Aðbúnaður geðveikra á Íslandi og umbætur yfirvalda fyrir daga geðspítala
Í ritgerðinni er varpað ljósi á lífsskilyrði geðveiks fólks, opinbera stefnu í geðheilbrigðismálum og viðleitni lækna og stjórnvalda til að bæta hag þeirra. Rannsóknin teygir sig aftur til 18. aldar og lýkur um 1907 þegar fyrsti geðspítalinn á Íslandi tekur til starfa. Í rannsókninni eru kannaðar hu...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Book |
Language: | Icelandic |
Published: |
2013
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/16732 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/16732 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/16732 2023-05-15T16:52:49+02:00 Aðbúnaður geðveikra á Íslandi og umbætur yfirvalda fyrir daga geðspítala The Living Conditions of the Mentally Ill in Iceland and Government Reforms before the Founding of a Psychiatric Hospital Sigurgeir Guðjónsson 1965- Háskóli Íslands 2013-08 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/16732 is ice 978-9935-9073-6-3 http://hdl.handle.net/1946/16732 Doktorsritgerðir Geðfatlaðir Söguleg umfjöllun Book 2013 ftskemman 2022-12-11T06:52:11Z Í ritgerðinni er varpað ljósi á lífsskilyrði geðveiks fólks, opinbera stefnu í geðheilbrigðismálum og viðleitni lækna og stjórnvalda til að bæta hag þeirra. Rannsóknin teygir sig aftur til 18. aldar og lýkur um 1907 þegar fyrsti geðspítalinn á Íslandi tekur til starfa. Í rannsókninni eru kannaðar hugmyndir alþýðu og lækna um geðveiki á fyrri öldum og hvernig reynt var að meðhöndla geðsjúkt fólk. Efnið er skoðað út frá sjónarhóli svokallaðra síðendurskoðunarsinna í geðheilbrigðissögu sem leggja áherslu á að samskipti yfirvalda og lækna við aðstandendur og nágranna þeirra geðveiku hafi skipt miklu þegar reynt var að leysa vanda viðkomandi. Í upphafi er gerð rækileg lýðfræðileg greining á geðsjúkum, byggð á manntölum og skyldum heimildum. Þá er fjallað um lífskjör og aðbúnað geðveikra og er meðal annars dregin upp mynd af æviferli fjögurra geðveikra einstaklinga. Þar næst er fjallað um alþýðuhugmyndir um geðveiki og hvernig geðlæknisfræðin nær smám saman fótfestu á Íslandi. Síðan er fjallað um hvernig stjórnvöld, hrepps- og bæjarstjórnir, læknar og aðstandendur tóku á málefnum geðveikra og reyndu að leysa vanda þeirra. Að lokum er kunngert hvernig ákveðið úrræði varð ofan á, þ.e.a.s. að setja sérbúinn geðspítala á laggirnar og verður rakið hvaða hugmyndir lágu til grundvallar stofnuninni og greint frá fyrstu starfsárum spítalans. Rannsóknin sýnir að umbótahugmyndir í geðheilbrigðismálum komu einatt frá Danmörku. Jafnframt er lögð áhersla á að sýna hvernig umbæturnar komu að „ofan“ frá yfirvöldum og embættismönnum og hvernig fyrrnefndir aðiljar leituðu eftir samvinnu við aðstandendur og nágranna þess geðveika þegar reynt var að meta hvað gera skyldi í málum viðkomandi. Það var einkum tvennt sem mótaði þetta verklag. Annars vegar hugmyndir um mannúð og skyldur samfélagsins til að huga að þeim sem minna máttu sín. Hins vegar reyndu yfirvöld að halda uppi reglufestu og sjá til þess að þegnarnir yrðu fyrir sem minnstu ónæði frá geðveikum og öðrum þeim sem áttu erfitt með að lifa við reglur og almennar venjur. Í fyrstu ... Book Iceland Skemman (Iceland) Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853) Vanda ENVELOPE(161.550,161.550,-77.533,-77.533) |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
Doktorsritgerðir Geðfatlaðir Söguleg umfjöllun |
