Rekstur grunnskóla : samanburður á rekstri og forystu í sjálfstætt starfandi og opinberum grunnskóla

Með þessari rannsókn er dregin upp rekstrarmynd tveggja grunnskóla í Reykjavík, annar sjálfstætt rekinn en hinn í opinberum rekstri á árunum 2006–2009. Tímabilið, sem upphaflega var valið, spannaði rekstur skólanna fyrir og eftir bankahrunið sem varð hér á landi 2008. Hins vegar dróst lokaúrvinnsla...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðrún Helga Jónsdóttir 1975-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/16881
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/16881
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/16881 2023-05-15T18:07:01+02:00 Rekstur grunnskóla : samanburður á rekstri og forystu í sjálfstætt starfandi og opinberum grunnskóla Guðrún Helga Jónsdóttir 1975- Háskóli Íslands 2013-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/16881 is ice http://hdl.handle.net/1946/16881 Meistaraprófsritgerðir Leiðtogar nýsköpun og stjórnun Grunnskólar Einkaskólar Skólastjórnun Opinber rekstur Fjármál Eigindlegar rannsóknir Thesis Master's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:59:28Z Með þessari rannsókn er dregin upp rekstrarmynd tveggja grunnskóla í Reykjavík, annar sjálfstætt rekinn en hinn í opinberum rekstri á árunum 2006–2009. Tímabilið, sem upphaflega var valið, spannaði rekstur skólanna fyrir og eftir bankahrunið sem varð hér á landi 2008. Hins vegar dróst lokaúrvinnsla ritgerðarinnar svo efni hennar teygist til ársins 2011 að einhverju leyti. Skoðað hefur verið hvaðan peningarnir koma og í hvað þeir eru notaðir í þessum tveimur skólum. Mikilvægt er að draga fram raunverulegar forsendur og aðstæður svo skýra megi bæði menntapólitískar og rekstrarlegar ákvarðanir stjórnvalda og leiðtoga í skólunum. Tilgangurinn með þessu verkefni er einnig að öðlast betri skilning á hlutverki leiðtoga og frelsi þeirra til athafna. Aðferðin er eigindleg nálgun, nánar tiltekið tilviksrannsókn, vegna þess að líklegast er að hún veiti bestu verkfærin til að bera saman þessi tilvik ásamt því að svara þeim spurningum sem lagt var af stað með í upphafi. Tilgangur slíkra rannsókna er að rannsaka eitt eða nokkur tilvik í smáatriðum til að þróa eins ítarlegan skilning og mögulegt er á þeim. Til þess að auka heildarsýn verksins voru fræðilegar tengingar við rannsóknarefnið fundnar í samráði við leiðbeinanda. Notast var við lesefni úr námskeiðum, efni sem rannsakandi fann eða fékk ábendingar um. Leiðbeinandi bætti einnig nytsamlegum gögnum við meðan á verkefnavinnunni stóð. Það er ljóst að greinanlegur munur er á rekstri þessara sjálfstætt starfandi skóla og opinberra skóla, þó ekki eins mikill og virtist í upphafi verkefnavinnunnar. Áhrif efnahagskreppunnar 2008 á íslenskt menntakerfi virðast ekki hafa verið umtalsverð þó svo að starfsmenn hafi fundið fyrir einhverjum hagræðingarþáttum. Líkur eru á að kreppan innan menntakerfisins hafi byrjað mörgum árum fyrr, við yfirtöku sveitarfélaganna 1995–1996. Leiðtogar skólanna búa yfir mikilli og margvíslegri reynslu og hafa starfað innan menntakerfisins í öllum þessum breytingaham undanfarinna áratuga. Sýn þeirra og nálgun á menn og málefni er hvetjandi þótt um mjög ... Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Leiðtogar
nýsköpun og stjórnun
Grunnskólar
Einkaskólar
Skólastjórnun
Opinber rekstur
Fjármál
Eigindlegar rannsóknir
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Leiðtogar
nýsköpun og stjórnun
Grunnskólar
Einkaskólar
Skólastjórnun
