Kynning á íslenskri tónlist: Ímynd, staða og áhrif

Íslensk tónlist hefur á undanförnum áratugum orðið ein þekktasta þjóðarafurð Íslendinga og haft mikil áhrif á ímynd landsins, efnahagslíf og ferðamannastraum. Á tímum þegar heimsvæðingin hótar að má út menningarleg einkenni virðist íslensk tónlist blómstra einmitt vegna þeirra sérkenna sem landið gæ...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Árni Þór Árnason 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/16674
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/16674
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/16674 2023-05-15T16:51:18+02:00 Kynning á íslenskri tónlist: Ímynd, staða og áhrif Árni Þór Árnason 1988- Háskóli Íslands 2013-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/16674 is ice http://hdl.handle.net/1946/16674 Hagnýt ritstjórn og útgáfa Íslensk tónlist Útflutningur Thesis Master's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:50:14Z Íslensk tónlist hefur á undanförnum áratugum orðið ein þekktasta þjóðarafurð Íslendinga og haft mikil áhrif á ímynd landsins, efnahagslíf og ferðamannastraum. Á tímum þegar heimsvæðingin hótar að má út menningarleg einkenni virðist íslensk tónlist blómstra einmitt vegna þeirra sérkenna sem landið gæðir tónlistina. Í seinni tíð hefur verið unnið markvisst að því að skapa íslenskri tónlist, og útflutningi hennar, fasta umgjörð og stórt skref stigið árið 2006 þegar Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar (ÚTÓN) var stofnuð, en ásamt ÚTÓN er tónlistarhátíðin Iceland Airwaves, sem nú er á sínu 15. starfsári, helsti kynningaraðili íslenskrar tónlistar. Í þessari ritgerð er fjallað um kynningu og kynningarefni á íslenskri tónlist á erlendri grundu. Teknar eru fyrir stofnanir sem standa að kynningu á íslenskri tónlist, mikilvægi ímyndar og ritstjórnar þegar kemur að því að kynna menningarlegar þjóðarafurðir rædd, auk þess sem fjallað verður um það hvernig ímynd íslenskrar tónlistar hefur orðið til og hvaða hlutverki hún þjónar í því að kynna tónlistina. Einnig verður komið inn á gildi og áhrif útfluttrar tónlistar fyrir Ísland og íslenskt efnahagslíf. Höfundur gerði sumarið 2013 tvær kannanir tengdar efni þessarar ritgerðar. Önnur var gerð til þess að kanna þekkingu og viðhorf erlendra ferðamanna til íslenskrar tónlistar og hin var lögð fyrir valda íslenska tónlistarmenn og sneri að reynslu þeirra af þeim stofnunum sem annast kynningu á íslenskri tónlist. Samhliða því að ræða stöðu kynningarmála á Íslandi eru hér settar fram tillögur að hagnýtum úrræðum með von um að íslensk tónlist geti blómstrað sem aldrei fyrr á komandi árum. Thesis Iceland Skemman (Iceland) Valda ENVELOPE(30.565,30.565,65.602,65.602)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hagnýt ritstjórn og útgáfa
Íslensk tónlist
Útflutningur
spellingShingle Hagnýt ritstjórn og útgáfa
Íslensk tónlist
Útflutningur
Árni Þór Árnason 1988-
Kynning á íslenskri tónlist: Ímynd, staða og áhrif
topic_facet Hagnýt ritstjórn og útgáfa
Íslensk tónlist
Útflutningur
description Íslensk tónlist hefur á undanförnum áratugum orðið ein þekktasta þjóðarafurð Íslendinga og haft mikil áhrif á ímynd landsins, efnahagslíf og ferðamannastraum. Á tímum þegar heimsvæðingin hótar að má út menningarleg einkenni virðist íslensk tónlist blómstra einmitt vegna þeirra sérkenna sem landið gæðir tónlistina. Í seinni tíð hefur verið unnið markvisst að því að skapa íslenskri tónlist, og útflutningi hennar, fasta umgjörð og stórt skref stigið árið 2006 þegar Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar (ÚTÓN) var stofnuð, en ásamt ÚTÓN er tónlistarhátíðin Iceland Airwaves, sem nú er á sínu 15. starfsári, helsti kynningaraðili íslenskrar tónlistar. Í þessari ritgerð er fjallað um kynningu og kynningarefni á íslenskri tónlist á erlendri grundu. Teknar eru fyrir stofnanir sem standa að kynningu á íslenskri tónlist, mikilvægi ímyndar og ritstjórnar þegar kemur að því að kynna menningarlegar þjóðarafurðir rædd, auk þess sem fjallað verður um það hvernig ímynd íslenskrar tónlistar hefur orðið til og hvaða hlutverki hún þjónar í því að kynna tónlistina. Einnig verður komið inn á gildi og áhrif útfluttrar tónlistar fyrir Ísland og íslenskt efnahagslíf. Höfundur gerði sumarið 2013 tvær kannanir tengdar efni þessarar ritgerðar. Önnur var gerð til þess að kanna þekkingu og viðhorf erlendra ferðamanna til íslenskrar tónlistar og hin var lögð fyrir valda íslenska tónlistarmenn og sneri að reynslu þeirra af þeim stofnunum sem annast kynningu á íslenskri tónlist. Samhliða því að ræða stöðu kynningarmála á Íslandi eru hér settar fram tillögur að hagnýtum úrræðum með von um að íslensk tónlist geti blómstrað sem aldrei fyrr á komandi árum.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Árni Þór Árnason 1988-
author_facet Árni Þór Árnason 1988-
author_sort Árni Þór Árnason 1988-
title Kynning á íslenskri tónlist: Ímynd, staða og áhrif
title_short Kynning á íslenskri tónlist: Ímynd, staða og áhrif
title_full Kynning á íslenskri tónlist: Ímynd, staða og áhrif
title_fullStr Kynning á íslenskri tónlist: Ímynd, staða og áhrif
title_full_unstemmed Kynning á íslenskri tónlist: Ímynd, staða og áhrif
title_sort kynning á íslenskri tónlist: ímynd, staða og áhrif
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/16674
long_lat ENVELOPE(30.565,30.565,65.602,65.602)
geographic Valda
geographic_facet Valda
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/16674
_version_ 1766041410339864576