Atvinnuleitendur 50+. „Þetta er engan veginn eðlilegt ástand“

Markmið rannsóknarinnar er að skoða stöðu, líðan og virkni langtímaatvinnuleitenda 50 ára og eldri, upplifun þeirra og viðhorf. Markmiðsúrtak var notað og voru þátttakendur á aldrinum 50-64 ára sem höfðu fullnýtt rétt sinn til atvinnuleysisbóta og fengu fjárhagsaðstoð hjá Reykjavíkurborg. Notuð var...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hugrún Linda Guðmundsdóttir 1969-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/16935
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/16935
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/16935 2024-09-15T18:32:22+00:00 Atvinnuleitendur 50+. „Þetta er engan veginn eðlilegt ástand“ Hugrún Linda Guðmundsdóttir 1969- Háskóli Íslands 2013-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/16935 is ice http://hdl.handle.net/1946/16935 Félagsráðgjöf Atvinnuleit Miðaldra fólk Atvinnuleysi Thesis Master's 2013 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Markmið rannsóknarinnar er að skoða stöðu, líðan og virkni langtímaatvinnuleitenda 50 ára og eldri, upplifun þeirra og viðhorf. Markmiðsúrtak var notað og voru þátttakendur á aldrinum 50-64 ára sem höfðu fullnýtt rétt sinn til atvinnuleysisbóta og fengu fjárhagsaðstoð hjá Reykjavíkurborg. Notuð var eigindleg rannsóknaraðferð og viðtöl voru tekin við sex einstaklinga. Viðtalsvísir byggðist á hugmyndafræði velsældar (well being), en sú hugmyndafræði og líkan tengt henni er kynnt sérstaklega í fræðilegum kafla. Niðurstöður sýna að einstaklingar upplifa atvinnumissi og atvinnuleysi á ólíkan hátt. Atvinnumissir er í flestum tilfellum áfall og allir upplifðu miklar breytingar í kjölfarið. Viðbrögð eru mismunandi bæði fyrst í stað og til lengri tíma litið. Sumir viðmælenda upplifðu mikla vanlíðan en aðrir höfðu tekið þá afstöðu að láta atvinnumissinn ekki skilgreina stöðu sína til lengri tíma. Líðan hafði áhrif á virkni viðmælenda og almennt atferli. Þeir sem lýstu líðan sinni hvað verst áttu erfitt með að vera virkir. Allir viðmælendur upplifðu erfiðleika við að komast aftur inn á vinnumarkaðinn, þeir töldu atvinnutækifæri fá og að ástæðurnar mætti fyrst og fremst tengja aldri þeirra. Viðmælendur sáu aðallega fram á tvær leiðir í stöðunni, að vinna sjálfstætt eða gefast upp á atvinnuleit. Niðurstöður sýna fram á nauðsyn þess að greina aðstæður hvers einstaklings og í kjölfarið að þróa meðferðarúrræði, veita félagsráðgjöf eða eftir atvikum aðra þjónustu byggða á grundvelli slíkrar greiningar. Einnig þarf að staldra við niðurstöður um viðhorf vinnumarkaðar til einstaklinga sem eru 50 ára og eldri og vekja athygli á styrkleikum þeirra og reynslu. The aim of this study is to examine the status, health and long-term efficacy of jobseekers aged 50 years and older, their experience and attitude. Purposive sampling was used and participants were aged 50-64, who had fully utilized their right to unemployment benefits and received financial assistance from the city of Reykjavík. It was a qualitative research where interviews ... Master Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Félagsráðgjöf
Atvinnuleit
Miðaldra fólk
Atvinnuleysi
spellingShingle Félagsráðgjöf
Atvinnuleit
Miðaldra fólk
Atvinnuleysi
Hugrún Linda Guðmundsdóttir 1969-
Atvinnuleitendur 50+. „Þetta er engan veginn eðlilegt ástand“
topic_facet Félagsráðgjöf
Atvinnuleit
Miðaldra fólk
Atvinnuleysi
description Markmið rannsóknarinnar er að skoða stöðu, líðan og virkni langtímaatvinnuleitenda 50 ára og eldri, upplifun þeirra og viðhorf. Markmiðsúrtak var notað og voru þátttakendur á aldrinum 50-64 ára sem höfðu fullnýtt rétt sinn til atvinnuleysisbóta og fengu fjárhagsaðstoð hjá Reykjavíkurborg. Notuð var eigindleg rannsóknaraðferð og viðtöl voru tekin við sex einstaklinga. Viðtalsvísir byggðist á hugmyndafræði velsældar (well being), en sú hugmyndafræði og líkan tengt henni er kynnt sérstaklega í fræðilegum kafla. Niðurstöður sýna að einstaklingar upplifa atvinnumissi og atvinnuleysi á ólíkan hátt. Atvinnumissir er í flestum tilfellum áfall og allir upplifðu miklar breytingar í kjölfarið. Viðbrögð eru mismunandi bæði fyrst í stað og til lengri tíma litið. Sumir viðmælenda upplifðu mikla vanlíðan en aðrir höfðu tekið þá afstöðu að láta atvinnumissinn ekki skilgreina stöðu sína til lengri tíma. Líðan hafði áhrif á virkni viðmælenda og almennt atferli. Þeir sem lýstu líðan sinni hvað verst áttu erfitt með að vera virkir. Allir viðmælendur upplifðu erfiðleika við að komast aftur inn á vinnumarkaðinn, þeir töldu atvinnutækifæri fá og að ástæðurnar mætti fyrst og fremst tengja aldri þeirra. Viðmælendur sáu aðallega fram á tvær leiðir í stöðunni, að vinna sjálfstætt eða gefast upp á atvinnuleit. Niðurstöður sýna fram á nauðsyn þess að greina aðstæður hvers einstaklings og í kjölfarið að þróa meðferðarúrræði, veita félagsráðgjöf eða eftir atvikum aðra þjónustu byggða á grundvelli slíkrar greiningar. Einnig þarf að staldra við niðurstöður um viðhorf vinnumarkaðar til einstaklinga sem eru 50 ára og eldri og vekja athygli á styrkleikum þeirra og reynslu. The aim of this study is to examine the status, health and long-term efficacy of jobseekers aged 50 years and older, their experience and attitude. Purposive sampling was used and participants were aged 50-64, who had fully utilized their right to unemployment benefits and received financial assistance from the city of Reykjavík. It was a qualitative research where interviews ...
author2 Háskóli Íslands
format Master Thesis
author Hugrún Linda Guðmundsdóttir 1969-
author_facet Hugrún Linda Guðmundsdóttir 1969-
author_sort Hugrún Linda Guðmundsdóttir 1969-
title Atvinnuleitendur 50+. „Þetta er engan veginn eðlilegt ástand“
title_short Atvinnuleitendur 50+. „Þetta er engan veginn eðlilegt ástand“
title_full Atvinnuleitendur 50+. „Þetta er engan veginn eðlilegt ástand“
title_fullStr Atvinnuleitendur 50+. „Þetta er engan veginn eðlilegt ástand“
title_full_unstemmed Atvinnuleitendur 50+. „Þetta er engan veginn eðlilegt ástand“
title_sort atvinnuleitendur 50+. „þetta er engan veginn eðlilegt ástand“
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/16935
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/16935
_version_ 1810474093161480192