Íslenski þjóðbúningurinn sem kennslutæki : arfleifð okkar nú á tímum

Verkefni þetta er unnið sem lokaverkefni til B.Ed.-prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri, vormisserið 2008. Viðfangefni þessarar ritgerðar er íslenski upphluturinn og hvernig hægt er að nota hann í textílmennt í grunnskólum. Í fyrsta kafla er inngangur. Í öðrum kafla er saga íslenska upphlutar...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sunna Guðmundsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2008
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/1684