Málþroski og lestur barnabóka : hversu nauðsynlegt er að lesa fyrir börn?

Lokaritgerð þessi er hluti B.Ed.-prófs við Háskólann á Akureyri vorið 2008. Ritgerðin fjallar um nauðsyn þess að lesa bækur fyrir börn og hvernig lestur getur haft mikil áhrif á þroskaferli barna. Fjallað er um kenningar fræðimannana Jean Piaget, B.F Skinners, Lev Vygotsky, Noam Chomsky, Howard Gard...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristín Höskuldsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2008
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/1677