Landspítali, áhrif á ferðamyndun og bílastæði

Rannsókn þessi er unnin á sviði umferðar og skipulags við Háskólann í Reykjavík. Notaðar eru upplýsingar um starfsemi Landspítala og ferðavenjukannanir því tengdar til að áætla ferðamyndun vegna núverandi starfsemi Landspítalans og þá aukningu sem verður með tilkomu nýs spítala við Hringbraut. Reikn...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristinn Jón Eysteinsson 1975-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/16913
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/16913
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/16913 2023-05-15T18:07:00+02:00 Landspítali, áhrif á ferðamyndun og bílastæði Kristinn Jón Eysteinsson 1975- Háskólinn í Reykjavík 2013-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/16913 is ice http://hdl.handle.net/1946/16913 Skipulagsfræði Samgöngur Bílastæði Skipulag og samgöngur Meistaraprófsritgerðir Tækni- og verkfræðideild Thesis Master's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:51:55Z Rannsókn þessi er unnin á sviði umferðar og skipulags við Háskólann í Reykjavík. Notaðar eru upplýsingar um starfsemi Landspítala og ferðavenjukannanir því tengdar til að áætla ferðamyndun vegna núverandi starfsemi Landspítalans og þá aukningu sem verður með tilkomu nýs spítala við Hringbraut. Reiknuð er áætluð þörf fyrir breyttar ferðavenjur starfsfólks Landspítalans auk nemenda og kennara Háskóla Íslands m.t.t. framboðs bílastæða við nýjan Landspítala. Lagt er mat á það hvort reiknuð ferðamyndun skv. jöfnu umferðarspálíkans gefi raunsæja mynd af núverandi og framtíðar ástandi umferðar vegna tilkomu nýs Landspítala við Hringbraut. Tilgangur – Tilgangurinn með rannsókninni er að varpa ljósi á það ástand sem getur skapast með tilkomu nýs spítala á bílastæðamál við Hringbraut og áhrifin sem þau geta haft á breyttar ferðavenjur. Nálgun – Ný nálgun var notuð við að áætla ferðamyndun vegna Landspítalans og Háskóla Íslands þar sem safnað var saman upplýsingum um starfsemi, skipulag og ferðavenjur. Upplýsingarnar voru notaðar til að áætla aukningu umferðar vegna tilkomu nýs spítala og rýnt var í fræðilegar heimildir til að setja niðurstöðurnar í samhengi. Niðurstöður – Þær athuganir sem gerðar voru í þessari rannsókn leiða í ljós að fyrirhugaður fjöldi bílastæða við nýjan Landspítala við Hringbraut dugar ekki miðað við óbreyttar ferðavenjur. Mæta þarf aukinni eftirspurn eftir bílastæðum með breyttum ferðavenjum þannig að dregið verði úr notkun einkabílsins í og úr vinnu um allt að helming frá því sem nú er. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Reykjavík Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Skipulagsfræði
Samgöngur
Bílastæði
Skipulag og samgöngur
Meistaraprófsritgerðir
Tækni- og verkfræðideild
spellingShingle Skipulagsfræði
Samgöngur
Bílastæði
Skipulag og samgöngur
Meistaraprófsritgerðir
Tækni- og verkfræðideild
Kristinn Jón Eysteinsson 1975-
Landspítali, áhrif á ferðamyndun og bílastæði
topic_facet Skipulagsfræði
Samgöngur
Bílastæði
Skipulag og samgöngur
Meistaraprófsritgerðir
Tækni- og verkfræðideild
description Rannsókn þessi er unnin á sviði umferðar og skipulags við Háskólann í Reykjavík. Notaðar eru upplýsingar um starfsemi Landspítala og ferðavenjukannanir því tengdar til að áætla ferðamyndun vegna núverandi starfsemi Landspítalans og þá aukningu sem verður með tilkomu nýs spítala við Hringbraut. Reiknuð er áætluð þörf fyrir breyttar ferðavenjur starfsfólks Landspítalans auk nemenda og kennara Háskóla Íslands m.t.t. framboðs bílastæða við nýjan Landspítala. Lagt er mat á það hvort reiknuð ferðamyndun skv. jöfnu umferðarspálíkans gefi raunsæja mynd af núverandi og framtíðar ástandi umferðar vegna tilkomu nýs Landspítala við Hringbraut. Tilgangur – Tilgangurinn með rannsókninni er að varpa ljósi á það ástand sem getur skapast með tilkomu nýs spítala á bílastæðamál við Hringbraut og áhrifin sem þau geta haft á breyttar ferðavenjur. Nálgun – Ný nálgun var notuð við að áætla ferðamyndun vegna Landspítalans og Háskóla Íslands þar sem safnað var saman upplýsingum um starfsemi, skipulag og ferðavenjur. Upplýsingarnar voru notaðar til að áætla aukningu umferðar vegna tilkomu nýs spítala og rýnt var í fræðilegar heimildir til að setja niðurstöðurnar í samhengi. Niðurstöður – Þær athuganir sem gerðar voru í þessari rannsókn leiða í ljós að fyrirhugaður fjöldi bílastæða við nýjan Landspítala við Hringbraut dugar ekki miðað við óbreyttar ferðavenjur. Mæta þarf aukinni eftirspurn eftir bílastæðum með breyttum ferðavenjum þannig að dregið verði úr notkun einkabílsins í og úr vinnu um allt að helming frá því sem nú er.
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Kristinn Jón Eysteinsson 1975-
author_facet Kristinn Jón Eysteinsson 1975-
author_sort Kristinn Jón Eysteinsson 1975-
title Landspítali, áhrif á ferðamyndun og bílastæði
title_short Landspítali, áhrif á ferðamyndun og bílastæði
title_full Landspítali, áhrif á ferðamyndun og bílastæði
title_fullStr Landspítali, áhrif á ferðamyndun og bílastæði
title_full_unstemmed Landspítali, áhrif á ferðamyndun og bílastæði
title_sort landspítali, áhrif á ferðamyndun og bílastæði
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/16913
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
geographic Gerðar
Reykjavík
Varpa
Vinnu
geographic_facet Gerðar
Reykjavík
Varpa
Vinnu
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/16913
_version_ 1766178812470493184