Íslenski þjóðbúningurinn sem kennslutæki : arfleifð okkar nú á tímum

Verkefni þetta er unnið sem lokaverkefni til B.Ed.-prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri, vormisserið 2008. Viðfangefni þessarar ritgerðar er íslenski upphluturinn og hvernig hægt er að nota hann í textílmennt í grunnskólum. Í fyrsta kafla er inngangur. Í öðrum kafla er saga íslenska upphlutar...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sunna Guðmundsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2008
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/1684
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/1684
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/1684 2023-05-15T13:08:44+02:00 Íslenski þjóðbúningurinn sem kennslutæki : arfleifð okkar nú á tímum Sunna Guðmundsdóttir Háskólinn á Akureyri 2008-07-15T13:58:48Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/1684 is ice http://hdl.handle.net/1946/1684 Grunnskólar Handmenntir Upphlutur Kennsluaðferðir Kennsluverkefni Thesis Bachelor's 2008 ftskemman 2022-12-11T06:55:27Z Verkefni þetta er unnið sem lokaverkefni til B.Ed.-prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri, vormisserið 2008. Viðfangefni þessarar ritgerðar er íslenski upphluturinn og hvernig hægt er að nota hann í textílmennt í grunnskólum. Í fyrsta kafla er inngangur. Í öðrum kafla er saga íslenska upphlutarins rakin í stórum og smáum dráttum. Í þriðja kafla tengi ég Aðalnámskrá grunnskóla við kennslu mína með íslenska upphlutinn sem kennslutæki. Í fjórða kafla tek ég fyrir kennsluaðferðir Ingvars Sigurgeirssonar í Litrófi Kennsluaðferðanna með tenginu í fjölgreindakenningu Howard Gardners, Hugsmíðahyggju Lev Vygotsky og að læra með því að framkvæma eftir John Dewey. Þar set ég fram kenningar þeirra og hvernig hægt sé að nota þær í textílmennt. Fimmti kafli er um námsmat sem tengist Aðalnámskrá grunnskóla, kennsluaðferðunum Ingvars Sigurgeirssonar og kenningum Gardners, Vygotsky og Dewey. Kaflinn fyrir lokaorð inniheldur kennsluverkefni en þau eru þrjú talsins eitt fyrir hvert stig grunnskóla. Sjöundi kaflinn er lokaorð og dreg ég saman það sem þessi ritgerð varpar ljósi á. Rannsóknarspurningarnar eru eftirfarandi: Hvaða kennsluaðferðir henta þessum verkefnum? Hvaða leið er hægt að fara til að vekja áhuga nemanda á íslenska upphlutnum? Hvernig má setja fram verkefni tengd íslenska upphlutnum fyrir alla aldurshópa? Helstu niðurstöður varðandi rannsóknarspurningarnar koma svo fram í köflum 3-6 og geri ég niðurlag í lokaorðum um þær. Það fylgir einn viðauki þessari B.ed. ritgerð og er það prjóna uppskrift að skotthúfu sem notuð er í einu af verkefnunum. Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Dewey ENVELOPE(-64.320,-64.320,-65.907,-65.907)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Grunnskólar
Handmenntir
Upphlutur
Kennsluaðferðir
Kennsluverkefni
spellingShingle Grunnskólar
Handmenntir
Upphlutur
Kennsluaðferðir
Kennsluverkefni
Sunna Guðmundsdóttir
Íslenski þjóðbúningurinn sem kennslutæki : arfleifð okkar nú á tímum
topic_facet Grunnskólar
Handmenntir
Upphlutur
Kennsluaðferðir
Kennsluverkefni
description Verkefni þetta er unnið sem lokaverkefni til B.Ed.-prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri, vormisserið 2008. Viðfangefni þessarar ritgerðar er íslenski upphluturinn og hvernig hægt er að nota hann í textílmennt í grunnskólum. Í fyrsta kafla er inngangur. Í öðrum kafla er saga íslenska upphlutarins rakin í stórum og smáum dráttum. Í þriðja kafla tengi ég Aðalnámskrá grunnskóla við kennslu mína með íslenska upphlutinn sem kennslutæki. Í fjórða kafla tek ég fyrir kennsluaðferðir Ingvars Sigurgeirssonar í Litrófi Kennsluaðferðanna með tenginu í fjölgreindakenningu Howard Gardners, Hugsmíðahyggju Lev Vygotsky og að læra með því að framkvæma eftir John Dewey. Þar set ég fram kenningar þeirra og hvernig hægt sé að nota þær í textílmennt. Fimmti kafli er um námsmat sem tengist Aðalnámskrá grunnskóla, kennsluaðferðunum Ingvars Sigurgeirssonar og kenningum Gardners, Vygotsky og Dewey. Kaflinn fyrir lokaorð inniheldur kennsluverkefni en þau eru þrjú talsins eitt fyrir hvert stig grunnskóla. Sjöundi kaflinn er lokaorð og dreg ég saman það sem þessi ritgerð varpar ljósi á. Rannsóknarspurningarnar eru eftirfarandi: Hvaða kennsluaðferðir henta þessum verkefnum? Hvaða leið er hægt að fara til að vekja áhuga nemanda á íslenska upphlutnum? Hvernig má setja fram verkefni tengd íslenska upphlutnum fyrir alla aldurshópa? Helstu niðurstöður varðandi rannsóknarspurningarnar koma svo fram í köflum 3-6 og geri ég niðurlag í lokaorðum um þær. Það fylgir einn viðauki þessari B.ed. ritgerð og er það prjóna uppskrift að skotthúfu sem notuð er í einu af verkefnunum.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Sunna Guðmundsdóttir
author_facet Sunna Guðmundsdóttir
author_sort Sunna Guðmundsdóttir
title Íslenski þjóðbúningurinn sem kennslutæki : arfleifð okkar nú á tímum
title_short Íslenski þjóðbúningurinn sem kennslutæki : arfleifð okkar nú á tímum
title_full Íslenski þjóðbúningurinn sem kennslutæki : arfleifð okkar nú á tímum
title_fullStr Íslenski þjóðbúningurinn sem kennslutæki : arfleifð okkar nú á tímum
title_full_unstemmed Íslenski þjóðbúningurinn sem kennslutæki : arfleifð okkar nú á tímum
title_sort íslenski þjóðbúningurinn sem kennslutæki : arfleifð okkar nú á tímum
publishDate 2008
url http://hdl.handle.net/1946/1684
long_lat ENVELOPE(-64.320,-64.320,-65.907,-65.907)
geographic Akureyri
Dewey
geographic_facet Akureyri
Dewey
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/1684
_version_ 1766117842474762240