Velkominn sértu vinur! : er til móttökuferli fyrir nemendur af erlendum uppruna í grunnskólum á norðanverðum Vestfjörðum?
Verkefni þetta er unnið sem lokaverkefni til B.Ed.-prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri vorið 2008. Verkefninu er ætlað að svara þeirri spurningu hvort til sé móttökuferli fyrir nemendur af erlendum uppruna í grunnskólum á norðanverðum Vestfjörðum. Kennsla nemenda af erlendum uppruna er sífel...
Main Authors: | , |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2008
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/1666 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/1666 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/1666 2023-05-15T13:08:44+02:00 Velkominn sértu vinur! : er til móttökuferli fyrir nemendur af erlendum uppruna í grunnskólum á norðanverðum Vestfjörðum? Auður Hanna Ragnarsdóttir Elfar Reynisson Háskólinn á Akureyri 2008-07-14T14:26:02Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/1666 is ice http://hdl.handle.net/1946/1666 Grunnskólar Nýbúar Innflytjendur Tvítyngi Vestfirðir Thesis Bachelor's 2008 ftskemman 2022-12-11T06:56:44Z Verkefni þetta er unnið sem lokaverkefni til B.Ed.-prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri vorið 2008. Verkefninu er ætlað að svara þeirri spurningu hvort til sé móttökuferli fyrir nemendur af erlendum uppruna í grunnskólum á norðanverðum Vestfjörðum. Kennsla nemenda af erlendum uppruna er sífellt veigameiri þáttur í starfsemi grunnskóla. Því skiptir verulegu máli að rétt sé haldið á málum við móttöku þessa nemendahóps og skipulagningu náms þeirra. Það er í höndum skólanna að efla kennslu nemenda með íslensku sem annað tungumál með því að samhæfa íslenskukennsluna við aðrar námsgreinar. Markmiðið með því er að nemendur geti náð þekkingar-, færni- og viðhorfamarkmiðum hverrar greinar fyrir sig. Í verkefninu beittum við megindlegum rannsóknaraðferðum. Spurningarlistar voru lagðir fyrir sex skólastjóra á norðanverðum Vestfjörðum sem gáfu okkur upplýsingar um bakgrunn skólanna, samstarf heimila og skóla og náms- og félagslegar aðstæður nemenda af erlendum uppruna. Fyrst fjöllum við á fræðilegan hátt um þróun samfélagsins, aðlögun innflytjenda, viðhorf íbúa, fjölmenningu og menntun. Þá er greint frá spurningarlistum og samantekt úr þeim og að endingu greinum við frá niðurstöðum okkar ásamt því að setja fram okkar framtíðarsýn á móttöku nemenda af erlendum uppruna í grunnskólum. Helstu niðurstöður okkar eru að til sé móttökuferli fyrir nemendur af erlendum uppruna í flestum grunnskólum á norðanverðum Vestfjörðum. Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Náð ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382) Vestfirðir ENVELOPE(-22.500,-22.500,65.667,65.667) |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
Grunnskólar Nýbúar Innflytjendur Tvítyngi Vestfirðir |
spellingShingle |
Grunnskólar Nýbúar Innflytjendur Tvítyngi Vestfirðir Auður Hanna Ragnarsdóttir Elfar Reynisson Velkominn sértu vinur! : er til móttökuferli fyrir nemendur af erlendum uppruna í grunnskólum á norðanverðum Vestfjörðum? |
topic_facet |
Grunnskólar Nýbúar Innflytjendur Tvítyngi Vestfirðir |
description |
Verkefni þetta er unnið sem lokaverkefni til B.Ed.-prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri vorið 2008. Verkefninu er ætlað að svara þeirri spurningu hvort til sé móttökuferli fyrir nemendur af erlendum uppruna í grunnskólum á norðanverðum Vestfjörðum. Kennsla nemenda af erlendum uppruna er sífellt veigameiri þáttur í starfsemi grunnskóla. Því skiptir verulegu máli að rétt sé haldið á málum við móttöku þessa nemendahóps og skipulagningu náms þeirra. Það er í höndum skólanna að efla kennslu nemenda með íslensku sem annað tungumál með því að samhæfa íslenskukennsluna við aðrar námsgreinar. Markmiðið með því er að nemendur geti náð þekkingar-, færni- og viðhorfamarkmiðum hverrar greinar fyrir sig. Í verkefninu beittum við megindlegum rannsóknaraðferðum. Spurningarlistar voru lagðir fyrir sex skólastjóra á norðanverðum Vestfjörðum sem gáfu okkur upplýsingar um bakgrunn skólanna, samstarf heimila og skóla og náms- og félagslegar aðstæður nemenda af erlendum uppruna. Fyrst fjöllum við á fræðilegan hátt um þróun samfélagsins, aðlögun innflytjenda, viðhorf íbúa, fjölmenningu og menntun. Þá er greint frá spurningarlistum og samantekt úr þeim og að endingu greinum við frá niðurstöðum okkar ásamt því að setja fram okkar framtíðarsýn á móttöku nemenda af erlendum uppruna í grunnskólum. Helstu niðurstöður okkar eru að til sé móttökuferli fyrir nemendur af erlendum uppruna í flestum grunnskólum á norðanverðum Vestfjörðum. |
author2 |
Háskólinn á Akureyri |
format |
Thesis |
author |
Auður Hanna Ragnarsdóttir Elfar Reynisson |
author_facet |
Auður Hanna Ragnarsdóttir Elfar Reynisson |
author_sort |
Auður Hanna Ragnarsdóttir |
title |
Velkominn sértu vinur! : er til móttökuferli fyrir nemendur af erlendum uppruna í grunnskólum á norðanverðum Vestfjörðum? |
title_short |
Velkominn sértu vinur! : er til móttökuferli fyrir nemendur af erlendum uppruna í grunnskólum á norðanverðum Vestfjörðum? |
title_full |
Velkominn sértu vinur! : er til móttökuferli fyrir nemendur af erlendum uppruna í grunnskólum á norðanverðum Vestfjörðum? |
title_fullStr |
Velkominn sértu vinur! : er til móttökuferli fyrir nemendur af erlendum uppruna í grunnskólum á norðanverðum Vestfjörðum? |
title_full_unstemmed |
Velkominn sértu vinur! : er til móttökuferli fyrir nemendur af erlendum uppruna í grunnskólum á norðanverðum Vestfjörðum? |
title_sort |
velkominn sértu vinur! : er til móttökuferli fyrir nemendur af erlendum uppruna í grunnskólum á norðanverðum vestfjörðum? |
publishDate |
2008 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/1666 |
long_lat |
ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382) ENVELOPE(-22.500,-22.500,65.667,65.667) |
geographic |
Akureyri Náð Vestfirðir |
geographic_facet |
Akureyri Náð Vestfirðir |
genre |
Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri |
genre_facet |
Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/1666 |
_version_ |
1766117222854426624 |