Gaman saman : samstarf milli leik- og grunnskóla

Verkefnið er lokað Þær forsendur sem þurfa að vera til staðar svo börn njóti sín í leik- og grunnskóla eru samskipti og vinátta milli barna og fullorðinna. Allir sem starfa með börnum á þessum skólastigum þurfa að huga vel að félagslegum samskiptum og vináttu milli barna. Verkefnið Gaman saman fjall...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Bjarnfríður Hjartardóttir, Ólöf Jósepsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2008
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/1671
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/1671
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/1671 2024-09-15T17:35:30+00:00 Gaman saman : samstarf milli leik- og grunnskóla Bjarnfríður Hjartardóttir Ólöf Jósepsdóttir Háskólinn á Akureyri 2008-07-15T08:16:48Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/1671 is ice http://hdl.handle.net/1946/1671 Leikskólar Grunnskólar Samstarf Thesis Bachelor's 2008 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Verkefnið er lokað Þær forsendur sem þurfa að vera til staðar svo börn njóti sín í leik- og grunnskóla eru samskipti og vinátta milli barna og fullorðinna. Allir sem starfa með börnum á þessum skólastigum þurfa að huga vel að félagslegum samskiptum og vináttu milli barna. Verkefnið Gaman saman fjallar um samstarf á milli leik- og grunnskóla og er lokaverkefni til B.Ed. – prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri á vormisseri 2008. Fyrri hluti verkefnisins er fræðileg umfjöllun um þá grunnþætti sem þurfa að vera til staðar í góðu skólastarfi hjá leik- og grunnskóla. Þar sem talið er að fyrstu æviár barna skipti miklu máli um skólagöngu síðar. Fjallað er um mótandi strauma í uppeldiskenningum og tengt við starfið í leik- og grunnskóla. Skoðaður er bakgrunnur leik- og grunnskóla á Íslandi. Menntun leik- og grunnskólakennara er skoðuð og þær breytingar sem átt hafa sér stað undanfarin ár. Fjallað er um námsleiðir beggja skólastiga og þær áherslur sem unnið er með í leik og starfi. Sá þáttur sem skiptir hvað mestu máli fyrir vellíðan barna í skólastarfi er traust og gott foreldrasamstarf. Komið er inn á nauðsyn þess og einnig hvaða breytinga er að vænta í nýju frumvarpi til laga um leik- og grunnskóla. Í seinni hluta verkefnisins fjöllum við um þróunarverkefni sem unnið er í samstarfi leikskólans Birkilundar og Varmahlíðarskóla í Varmahlíð og fór af stað haustið 2007.Við leituðum svara á hverju samstarfið byggðist og hvort hugmyndin hafi verið að nýta sér námsleiðir eða námsefni skólastiga við aukið samstarf. Verkefnið er byggt upp á eigindlegri rannsókn með viðtölum við tvo leikskólakennara og leikskólastjóra á Birkilundi og umsjónarkennara yngstu bekkja Varmahlíðarskóla. Í lokin ræðum við niðurstöður rannsóknar um þróunarverkefnið sem fjallar um félagslega samskipti og vináttu á milli barna í leik- og grunnskóla. Við endum svo verkefnið með umræðum og okkar áliti og vangaveltum almennt um nauðsyn þess að gott samstarf sé á milli skólastiga. Bachelor Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Leikskólar
Grunnskólar
Samstarf
spellingShingle Leikskólar
Grunnskólar
Samstarf
Bjarnfríður Hjartardóttir
Ólöf Jósepsdóttir
Gaman saman : samstarf milli leik- og grunnskóla
topic_facet Leikskólar
Grunnskólar
Samstarf
description Verkefnið er lokað Þær forsendur sem þurfa að vera til staðar svo börn njóti sín í leik- og grunnskóla eru samskipti og vinátta milli barna og fullorðinna. Allir sem starfa með börnum á þessum skólastigum þurfa að huga vel að félagslegum samskiptum og vináttu milli barna. Verkefnið Gaman saman fjallar um samstarf á milli leik- og grunnskóla og er lokaverkefni til B.Ed. – prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri á vormisseri 2008. Fyrri hluti verkefnisins er fræðileg umfjöllun um þá grunnþætti sem þurfa að vera til staðar í góðu skólastarfi hjá leik- og grunnskóla. Þar sem talið er að fyrstu æviár barna skipti miklu máli um skólagöngu síðar. Fjallað er um mótandi strauma í uppeldiskenningum og tengt við starfið í leik- og grunnskóla. Skoðaður er bakgrunnur leik- og grunnskóla á Íslandi. Menntun leik- og grunnskólakennara er skoðuð og þær breytingar sem átt hafa sér stað undanfarin ár. Fjallað er um námsleiðir beggja skólastiga og þær áherslur sem unnið er með í leik og starfi. Sá þáttur sem skiptir hvað mestu máli fyrir vellíðan barna í skólastarfi er traust og gott foreldrasamstarf. Komið er inn á nauðsyn þess og einnig hvaða breytinga er að vænta í nýju frumvarpi til laga um leik- og grunnskóla. Í seinni hluta verkefnisins fjöllum við um þróunarverkefni sem unnið er í samstarfi leikskólans Birkilundar og Varmahlíðarskóla í Varmahlíð og fór af stað haustið 2007.Við leituðum svara á hverju samstarfið byggðist og hvort hugmyndin hafi verið að nýta sér námsleiðir eða námsefni skólastiga við aukið samstarf. Verkefnið er byggt upp á eigindlegri rannsókn með viðtölum við tvo leikskólakennara og leikskólastjóra á Birkilundi og umsjónarkennara yngstu bekkja Varmahlíðarskóla. Í lokin ræðum við niðurstöður rannsóknar um þróunarverkefnið sem fjallar um félagslega samskipti og vináttu á milli barna í leik- og grunnskóla. Við endum svo verkefnið með umræðum og okkar áliti og vangaveltum almennt um nauðsyn þess að gott samstarf sé á milli skólastiga.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Bachelor Thesis
author Bjarnfríður Hjartardóttir
Ólöf Jósepsdóttir
author_facet Bjarnfríður Hjartardóttir
Ólöf Jósepsdóttir
author_sort Bjarnfríður Hjartardóttir
title Gaman saman : samstarf milli leik- og grunnskóla
title_short Gaman saman : samstarf milli leik- og grunnskóla
title_full Gaman saman : samstarf milli leik- og grunnskóla
title_fullStr Gaman saman : samstarf milli leik- og grunnskóla
title_full_unstemmed Gaman saman : samstarf milli leik- og grunnskóla
title_sort gaman saman : samstarf milli leik- og grunnskóla
publishDate 2008
url http://hdl.handle.net/1946/1671
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/1671
_version_ 1810464279488364544