Stöðvavinna í leikskóla, rými í rýminu : umhverfi með hundrað mál

Þessi ritgerð er lokaverkefni til bakkalárgráðu við kennaradeild Háskólans á Akureyri, vormisseri 2008. Tilgangur og markmið þessarar ritgerðar er að svara spurningunum: „Hvað er stöðvavinna í leikskóla?“ og „hvað þarf að hafa í huga við framkvæmd hennar þegar unnið er samkvæmt starfsaðferðum Reggio...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Guðbjörg Sóley Þorgeirsdóttir, Valborg Jónsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2008
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/1670
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/1670
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/1670 2023-05-15T13:08:46+02:00 Stöðvavinna í leikskóla, rými í rýminu : umhverfi með hundrað mál Guðbjörg Sóley Þorgeirsdóttir Valborg Jónsdóttir Háskólinn á Akureyri 2008-07-14T15:52:10Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/1670 is ice http://hdl.handle.net/1946/1670 Leikskólar Reggio Emilia (kennsluaðferð) Thesis Bachelor's 2008 ftskemman 2022-12-11T06:50:59Z Þessi ritgerð er lokaverkefni til bakkalárgráðu við kennaradeild Háskólans á Akureyri, vormisseri 2008. Tilgangur og markmið þessarar ritgerðar er að svara spurningunum: „Hvað er stöðvavinna í leikskóla?“ og „hvað þarf að hafa í huga við framkvæmd hennar þegar unnið er samkvæmt starfsaðferðum Reggio Emilia?“ Til að lesendur átti sig á því hvað starf í anda Reggio Emilia felur í sér, byrjum við á því að fjalla um leikskólastarf í smábænum Villa Cella rétt utan við borgina Reggio Emilia á norður Ítalíu. Megináhersla í starfsaðferðum þeirra (R.E.), eru m.a. að hafa þarfir barna í fyrirrúmi, áhersla er lögð á skapandi starf, horft á vinnu barna með það í huga að finna leiðir til að þróa hana áfram, hlustað á börn og skoðanir þeirra virtar. Við leitumst við að skilgreina hvað býr að baki hugtakinu stöðvavinna í leikskóla, og hvaða þætti þarf að hafa í huga í slíkri vinnu. Við fjöllum um þá þætti sem við teljum að skipti máli og þarf að huga að við framkvæmd stöðvavinnu. Þessir þættir eru m.a. námsleiðir, uppeldisfræðileg skráning, námskrá og umhverfi. Einnig fjöllum við um lýðræði sem talið er vera einn af þeim þáttum sem einkenna starfsaðferðir Reggio Emilia. Gagnasöfnun fór fram með umræðum í tveimur rýnihópum og einstaklingsviðtal. Stuðst var við spurningar sem við töldum getað varpað ljósi á hugtakið stöðvavinna í leikskóla og þar með veitt svör við rannsóknaspurningunum okkar. Megin niðurstöður rannsóknarinnar eru að þátttakendur telja stöðvavinnu vera starfsaðferð sem veitir möguleika á að nálgast áhugasvið barna, í gegnum uppeldisfræðilegar skráningar. Þátttakendur telja mikilvægt að huga vel að umhverfi leikskólana, að það sé fallegt, vel skipulagt og að rýmið í rýminu sé skýrt og gefi rétt skilaboð um hvað þar er boðið upp á. Sveigjanleiki leikskólakennarans skiptir máli og að hann sé tilbúinn til að grípa hugmyndir barna á lofti og vekja og viðhalda áhuga barnanna á verkefnunum. Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Leikskólar
Reggio Emilia (kennsluaðferð)
spellingShingle Leikskólar
Reggio Emilia (kennsluaðferð)
Guðbjörg Sóley Þorgeirsdóttir
Valborg Jónsdóttir
Stöðvavinna í leikskóla, rými í rýminu : umhverfi með hundrað mál
topic_facet Leikskólar
Reggio Emilia (kennsluaðferð)
description Þessi ritgerð er lokaverkefni til bakkalárgráðu við kennaradeild Háskólans á Akureyri, vormisseri 2008. Tilgangur og markmið þessarar ritgerðar er að svara spurningunum: „Hvað er stöðvavinna í leikskóla?“ og „hvað þarf að hafa í huga við framkvæmd hennar þegar unnið er samkvæmt starfsaðferðum Reggio Emilia?“ Til að lesendur átti sig á því hvað starf í anda Reggio Emilia felur í sér, byrjum við á því að fjalla um leikskólastarf í smábænum Villa Cella rétt utan við borgina Reggio Emilia á norður Ítalíu. Megináhersla í starfsaðferðum þeirra (R.E.), eru m.a. að hafa þarfir barna í fyrirrúmi, áhersla er lögð á skapandi starf, horft á vinnu barna með það í huga að finna leiðir til að þróa hana áfram, hlustað á börn og skoðanir þeirra virtar. Við leitumst við að skilgreina hvað býr að baki hugtakinu stöðvavinna í leikskóla, og hvaða þætti þarf að hafa í huga í slíkri vinnu. Við fjöllum um þá þætti sem við teljum að skipti máli og þarf að huga að við framkvæmd stöðvavinnu. Þessir þættir eru m.a. námsleiðir, uppeldisfræðileg skráning, námskrá og umhverfi. Einnig fjöllum við um lýðræði sem talið er vera einn af þeim þáttum sem einkenna starfsaðferðir Reggio Emilia. Gagnasöfnun fór fram með umræðum í tveimur rýnihópum og einstaklingsviðtal. Stuðst var við spurningar sem við töldum getað varpað ljósi á hugtakið stöðvavinna í leikskóla og þar með veitt svör við rannsóknaspurningunum okkar. Megin niðurstöður rannsóknarinnar eru að þátttakendur telja stöðvavinnu vera starfsaðferð sem veitir möguleika á að nálgast áhugasvið barna, í gegnum uppeldisfræðilegar skráningar. Þátttakendur telja mikilvægt að huga vel að umhverfi leikskólana, að það sé fallegt, vel skipulagt og að rýmið í rýminu sé skýrt og gefi rétt skilaboð um hvað þar er boðið upp á. Sveigjanleiki leikskólakennarans skiptir máli og að hann sé tilbúinn til að grípa hugmyndir barna á lofti og vekja og viðhalda áhuga barnanna á verkefnunum.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Guðbjörg Sóley Þorgeirsdóttir
Valborg Jónsdóttir
author_facet Guðbjörg Sóley Þorgeirsdóttir
Valborg Jónsdóttir
author_sort Guðbjörg Sóley Þorgeirsdóttir
title Stöðvavinna í leikskóla, rými í rýminu : umhverfi með hundrað mál
title_short Stöðvavinna í leikskóla, rými í rýminu : umhverfi með hundrað mál
title_full Stöðvavinna í leikskóla, rými í rýminu : umhverfi með hundrað mál
title_fullStr Stöðvavinna í leikskóla, rými í rýminu : umhverfi með hundrað mál
title_full_unstemmed Stöðvavinna í leikskóla, rými í rýminu : umhverfi með hundrað mál
title_sort stöðvavinna í leikskóla, rými í rýminu : umhverfi með hundrað mál
publishDate 2008
url http://hdl.handle.net/1946/1670
long_lat ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
geographic Akureyri
Vinnu
geographic_facet Akureyri
Vinnu
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/1670
_version_ 1766122745842630656