sér andlega vanlíðan og skert lífsgæði. Fáar rannsóknir hafa verið gerðar um málefni transeinstaklinga hér á landi og engar á sviði félagsráðgjafar. Niðurstöðurnar sýna að flestir viðmælendur rannsóknarinnar upplifðu togstreitu eða vanlíðan tengdan því að vera í röngu kynhlutverki, sér í lagi áður en þeir hófu kynleiðréttingarferlið. Skoðanir á stuðningi og þjónustuúrræðum voru skiptar og taldi hluti viðmælenda að bæði væri þörf á frekari sérfræðiþekkingu á sviðinu auk þess sem þeir töldu að núverandi löggjöf væri ekki fullnægjandi. This study aims at evaluating the social experiences and wellbeing of transsexuals in Iceland and their experiences with the support available to them. This qualitative study is based on interviews with six individuals who have or are undergoing gender reassignment treatment. The findings of this study provide an important insight into the experiences of people who find them being trapped into the wrong sex role and how that can affect their wellbeing. Gender reassignment treatments have been performed in Iceland since 1997 and the number of individuals who wish to be treated is growing. Existing studies suggest ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Anna Guðrún Norðfjörð 1965-
author_facet Anna Guðrún Norðfjörð 1965-
author_sort Anna Guðrún Norðfjörð 1965-
title Ég er enn sami einstaklingurinn. Félagsleg reynsla og upplifun transeinstaklinga
title_short Ég er enn sami einstaklingurinn. Félagsleg reynsla og upplifun transeinstaklinga
title_full Ég er enn sami einstaklingurinn. Félagsleg reynsla og upplifun transeinstaklinga
title_fullStr Ég er enn sami einstaklingurinn. Félagsleg reynsla og upplifun transeinstaklinga
title_full_unstemmed Ég er enn sami einstaklingurinn. Félagsleg reynsla og upplifun transeinstaklinga
title_sort ég er enn sami einstaklingurinn. félagsleg reynsla og upplifun transeinstaklinga
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/16946
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Gerðar
Varpa
geographic_facet Gerðar
Varpa
genre Iceland
sami
genre_facet Iceland
sami
op_relation http://hdl.handle.net/1946/16946
_version_ 1766039280359047168