Fleiri vindar blása : viðhorf reyndra framhaldsskólakennara til breytinga í skólastarfi 1986–2012

Lög um framhaldsskóla árið 2008 og útgáfa aðalnámskrár árið 2011 fólu í sér veru-lega stefnubreytingu frá fyrri viðmiðum um skólastarfið. Höfundar tóku viðtöl við tólf reynda kennara í fjórum framhaldsskólum til að varpa ljósi á reynslu þeirra af breytingum í starfi sínu frá útgáfu fyrstu samræmdu n...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Árný Helga Reynisdóttir 1962-, Ingólfur Ásgeir Jóhannesson 1954-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/16830
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/16830
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/16830 2023-05-15T16:52:23+02:00 Fleiri vindar blása : viðhorf reyndra framhaldsskólakennara til breytinga í skólastarfi 1986–2012 Árný Helga Reynisdóttir 1962- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson 1954- Háskóli Íslands 2013-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/16830 is ice http://netla.hi.is/greinar/2013/ryn/006.pdf Netla 1670-0244 http://hdl.handle.net/1946/16830 Framhaldsskólar Framhaldsskólakennarar Aðalnámskrár Skólastarf Ritrýnd grein Article 2013 ftskemman 2022-12-11T06:51:37Z Lög um framhaldsskóla árið 2008 og útgáfa aðalnámskrár árið 2011 fólu í sér veru-lega stefnubreytingu frá fyrri viðmiðum um skólastarfið. Höfundar tóku viðtöl við tólf reynda kennara í fjórum framhaldsskólum til að varpa ljósi á reynslu þeirra af breytingum í starfi sínu frá útgáfu fyrstu samræmdu námskrárinnar fyrir framhalds-skóla árið 1986. Niðurstöður benda til þess að hlutverk kennaranna hafi breyst tölu-vert, t.d. fylgja því fleiri uppeldis- og kennslufræðilegar áskoranir sem rekja má til breyttrar samfélagsgerðar og fjölbreyttari nemendahóps. Viðhorf nemendanna hafa breyst, þeim finnst ekki lengur „merkilegt“ að vera í framhaldsskóla, þeir eru lítt móttækilegir fyrir upplýsingum sem hópur, þeir gera kröfur um athygli sem ein-staklingar og eru síður pólitískt meðvitaðir. Viðmælendum okkar kvörtuðu ekki undan breytingunum á nemendahópnum en viðurkenndu að þetta gerði skóla-starfið ekki einfaldara. Þeir nefndu að kennsluhættir hefðu breyst, t.d. að verkefna-vinna hefði aukist á kostnað prófa. Einnig hefði skrifleg umsýsla aukist, ekki síst eftir tilkomu upplýsingatækni. Aðalnámskráin frá 1999 var flestum viðmælendum minnisstæð og ný aðalnámskrá frá 2011 fékk fremur jákvæða dóma, þótt ýmislegt hafi þótt óljóst um hvernig ætti að útfæra suma þætti hennar í skólastarfinu. Sumir viðmælenda töldu miklar breytingar fram undan og voru reiðubúnir að takast á við þær en aðrir töldu ekki ástæðu til róttækra breytinga. Since the passing of the Upper Secondary School Act in 2008 and the publication of the new National Curriculum Guide in 2011, both of which entailed significant changes for schools in Iceland, there has been an ongoing discussion about the ways in which the schools will develop. Basically, the new law grants schools and teachers autonomy to decide their own curricula. Instead of detailed instructions for every subject and subject area, the curriculum guide emphasizes six cross-curricular aims and defined levels of key competences. The authors interviewed twelve experienced teachers of equally many ... Article in Journal/Newspaper Iceland Skemman (Iceland) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Framhaldsskólar
Framhaldsskólakennarar
Aðalnámskrár
Skólastarf
Ritrýnd grein
spellingShingle Framhaldsskólar
Framhaldsskólakennarar
Aðalnámskrár
Skólastarf
Ritrýnd grein