spellingShingle |
Doktorsritgerðir Geðfatlaðir Söguleg umfjöllun Sigurgeir Guðjónsson 1965- Aðbúnaður geðveikra á Íslandi og umbætur yfirvalda fyrir daga geðspítala |
topic_facet |
Doktorsritgerðir Geðfatlaðir Söguleg umfjöllun |
description |
Í ritgerðinni er varpað ljósi á lífsskilyrði geðveiks fólks, opinbera stefnu í geðheilbrigðismálum og viðleitni lækna og stjórnvalda til að bæta hag þeirra. Rannsóknin teygir sig aftur til 18. aldar og lýkur um 1907 þegar fyrsti geðspítalinn á Íslandi tekur til starfa. Í rannsókninni eru kannaðar hugmyndir alþýðu og lækna um geðveiki á fyrri öldum og hvernig reynt var að meðhöndla geðsjúkt fólk. Efnið er skoðað út frá sjónarhóli svokallaðra síðendurskoðunarsinna í geðheilbrigðissögu sem leggja áherslu á að samskipti yfirvalda og lækna við aðstandendur og nágranna þeirra geðveiku hafi skipt miklu þegar reynt var að leysa vanda viðkomandi. Í upphafi er gerð rækileg lýðfræðileg greining á geðsjúkum, byggð á manntölum og skyldum heimildum. Þá er fjallað um lífskjör og aðbúnað geðveikra og er meðal annars dregin upp mynd af æviferli fjögurra geðveikra einstaklinga. Þar næst er fjallað um alþýðuhugmyndir um geðveiki og hvernig geðlæknisfræðin nær smám saman fótfestu á Íslandi. Síðan er fjallað um hvernig stjórnvöld, hrepps- og bæjarstjórnir, læknar og aðstandendur tóku á málefnum geðveikra og reyndu að leysa vanda þeirra. Að lokum er kunngert hvernig ákveðið úrræði varð ofan á, þ.e.a.s. að setja sérbúinn geðspítala á laggirnar og verður rakið hvaða hugmyndir lágu til grundvallar stofnuninni og greint frá fyrstu starfsárum spítalans. Rannsóknin sýnir að umbótahugmyndir í geðheilbrigðismálum komu einatt frá Danmörku. Jafnframt er lögð áhersla á að sýna hvernig umbæturnar komu að „ofan“ frá yfirvöldum og embættismönnum og hvernig fyrrnefndir aðiljar leituðu eftir samvinnu við aðstandendur og nágranna þess geðveika þegar reynt var að meta hvað gera skyldi í málum viðkomandi. Það var einkum tvennt sem mótaði þetta verklag. Annars vegar hugmyndir um mannúð og skyldur samfélagsins til að huga að þeim sem minna máttu sín. Hins vegar reyndu yfirvöld að halda uppi reglufestu og sjá til þess að þegnarnir yrðu fyrir sem minnstu ónæði frá geðveikum og öðrum þeim sem áttu erfitt með að lifa við reglur og almennar venjur. Í fyrstu ... |
author2 |
Háskóli Íslands |
format |
Book |
author |
Sigurgeir Guðjónsson 1965- |
author_facet |
Sigurgeir Guðjónsson 1965- |
author_sort |
Sigurgeir Guðjónsson 1965- |
title |
Aðbúnaður geðveikra á Íslandi og umbætur yfirvalda fyrir daga geðspítala |
title_short |
Aðbúnaður geðveikra á Íslandi og umbætur yfirvalda fyrir daga geðspítala |
title_full |
Aðbúnaður geðveikra á Íslandi og umbætur yfirvalda fyrir daga geðspítala |
title_fullStr |
Aðbúnaður geðveikra á Íslandi og umbætur yfirvalda fyrir daga geðspítala |
title_full_unstemmed |
Aðbúnaður geðveikra á Íslandi og umbætur yfirvalda fyrir daga geðspítala |
title_sort |
aðbúnaður geðveikra á íslandi og umbætur yfirvalda fyrir daga geðspítala |
publishDate |
2013 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/16732 |
long_lat |
ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853) ENVELOPE(161.550,161.550,-77.533,-77.533) |
geographic |
Halda Vanda |
geographic_facet |
Halda Vanda |
genre |
Iceland |
genre_facet |
Iceland |
op_relation |
978-9935-9073-6-3 http://hdl.handle.net/1946/16732 |
_version_ |
1766043243510759424 |