Opinber rekstur
Fjármál
Eigindlegar rannsóknir
Guðrún Helga Jónsdóttir 1975-
Rekstur grunnskóla : samanburður á rekstri og forystu í sjálfstætt starfandi og opinberum grunnskóla
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Leiðtogar
nýsköpun og stjórnun
Grunnskólar
Einkaskólar
Skólastjórnun
Opinber rekstur
Fjármál
Eigindlegar rannsóknir
description Með þessari rannsókn er dregin upp rekstrarmynd tveggja grunnskóla í Reykjavík, annar sjálfstætt rekinn en hinn í opinberum rekstri á árunum 2006–2009. Tímabilið, sem upphaflega var valið, spannaði rekstur skólanna fyrir og eftir bankahrunið sem varð hér á landi 2008. Hins vegar dróst lokaúrvinnsla ritgerðarinnar svo efni hennar teygist til ársins 2011 að einhverju leyti. Skoðað hefur verið hvaðan peningarnir koma og í hvað þeir eru notaðir í þessum tveimur skólum. Mikilvægt er að draga fram raunverulegar forsendur og aðstæður svo skýra megi bæði menntapólitískar og rekstrarlegar ákvarðanir stjórnvalda og leiðtoga í skólunum. Tilgangurinn með þessu verkefni er einnig að öðlast betri skilning á hlutverki leiðtoga og frelsi þeirra til athafna. Aðferðin er eigindleg nálgun, nánar tiltekið tilviksrannsókn, vegna þess að líklegast er að hún veiti bestu verkfærin til að bera saman þessi tilvik ásamt því að svara þeim spurningum sem lagt var af stað með í upphafi. Tilgangur slíkra rannsókna er að rannsaka eitt eða nokkur tilvik í smáatriðum til að þróa eins ítarlegan skilning og mögulegt er á þeim. Til þess að auka heildarsýn verksins voru fræðilegar tengingar við rannsóknarefnið fundnar í samráði við leiðbeinanda. Notast var við lesefni úr námskeiðum, efni sem rannsakandi fann eða fékk ábendingar um. Leiðbeinandi bætti einnig nytsamlegum gögnum við meðan á verkefnavinnunni stóð. Það er ljóst að greinanlegur munur er á rekstri þessara sjálfstætt starfandi skóla og opinberra skóla, þó ekki eins mikill og virtist í upphafi verkefnavinnunnar. Áhrif efnahagskreppunnar 2008 á íslenskt menntakerfi virðast ekki hafa verið umtalsverð þó svo að starfsmenn hafi fundið fyrir einhverjum hagræðingarþáttum. Líkur eru á að kreppan innan menntakerfisins hafi byrjað mörgum árum fyrr, við yfirtöku sveitarfélaganna 1995–1996. Leiðtogar skólanna búa yfir mikilli og margvíslegri reynslu og hafa starfað innan menntakerfisins í öllum þessum breytingaham undanfarinna áratuga. Sýn þeirra og nálgun á menn og málefni er hvetjandi þótt um mjög ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Guðrún Helga Jónsdóttir 1975-
author_facet Guðrún Helga Jónsdóttir 1975-
author_sort Guðrún Helga Jónsdóttir 1975-
title Rekstur grunnskóla : samanburður á rekstri og forystu í sjálfstætt starfandi og opinberum grunnskóla
title_short Rekstur grunnskóla : samanburður á rekstri og forystu í sjálfstætt starfandi og opinberum grunnskóla
title_full Rekstur grunnskóla : samanburður á rekstri og forystu í sjálfstætt starfandi og opinberum grunnskóla
title_fullStr Rekstur grunnskóla : samanburður á rekstri og forystu í sjálfstætt starfandi og opinberum grunnskóla
title_full_unstemmed Rekstur grunnskóla : samanburður á rekstri og forystu í sjálfstætt starfandi og opinberum grunnskóla
title_sort rekstur grunnskóla : samanburður á rekstri og forystu í sjálfstætt starfandi og opinberum grunnskóla
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/16881
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
geographic Draga
Reykjavík
geographic_facet Draga
Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/16881
_version_ 1766178874669924352