Forvinna við gerð viðskiptaáætlunar um heilsuferðir eldri borgara til Slóveníu

Lagt var upp með þá spurningu hvort grundvöllur sé fyrir því að gera viðskiptaáætlun um þá hugmynd að fara með eldri borgara í heilsulindina Čatež í Slóveníu. Niðurstaða varð sú að það er vel þess virði að leggja út í þá vinnu að gera viðamikla og nákvæma viðskiptaáætlun um þá hugmynd að fara með ís...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ragnheiður Gústafsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2008
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/1687
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/1687
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/1687 2023-05-15T16:49:40+02:00 Forvinna við gerð viðskiptaáætlunar um heilsuferðir eldri borgara til Slóveníu Ragnheiður Gústafsdóttir Háskólinn á Akureyri 2008-07-15T15:11:44Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/1687 is ice http://hdl.handle.net/1946/1687 Viðskiptaáætlanir Aldraðir Ferðalög Heilsuefling Thesis Bachelor's 2008 ftskemman 2022-12-11T06:52:14Z Lagt var upp með þá spurningu hvort grundvöllur sé fyrir því að gera viðskiptaáætlun um þá hugmynd að fara með eldri borgara í heilsulindina Čatež í Slóveníu. Niðurstaða varð sú að það er vel þess virði að leggja út í þá vinnu að gera viðamikla og nákvæma viðskiptaáætlun um þá hugmynd að fara með íslenska eldri borgara í heilsulindir Slóveníu. Nokkur atriði vega þar þyngst. Má þar nefna að hópur eldri borgara fer stækkandi, mikill áhugi er á ferðalögum til annarra landa og eldri borgarar sækja meira í ýmiskonar afþreyingu nú en var hér áður fyrr. Íslendingar sem eru eldri en 60 ára eru 12% þjóðarinnar samkvæmt þjóðskrá frá janúar 2008 eða 37.605 einstaklingar. Mannfjöldaspá Hagstofunnar gerir ráð fyrir að árið 2012 verði hlutfallið komið í rúm 17% og fjöldinn þá væntanlega orðinn 56.974 Þar sem þessi hópur er einn af þeim sem vex örast í þjóðfélaginu í dag, er spennandi að fara inn á þann markað með ný markaðstækifæri. Aldalöng hefð er fyrir heilsulindamenningu í Slóveníu. Þeir byggja sínar heilsulindir í kringum heitar uppsprettur og leggja mikið upp úr því að hafa böðin sem fjölbreyttust. Slóvenía er ein af perlum mið Evrópu, með milda veðráttu og ríka menningarlega sögu sem áhugavert er að skoða. Landið er eitt af fyrrum ríkjum Júgóslavíu en er nú hluti ef Evrópusambandinu og hefur verið það síðan árið 2004. Abstract The purpose of this project was to find out if it was feasible to formulate a business plan around the idea of offering the elderly trips to Slovenia. The result is that it will be well worth the effort to make a detailed and well designed business plan about this idea of offering trips to the elderly in Iceland to Slovenian health spas. There are a few points that weigh more than others such as the number of the elderly in Iceland are growing and more elderly Icelanders are traveling and seeking out entertainment. According to the National Registry (Hagstofan) from January 2008 12% of all Icelanders are 60 years or older or a total of 37.605 individuals. Population estimates from Hagstofan ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptaáætlanir
Aldraðir
Ferðalög
Heilsuefling
spellingShingle Viðskiptaáætlanir
Aldraðir
Ferðalög
Heilsuefling
Ragnheiður Gústafsdóttir
Forvinna við gerð viðskiptaáætlunar um heilsuferðir eldri borgara til Slóveníu
topic_facet Viðskiptaáætlanir
Aldraðir
Ferðalög
Heilsuefling
description Lagt var upp með þá spurningu hvort grundvöllur sé fyrir því að gera viðskiptaáætlun um þá hugmynd að fara með eldri borgara í heilsulindina Čatež í Slóveníu. Niðurstaða varð sú að það er vel þess virði að leggja út í þá vinnu að gera viðamikla og nákvæma viðskiptaáætlun um þá hugmynd að fara með íslenska eldri borgara í heilsulindir Slóveníu. Nokkur atriði vega þar þyngst. Má þar nefna að hópur eldri borgara fer stækkandi, mikill áhugi er á ferðalögum til annarra landa og eldri borgarar sækja meira í ýmiskonar afþreyingu nú en var hér áður fyrr. Íslendingar sem eru eldri en 60 ára eru 12% þjóðarinnar samkvæmt þjóðskrá frá janúar 2008 eða 37.605 einstaklingar. Mannfjöldaspá Hagstofunnar gerir ráð fyrir að árið 2012 verði hlutfallið komið í rúm 17% og fjöldinn þá væntanlega orðinn 56.974 Þar sem þessi hópur er einn af þeim sem vex örast í þjóðfélaginu í dag, er spennandi að fara inn á þann markað með ný markaðstækifæri. Aldalöng hefð er fyrir heilsulindamenningu í Slóveníu. Þeir byggja sínar heilsulindir í kringum heitar uppsprettur og leggja mikið upp úr því að hafa böðin sem fjölbreyttust. Slóvenía er ein af perlum mið Evrópu, með milda veðráttu og ríka menningarlega sögu sem áhugavert er að skoða. Landið er eitt af fyrrum ríkjum Júgóslavíu en er nú hluti ef Evrópusambandinu og hefur verið það síðan árið 2004. Abstract The purpose of this project was to find out if it was feasible to formulate a business plan around the idea of offering the elderly trips to Slovenia. The result is that it will be well worth the effort to make a detailed and well designed business plan about this idea of offering trips to the elderly in Iceland to Slovenian health spas. There are a few points that weigh more than others such as the number of the elderly in Iceland are growing and more elderly Icelanders are traveling and seeking out entertainment. According to the National Registry (Hagstofan) from January 2008 12% of all Icelanders are 60 years or older or a total of 37.605 individuals. Population estimates from Hagstofan ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Ragnheiður Gústafsdóttir
author_facet Ragnheiður Gústafsdóttir
author_sort Ragnheiður Gústafsdóttir
title Forvinna við gerð viðskiptaáætlunar um heilsuferðir eldri borgara til Slóveníu
title_short Forvinna við gerð viðskiptaáætlunar um heilsuferðir eldri borgara til Slóveníu
title_full Forvinna við gerð viðskiptaáætlunar um heilsuferðir eldri borgara til Slóveníu
title_fullStr Forvinna við gerð viðskiptaáætlunar um heilsuferðir eldri borgara til Slóveníu
title_full_unstemmed Forvinna við gerð viðskiptaáætlunar um heilsuferðir eldri borgara til Slóveníu
title_sort forvinna við gerð viðskiptaáætlunar um heilsuferðir eldri borgara til slóveníu
publishDate 2008
url http://hdl.handle.net/1946/1687
long_lat ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
geographic Vinnu
geographic_facet Vinnu
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/1687
_version_ 1766039834207453184