Drengir sem verða fyrir kynferðislegu ofbeldi í æsku af hálfu kvenna. Áhrif á líf og líðan karlkyns þolenda

Á Íslandi má áætla að um 17% barna hafi verið beitt kynferðislegu ofbeldi fyrir 18 ára aldur og að um 7% gerenda kynferðisofbeldis gagnvart börnum á Íslandi séu konur. Vísindalegt gildi þessarar rannsóknar er fyrst og fremst að stuðla að aukinni þekkingu á kynferðisofbeldi gagnvart drengjum og varpa...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hilmar Jón Stefánsson 1981-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/16945