Innleiðing á stefnu Landsbankans : hvernig var innleiðingu á nýrri stefnu Landsbankans hagað á árunum 2010 til 2012
Tilgangurinn með rannsóknarverkefninu er að skoða innleiðingarferli á nýrri stefnu Landsbankans en hún ber heitið; ,,Landsbankinn þinn”. Innleiðingarferlið hófst í júni árið 2010 og er áætlað að því ljúki árið 2015. Stefnunni er skipt niður í tvö tímabil, annars vegar 2010-2012 og hins vegar 2012-20...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Master Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2013
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/16895 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/16895 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/16895 2024-09-15T18:32:22+00:00 Innleiðing á stefnu Landsbankans : hvernig var innleiðingu á nýrri stefnu Landsbankans hagað á árunum 2010 til 2012 Guðrún Sigurlaug Ólafsdóttir 1963- Háskólinn á Bifröst 2013-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/16895 is ice http://hdl.handle.net/1946/16895 Viðskiptafræði Bankastarfsemi Stefnumótun Thesis Master's 2013 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Tilgangurinn með rannsóknarverkefninu er að skoða innleiðingarferli á nýrri stefnu Landsbankans en hún ber heitið; ,,Landsbankinn þinn”. Innleiðingarferlið hófst í júni árið 2010 og er áætlað að því ljúki árið 2015. Stefnunni er skipt niður í tvö tímabil, annars vegar 2010-2012 og hins vegar 2012-2015 en rannsóknin snýr að fyrra tímabilinu. Markmiðið er að svara rannsóknarspurningunni: ,,Hvernig var innleiðingu á nýrri stefnu Landsbankans hagað á árunum 2010-2012” og undirspurningunum: ,,Hver er samsvörun við fræði um stefnumiðaða stjórnun, hvernig er innleiðingin gagnvart starfsfólki og er stefnan að skila tilætluðum árangri?” Helsta aðferðin sem notuð er í rannsókninni er blönduð aðferð (Mixed Metholds), en hún felst í að blandað er saman eigindlegum og megindlegum rannsóknaraðferðum. Val á blandaðri aðferð ætti að skila greinagóðum niðurstöðum. Sú aðferð byggist bæði á viðhorfi og reynsluheimi einstakra þátttakenda en einnig á kerfisbundinni öflun gagna í gegnum spurningarkönnun. Í eigindlegu rannsókninni voru tekin viðtöl við Steinþór Pálsson bankastjóra Landsbankans, en hann er höfundur stefnunnar og við lykilstjórnendur bankans. Úrtakið var ellefu manns, Steinþór, fjórir framkvæmdastjórar bankans, einn aðstoðarframkvæmdarstjóri, og sex útibússtjórar. Megindlega rannsóknin fólst í rafrænni spurningakönnun sem send var á starfsmenn sex útibúa bankans, í Reykjavík og á landsbyggðinni. Þýðið var 157 starfsmenn. Með könnuninni var leitast við að svara spurningunni: ,,Hvernig er innleiðingin gagnvart starfsfólki?“ Meirihluti starfsmanna sem tók þátt í könnuninni var meðvitaður um nýju stefnuna og tók virkan þátt í innleiðingu hennar. Ekki var marktækur munur á svörum starfsmanna eftir því hvort þeir hófu störf hjá bankanum fyrir eða eftir að innleiðingarferlið hófst. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að horft hafi verið til fræðikenninga í stefnumótuninni og að innleiðingin á stefnunni hafi gengið vel. Forysta æðstu stjórnenda og lykilstafsmanna í virkni innleiðingar og eftirfylgni þeirra skiptir þar ... Master Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
Viðskiptafræði Bankastarfsemi Stefnumótun |
spellingShingle |
Viðskiptafræði Bankastarfsemi Stefnumótun Guðrún Sigurlaug Ólafsdóttir 1963- Innleiðing á stefnu Landsbankans : hvernig var innleiðingu á nýrri stefnu Landsbankans hagað á árunum 2010 til 2012 |
