Pílagrímsferðir kristinna manna : hin helga upplifun eða venjuleg ferðamennska

Trúarbrögð hafa verið hvati ferðalaga frá örófi alda og hefur umfang trúarbragðaferðamennsku aukist mikið undanfarin ár. Pílagrímsferðir eru eitt elsta form ferðamennsku og eru pílagrímsferðir kristinna manna þar engin undantekning. Í þessari ritgerð er leitast við að varpa ljósi á pílagrímsferðir k...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðrún Karólína Pétursdóttir 1968-
Other Authors: Háskólinn á Hólum
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/16750