Kúnstin að tala saman : starfendarannsókn meðal grunnskólakennara á unglingastigi um innleiðingu samræðu sem kennsluaðferðar

Ritgerðin segir frá starfendarannsókn sem ég vann í samstarfi við fimm kennara á unglingastigi, frá september og fram í mars skólaárið 2012-2013. Tilgangur verkefnisins var að auka þátt samræðunnar í námi, m.a. í ljósi innleiðingar nýrrar aðalnámskrár grunnskóla frá 2011, þar sem áhersla er lögð á s...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Fjóla Kristín Helgadóttir 1963-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/16832
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/16832
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/16832 2023-05-15T16:52:53+02:00 Kúnstin að tala saman : starfendarannsókn meðal grunnskólakennara á unglingastigi um innleiðingu samræðu sem kennsluaðferðar Fjóla Kristín Helgadóttir 1963- Háskóli Íslands 2013-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/16832 is ice http://hdl.handle.net/1946/16832 Meistaraprófsritgerðir Náms- og kennslufræði Nám Unglingastig grunnskóla Samræður Kennsluaðferðir Starfendarannsóknir Thesis Master's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:57:53Z Ritgerðin segir frá starfendarannsókn sem ég vann í samstarfi við fimm kennara á unglingastigi, frá september og fram í mars skólaárið 2012-2013. Tilgangur verkefnisins var að auka þátt samræðunnar í námi, m.a. í ljósi innleiðingar nýrrar aðalnámskrár grunnskóla frá 2011, þar sem áhersla er lögð á samræðu og samvinnu. Lagt var upp með eftirfarandi rannsóknarspurningu: Hvaða leiðir er hægt að fara til að þjálfa nemendur í að ræða saman um nám sitt á skipulegan og gagnrýninn hátt, svo þeir verði virkari og ábyrgari í námi sínu og sjái möguleikann í hinu talaða máli sem öfluga leið til náms? Gagna var aflað með dagbókarskrifum og vettvangsnótum frá vikulegum fundum kennarahópsins. Á fundunum var vinna liðinnar viku vegin og metin og framhaldið skipulagt með hliðsjón af því sem á undan hafði gengið. Niðurstöðurnar sýna að til að nemendur nái að nýta sér samræður til að verða virkari og öflugri námsmenn, þurfa þeir að ná tökum á ákveðnum samræðuaðferðum og það krefst töluverðrar þjálfunar. Einnig þarf að huga að fjölmörgum öðrum þáttum sem t.d. snúa að viðteknu ríkjandi viðhorfi nemenda til náms. Mörgum þeirra finnst þeir ekki vera að læra þegar þeir eru að tala saman. Niðurstöðurnar snúa ekki síður að hlutverki okkar kennaranna en það er töluvert annað en í hefðbundinni kennslu. Við þurfum að tala minna og hlusta betur. Það reyndist sumum okkar á stundum býsna strembið. Við vorum að þróa með okkur ný vinnubrögð sem við höfðum ekki reynslu í að beita og leiddi það á stundum til ákveðinnar vanmáttarkenndar. Við þær aðstæður skipti gagnkvæmur stuðningur innan kennarahópsins miklu máli. Þegar einn sá tómt svartnættið sá annar ljósið. Við höfum bara tekið fyrstu skrefin á langri vegferð. Ég lít á þessa starfendarannsókn sem upphafið á leið okkar til að auka þátt samræðunnar í skólastarfi með ábyrgum, gagnrýnum og sjálfstæðum nemendum. This thesis deals with an action research that I carried out in cooperation with five high-school teachers in Iceland, from September to March 2012- 2013. The purpose of the project was ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Náms- og kennslufræði
Nám
Unglingastig grunnskóla
Samræður
Kennsluaðferðir
Starfendarannsóknir
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Náms- og kennslufræði
Nám
Unglingastig grunnskóla
Samræður
Kennsluaðferðir