topic_facet |
Viðskiptafræði Bankastarfsemi Stefnumótun |
description |
Tilgangurinn með rannsóknarverkefninu er að skoða innleiðingarferli á nýrri stefnu Landsbankans en hún ber heitið; ,,Landsbankinn þinn”. Innleiðingarferlið hófst í júni árið 2010 og er áætlað að því ljúki árið 2015. Stefnunni er skipt niður í tvö tímabil, annars vegar 2010-2012 og hins vegar 2012-2015 en rannsóknin snýr að fyrra tímabilinu. Markmiðið er að svara rannsóknarspurningunni: ,,Hvernig var innleiðingu á nýrri stefnu Landsbankans hagað á árunum 2010-2012” og undirspurningunum: ,,Hver er samsvörun við fræði um stefnumiðaða stjórnun, hvernig er innleiðingin gagnvart starfsfólki og er stefnan að skila tilætluðum árangri?” Helsta aðferðin sem notuð er í rannsókninni er blönduð aðferð (Mixed Metholds), en hún felst í að blandað er saman eigindlegum og megindlegum rannsóknaraðferðum. Val á blandaðri aðferð ætti að skila greinagóðum niðurstöðum. Sú aðferð byggist bæði á viðhorfi og reynsluheimi einstakra þátttakenda en einnig á kerfisbundinni öflun gagna í gegnum spurningarkönnun. Í eigindlegu rannsókninni voru tekin viðtöl við Steinþór Pálsson bankastjóra Landsbankans, en hann er höfundur stefnunnar og við lykilstjórnendur bankans. Úrtakið var ellefu manns, Steinþór, fjórir framkvæmdastjórar bankans, einn aðstoðarframkvæmdarstjóri, og sex útibússtjórar. Megindlega rannsóknin fólst í rafrænni spurningakönnun sem send var á starfsmenn sex útibúa bankans, í Reykjavík og á landsbyggðinni. Þýðið var 157 starfsmenn. Með könnuninni var leitast við að svara spurningunni: ,,Hvernig er innleiðingin gagnvart starfsfólki?“ Meirihluti starfsmanna sem tók þátt í könnuninni var meðvitaður um nýju stefnuna og tók virkan þátt í innleiðingu hennar. Ekki var marktækur munur á svörum starfsmanna eftir því hvort þeir hófu störf hjá bankanum fyrir eða eftir að innleiðingarferlið hófst. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að horft hafi verið til fræðikenninga í stefnumótuninni og að innleiðingin á stefnunni hafi gengið vel. Forysta æðstu stjórnenda og lykilstafsmanna í virkni innleiðingar og eftirfylgni þeirra skiptir þar ... |
author2 |
Háskólinn á Bifröst |
format |
Master Thesis |
author |
Guðrún Sigurlaug Ólafsdóttir 1963- |
author_facet |
Guðrún Sigurlaug Ólafsdóttir 1963- |
author_sort |
Guðrún Sigurlaug Ólafsdóttir 1963- |
title |
Innleiðing á stefnu Landsbankans : hvernig var innleiðingu á nýrri stefnu Landsbankans hagað á árunum 2010 til 2012 |
title_short |
Innleiðing á stefnu Landsbankans : hvernig var innleiðingu á nýrri stefnu Landsbankans hagað á árunum 2010 til 2012 |
title_full |
Innleiðing á stefnu Landsbankans : hvernig var innleiðingu á nýrri stefnu Landsbankans hagað á árunum 2010 til 2012 |
title_fullStr |
Innleiðing á stefnu Landsbankans : hvernig var innleiðingu á nýrri stefnu Landsbankans hagað á árunum 2010 til 2012 |
title_full_unstemmed |
Innleiðing á stefnu Landsbankans : hvernig var innleiðingu á nýrri stefnu Landsbankans hagað á árunum 2010 til 2012 |
title_sort |
innleiðing á stefnu landsbankans : hvernig var innleiðingu á nýrri stefnu landsbankans hagað á árunum 2010 til 2012 |
publishDate |
2013 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/16895 |
genre |
Reykjavík Reykjavík |
genre_facet |
Reykjavík Reykjavík |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/16895 |
_version_ |
1810474088750120960 |