Lífið er Alsheimer : upplifun og fræðsluþarfir aðstandenda Alsheimer-sjúklinga

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna upplifun og fræðsluþarfir aðstandenda sem annast maka sína sem eru með Alsheimer-sjúkdóm. Fjöldi aldraðra eykst stöðugt. Þar af leiðandi fjölgar einstaklingum með heilabilunarsjúkdóm og þar er A...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: María Isabel Merino Jimenez, Sigrún Davíðsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2005
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/167
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/167
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/167 2023-05-15T13:08:44+02:00 Lífið er Alsheimer : upplifun og fræðsluþarfir aðstandenda Alsheimer-sjúklinga María Isabel Merino Jimenez Sigrún Davíðsdóttir Háskólinn á Akureyri 2005 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/167 is ice http://hdl.handle.net/1946/167 Hjúkrun Alzheimer sjúkdómur Fjölskyldan Umönnun Eigindlegar rannsóknir Thesis Bachelor's 2005 ftskemman 2022-12-11T06:50:25Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna upplifun og fræðsluþarfir aðstandenda sem annast maka sína sem eru með Alsheimer-sjúkdóm. Fjöldi aldraðra eykst stöðugt. Þar af leiðandi fjölgar einstaklingum með heilabilunarsjúkdóm og þar er Alsheimer-sjúkdómurinn algengastur. Umönnun einstaklings með Alsheimer-sjúkdóm gerir miklar kröfur til þess aðila sem hana veitir. Umönnunaraðili þarf að sinna þörfum sjúklings fyrir utan sín daglegu störf. Notuð var eigindleg rannsóknaraðferð Vancouver-skólans í fyrirbærafræði. Þátttakendur voru tveir á aldrinum 60-70 ára, karl og kona sem bæði hafa annast maka sína sem eru greindir með Alsheimer-sjúkdóm. Eitt viðtal var tekið við hvorn þátttakanda inn á heimilum þeirra. Greiningarlíkan var sett fram sem samanstóð af einu yfirþema, lífið er Alsheimer, og níu undirþemum. Helstu niðurstöður voru þær, að aðstandendurnir gerðu sér grein fyrir að eitthvað var að um það leyti sem miklar persónuleikabreytingar urðu á mökum þeirra. Það var þeim mikið áfall að fá greiningu á Alsheimer-sjúkdómi þeirra. Hlutverk þeirra sem umönnunaraðila jókst. Samskipti hjóna breyttust, fjölskyldu-og félagslífið var breytt. Einangrun þeirra jókst jafnt og þétt. Fræðsluþarfir aðstandenda jukust og þau öfluðu sér fræðslu meðal annars á Internetinu, með lestri bóka og hjá Félagi Aðstandenda Alzheimerssjúklinga. Þörf fyrir þjónustu jókst og nýttu aðstandendurnir sér dagvistun fyrir maka sína. Einnig kom það fram að fjölskyldan var helsti og mikilvægasti stuðningsaðili þeirra. Aðstandendurnir leituðu til heilbrigðiskerfisins og starfsfólks þess í litlu mæli eftir fræðslu og stuðningi og var ekki í boði nein skipulögð fræðsla. Lykilhugtök: Aðstandendur, Alsheimer-sjúkdómur, fræðsluþarfir. Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Maka ENVELOPE(145.376,145.376,59.989,59.989)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hjúkrun
Alzheimer sjúkdómur
Fjölskyldan
Umönnun
Eigindlegar rannsóknir
spellingShingle Hjúkrun
Alzheimer sjúkdómur
Fjölskyldan
Umönnun
Eigindlegar rannsóknir
María Isabel Merino Jimenez
Sigrún Davíðsdóttir
Lífið er Alsheimer : upplifun og fræðsluþarfir aðstandenda Alsheimer-sjúklinga
topic_facet Hjúkrun
Alzheimer sjúkdómur
Fjölskyldan
Umönnun
Eigindlegar rannsóknir
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna upplifun og fræðsluþarfir aðstandenda sem annast maka sína sem eru með Alsheimer-sjúkdóm. Fjöldi aldraðra eykst stöðugt. Þar af leiðandi fjölgar einstaklingum með heilabilunarsjúkdóm og þar er Alsheimer-sjúkdómurinn algengastur. Umönnun einstaklings með Alsheimer-sjúkdóm gerir miklar kröfur til þess aðila sem hana veitir. Umönnunaraðili þarf að sinna þörfum sjúklings fyrir utan sín daglegu störf. Notuð var eigindleg rannsóknaraðferð Vancouver-skólans í fyrirbærafræði. Þátttakendur voru tveir á aldrinum 60-70 ára, karl og kona sem bæði hafa annast maka sína sem eru greindir með Alsheimer-sjúkdóm. Eitt viðtal var tekið við hvorn þátttakanda inn á heimilum þeirra. Greiningarlíkan var sett fram sem samanstóð af einu yfirþema, lífið er Alsheimer, og níu undirþemum. Helstu niðurstöður voru þær, að aðstandendurnir gerðu sér grein fyrir að eitthvað var að um það leyti sem miklar persónuleikabreytingar urðu á mökum þeirra. Það var þeim mikið áfall að fá greiningu á Alsheimer-sjúkdómi þeirra. Hlutverk þeirra sem umönnunaraðila jókst. Samskipti hjóna breyttust, fjölskyldu-og félagslífið var breytt. Einangrun þeirra jókst jafnt og þétt. Fræðsluþarfir aðstandenda jukust og þau öfluðu sér fræðslu meðal annars á Internetinu, með lestri bóka og hjá Félagi Aðstandenda Alzheimerssjúklinga. Þörf fyrir þjónustu jókst og nýttu aðstandendurnir sér dagvistun fyrir maka sína. Einnig kom það fram að fjölskyldan var helsti og mikilvægasti stuðningsaðili þeirra. Aðstandendurnir leituðu til heilbrigðiskerfisins og starfsfólks þess í litlu mæli eftir fræðslu og stuðningi og var ekki í boði nein skipulögð fræðsla. Lykilhugtök: Aðstandendur, Alsheimer-sjúkdómur, fræðsluþarfir.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author María Isabel Merino Jimenez
Sigrún Davíðsdóttir
author_facet María Isabel Merino Jimenez
Sigrún Davíðsdóttir
author_sort María Isabel Merino Jimenez
title Lífið er Alsheimer : upplifun og fræðsluþarfir aðstandenda Alsheimer-sjúklinga
title_short Lífið er Alsheimer : upplifun og fræðsluþarfir aðstandenda Alsheimer-sjúklinga
title_full Lífið er Alsheimer : upplifun og fræðsluþarfir aðstandenda Alsheimer-sjúklinga
title_fullStr Lífið er Alsheimer : upplifun og fræðsluþarfir aðstandenda Alsheimer-sjúklinga
title_full_unstemmed Lífið er Alsheimer : upplifun og fræðsluþarfir aðstandenda Alsheimer-sjúklinga
title_sort lífið er alsheimer : upplifun og fræðsluþarfir aðstandenda alsheimer-sjúklinga
publishDate 2005
url http://hdl.handle.net/1946/167
long_lat ENVELOPE(145.376,145.376,59.989,59.989)
geographic Akureyri
Maka
geographic_facet Akureyri
Maka
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/167
_version_ 1766119500305924096