Jöfn umgengni í framkvæmd

Fjölmörg börn á Íslandi búa ekki hjá báðum foreldrum sínum. Á síðustu ára- tugum hefur verið lögð vaxandi áhersla á ábyrgð beggja foreldra á uppeldi barns og rétt barns til að njóta tengsla við báða foreldra sína óháð fjölskyldugerð. Hér reynir á að móta hugtök eins og forsjá, búsetu og umgengni. Lö...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Helga Sigmundsdóttir 1987-, Hrefna Friðriksdóttir 1965-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/16807
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/16807
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/16807 2023-05-15T18:07:00+02:00 Jöfn umgengni í framkvæmd Helga Sigmundsdóttir 1987- Hrefna Friðriksdóttir 1965- Háskóli Íslands 2013-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/16807 is ice Þjóðarspegillinn XIV: Rannsóknir í félagsvísindum - Lagadeild 978 9935 424 17 4 http://hdl.handle.net/1946/16807 Þjóðarspegillinn XIV Article 2013 ftskemman 2022-12-11T06:58:33Z Fjölmörg börn á Íslandi búa ekki hjá báðum foreldrum sínum. Á síðustu ára- tugum hefur verið lögð vaxandi áhersla á ábyrgð beggja foreldra á uppeldi barns og rétt barns til að njóta tengsla við báða foreldra sína óháð fjölskyldugerð. Hér reynir á að móta hugtök eins og forsjá, búsetu og umgengni. Lögð hefur verið áhersla á sameiginlega forsjá beggja foreldra en jafnframt að barn eigi lögheimili hjá öðru þeirra og njóti umgengni við það foreldri sem barnið býr ekki hjá. Jafn- hliða hefur þó verið viðurkennt að foreldrar geti samið um jafna umgengni, eða að umgengni barns verði jöfn þeim tíma sem barnið er hjá lögheimilisforeldri sínu. Frá og með 1. janúar 2013 liggur einnig fyrir skýr lagaheimild til að úr- skurða eða dæma jafna umgengni þegar sérstaklega stendur á. Í þessari grein verður fjallað um niðurstöður rannsóknar sem gerð var á inn- taki umgengni samkvæmt staðfestum umgengnissamningum og umgengnis- úrskurðum Sýslumannsins í Reykjavík á árinu 2004 og árabilinu 2008–2012. Markmiðið er að skoða nánar hvort og hvernig samið hefur verið eða úrskurðað um jafna umgengni á undanförnum árum. Niðurstöður rannsóknarinnar benda meðal annars til þess að samningum af þessu tagi hafi fjölgað jafnt og þétt. Article in Journal/Newspaper Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Þjóðarspegillinn XIV
spellingShingle Þjóðarspegillinn XIV
Helga Sigmundsdóttir 1987-
Hrefna Friðriksdóttir 1965-
Jöfn umgengni í framkvæmd
topic_facet Þjóðarspegillinn XIV
description Fjölmörg börn á Íslandi búa ekki hjá báðum foreldrum sínum. Á síðustu ára- tugum hefur verið lögð vaxandi áhersla á ábyrgð beggja foreldra á uppeldi barns og rétt barns til að njóta tengsla við báða foreldra sína óháð fjölskyldugerð. Hér reynir á að móta hugtök eins og forsjá, búsetu og umgengni. Lögð hefur verið áhersla á sameiginlega forsjá beggja foreldra en jafnframt að barn eigi lögheimili hjá öðru þeirra og njóti umgengni við það foreldri sem barnið býr ekki hjá. Jafn- hliða hefur þó verið viðurkennt að foreldrar geti samið um jafna umgengni, eða að umgengni barns verði jöfn þeim tíma sem barnið er hjá lögheimilisforeldri sínu. Frá og með 1. janúar 2013 liggur einnig fyrir skýr lagaheimild til að úr- skurða eða dæma jafna umgengni þegar sérstaklega stendur á. Í þessari grein verður fjallað um niðurstöður rannsóknar sem gerð var á inn- taki umgengni samkvæmt staðfestum umgengnissamningum og umgengnis- úrskurðum Sýslumannsins í Reykjavík á árinu 2004 og árabilinu 2008–2012. Markmiðið er að skoða nánar hvort og hvernig samið hefur verið eða úrskurðað um jafna umgengni á undanförnum árum. Niðurstöður rannsóknarinnar benda meðal annars til þess að samningum af þessu tagi hafi fjölgað jafnt og þétt.
author2 Háskóli Íslands
format Article in Journal/Newspaper
author Helga Sigmundsdóttir 1987-
Hrefna Friðriksdóttir 1965-
author_facet Helga Sigmundsdóttir 1987-
Hrefna Friðriksdóttir 1965-
author_sort Helga Sigmundsdóttir 1987-
title Jöfn umgengni í framkvæmd
title_short Jöfn umgengni í framkvæmd
title_full Jöfn umgengni í framkvæmd
title_fullStr Jöfn umgengni í framkvæmd
title_full_unstemmed Jöfn umgengni í framkvæmd
title_sort jöfn umgengni í framkvæmd
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/16807
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation Þjóðarspegillinn XIV: Rannsóknir í félagsvísindum - Lagadeild
978 9935 424 17 4
http://hdl.handle.net/1946/16807
_version_ 1766178799048720384