Árný Helga Reynisdóttir 1962-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson 1954-
Fleiri vindar blása : viðhorf reyndra framhaldsskólakennara til breytinga í skólastarfi 1986–2012
topic_facet Framhaldsskólar
Framhaldsskólakennarar
Aðalnámskrár
Skólastarf
Ritrýnd grein
description Lög um framhaldsskóla árið 2008 og útgáfa aðalnámskrár árið 2011 fólu í sér veru-lega stefnubreytingu frá fyrri viðmiðum um skólastarfið. Höfundar tóku viðtöl við tólf reynda kennara í fjórum framhaldsskólum til að varpa ljósi á reynslu þeirra af breytingum í starfi sínu frá útgáfu fyrstu samræmdu námskrárinnar fyrir framhalds-skóla árið 1986. Niðurstöður benda til þess að hlutverk kennaranna hafi breyst tölu-vert, t.d. fylgja því fleiri uppeldis- og kennslufræðilegar áskoranir sem rekja má til breyttrar samfélagsgerðar og fjölbreyttari nemendahóps. Viðhorf nemendanna hafa breyst, þeim finnst ekki lengur „merkilegt“ að vera í framhaldsskóla, þeir eru lítt móttækilegir fyrir upplýsingum sem hópur, þeir gera kröfur um athygli sem ein-staklingar og eru síður pólitískt meðvitaðir. Viðmælendum okkar kvörtuðu ekki undan breytingunum á nemendahópnum en viðurkenndu að þetta gerði skóla-starfið ekki einfaldara. Þeir nefndu að kennsluhættir hefðu breyst, t.d. að verkefna-vinna hefði aukist á kostnað prófa. Einnig hefði skrifleg umsýsla aukist, ekki síst eftir tilkomu upplýsingatækni. Aðalnámskráin frá 1999 var flestum viðmælendum minnisstæð og ný aðalnámskrá frá 2011 fékk fremur jákvæða dóma, þótt ýmislegt hafi þótt óljóst um hvernig ætti að útfæra suma þætti hennar í skólastarfinu. Sumir viðmælenda töldu miklar breytingar fram undan og voru reiðubúnir að takast á við þær en aðrir töldu ekki ástæðu til róttækra breytinga. Since the passing of the Upper Secondary School Act in 2008 and the publication of the new National Curriculum Guide in 2011, both of which entailed significant changes for schools in Iceland, there has been an ongoing discussion about the ways in which the schools will develop. Basically, the new law grants schools and teachers autonomy to decide their own curricula. Instead of detailed instructions for every subject and subject area, the curriculum guide emphasizes six cross-curricular aims and defined levels of key competences. The authors interviewed twelve experienced teachers of equally many ...
author2 Háskóli Íslands
format Article in Journal/Newspaper
author Árný Helga Reynisdóttir 1962-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson 1954-
author_facet Árný Helga Reynisdóttir 1962-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson 1954-
author_sort Árný Helga Reynisdóttir 1962-
title Fleiri vindar blása : viðhorf reyndra framhaldsskólakennara til breytinga í skólastarfi 1986–2012
title_short Fleiri vindar blása : viðhorf reyndra framhaldsskólakennara til breytinga í skólastarfi 1986–2012
title_full Fleiri vindar blása : viðhorf reyndra framhaldsskólakennara til breytinga í skólastarfi 1986–2012
title_fullStr Fleiri vindar blása : viðhorf reyndra framhaldsskólakennara til breytinga í skólastarfi 1986–2012
title_full_unstemmed Fleiri vindar blása : viðhorf reyndra framhaldsskólakennara til breytinga í skólastarfi 1986–2012
title_sort fleiri vindar blása : viðhorf reyndra framhaldsskólakennara til breytinga í skólastarfi 1986–2012
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/16830
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Varpa
geographic_facet Varpa
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://netla.hi.is/greinar/2013/ryn/006.pdf
Netla
1670-0244
http://hdl.handle.net/1946/16830
_version_ 1766042594789294080