Starfendarannsóknir
Fjóla Kristín Helgadóttir 1963-
Kúnstin að tala saman : starfendarannsókn meðal grunnskólakennara á unglingastigi um innleiðingu samræðu sem kennsluaðferðar
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Náms- og kennslufræði
Nám
Unglingastig grunnskóla
Samræður
Kennsluaðferðir
Starfendarannsóknir
description Ritgerðin segir frá starfendarannsókn sem ég vann í samstarfi við fimm kennara á unglingastigi, frá september og fram í mars skólaárið 2012-2013. Tilgangur verkefnisins var að auka þátt samræðunnar í námi, m.a. í ljósi innleiðingar nýrrar aðalnámskrár grunnskóla frá 2011, þar sem áhersla er lögð á samræðu og samvinnu. Lagt var upp með eftirfarandi rannsóknarspurningu: Hvaða leiðir er hægt að fara til að þjálfa nemendur í að ræða saman um nám sitt á skipulegan og gagnrýninn hátt, svo þeir verði virkari og ábyrgari í námi sínu og sjái möguleikann í hinu talaða máli sem öfluga leið til náms? Gagna var aflað með dagbókarskrifum og vettvangsnótum frá vikulegum fundum kennarahópsins. Á fundunum var vinna liðinnar viku vegin og metin og framhaldið skipulagt með hliðsjón af því sem á undan hafði gengið. Niðurstöðurnar sýna að til að nemendur nái að nýta sér samræður til að verða virkari og öflugri námsmenn, þurfa þeir að ná tökum á ákveðnum samræðuaðferðum og það krefst töluverðrar þjálfunar. Einnig þarf að huga að fjölmörgum öðrum þáttum sem t.d. snúa að viðteknu ríkjandi viðhorfi nemenda til náms. Mörgum þeirra finnst þeir ekki vera að læra þegar þeir eru að tala saman. Niðurstöðurnar snúa ekki síður að hlutverki okkar kennaranna en það er töluvert annað en í hefðbundinni kennslu. Við þurfum að tala minna og hlusta betur. Það reyndist sumum okkar á stundum býsna strembið. Við vorum að þróa með okkur ný vinnubrögð sem við höfðum ekki reynslu í að beita og leiddi það á stundum til ákveðinnar vanmáttarkenndar. Við þær aðstæður skipti gagnkvæmur stuðningur innan kennarahópsins miklu máli. Þegar einn sá tómt svartnættið sá annar ljósið. Við höfum bara tekið fyrstu skrefin á langri vegferð. Ég lít á þessa starfendarannsókn sem upphafið á leið okkar til að auka þátt samræðunnar í skólastarfi með ábyrgum, gagnrýnum og sjálfstæðum nemendum. This thesis deals with an action research that I carried out in cooperation with five high-school teachers in Iceland, from September to March 2012- 2013. The purpose of the project was ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Fjóla Kristín Helgadóttir 1963-
author_facet Fjóla Kristín Helgadóttir 1963-
author_sort Fjóla Kristín Helgadóttir 1963-
title Kúnstin að tala saman : starfendarannsókn meðal grunnskólakennara á unglingastigi um innleiðingu samræðu sem kennsluaðferðar
title_short Kúnstin að tala saman : starfendarannsókn meðal grunnskólakennara á unglingastigi um innleiðingu samræðu sem kennsluaðferðar
title_full Kúnstin að tala saman : starfendarannsókn meðal grunnskólakennara á unglingastigi um innleiðingu samræðu sem kennsluaðferðar
title_fullStr Kúnstin að tala saman : starfendarannsókn meðal grunnskólakennara á unglingastigi um innleiðingu samræðu sem kennsluaðferðar
title_full_unstemmed Kúnstin að tala saman : starfendarannsókn meðal grunnskólakennara á unglingastigi um innleiðingu samræðu sem kennsluaðferðar
title_sort kúnstin að tala saman : starfendarannsókn meðal grunnskólakennara á unglingastigi um innleiðingu samræðu sem kennsluaðferðar
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/16832
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/16832
_version_ 1766043349533327360