Aðstaða og úrræði fyrir ADHD nemendur í framhaldsskóla

Ritgerð þessi er lokaritgerð til B.ed prófs í kennarafræðum og fjallar um stöðu barna og ungmenna sem greinst hafa með ADHD og hvaða þjónusta bíður þeirra á skólastigunum þrem, leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla. Fjallað er um hversu skólakerfið er oft illa í stakk búið varðandi þjónustu við þe...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jónas Hörður Árnason 1980-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/16628
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/16628
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/16628 2024-09-15T18:32:22+00:00 Aðstaða og úrræði fyrir ADHD nemendur í framhaldsskóla Jónas Hörður Árnason 1980- Háskóli Íslands 2013-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/16628 is ice http://hdl.handle.net/1946/16628 Grunnskólakennarafræði ADHD Framhaldsskólar Framhaldsskólanemar Thesis Bachelor's 2013 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Ritgerð þessi er lokaritgerð til B.ed prófs í kennarafræðum og fjallar um stöðu barna og ungmenna sem greinst hafa með ADHD og hvaða þjónusta bíður þeirra á skólastigunum þrem, leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla. Fjallað er um hversu skólakerfið er oft illa í stakk búið varðandi þjónustu við þennan tiltekna nemendahóp. Hver skóli kemur sér upp eigin bjargráðum undir stjórn skólastjórnenda, sérkennara og þroskaþjálfa auk þess sem námsráðgjafi er í flestum skólum. Í Reykjavík geta skólar leitað eftir sérfræðiþjónustu á svo kölluðum þjónustumiðstöðvum borgarinnar. Utan Reykjavíkur geta skólar leitað til skólaskrifstofu viðkomandi sveitarfélags eftir slíkri aðstoð. Höfundur ritgerðarinnar tók viðtal við mismunandi fagaðila, annarsvegar var það við sérfræðing innan skólaþjónustunnar og náms- og kennslustjóra í grunnskóla. Markmið viðtalanna var að átta sig á því ferli og þeim úrræðum sem bjóðast í leik- og grunnskólum eftir að greining liggur fyrir. Hins vegar var tekið viðtal við þrjá námsráðgjafa framhaldskóla, valda af handahófi, til að fræðast um helstu úrræði og aðstöðu sem í boði er fyrir ADHD nemendur á framhaldskólastigi. Orsakir ADHD eru líffræðilegar og má að mestu leiti rekja til erfða, algerlega óháð greind. Röskunin veldur verulegri truflun á lífi og umhverfi þeirra sem greinast með ADHD og margir hverjir þurfa mikla aðstoð í námi auk lyfjagjafar og sálfræðilegrar meðferðar. Talið er að eitt af hverjum tíu börnum og unglingum sé með ADHD og einn af hverjum 20 meðal fullorðinna (Gísli Baldursson, Páll Magnússon, H.Magnús Haraldsson og Matthías Halldórsson, 2012). Fylgikvillar eru mjög algengir og 50-70% þeirra sem greinast með ADHD glíma einnig við annan sálrænan vanda (Ingibjörg Karlsdóttir, 2012). Lyf og sálfræðileg meðferð virðist aðeins skila tilætluðum árangri meðan á henni stendur. Hamlandi áhrif einkenna ADHD og fylgikvilla röskunarinnar fylgja mörgum hverjum á unglings- og fullorðinsárum. Þjónustuúrræði og kennsluaðstæður innan skólanna skipta sköpum um gengi ADHD nemenda og framtíð þeirra ... Bachelor Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Grunnskólakennarafræði
ADHD
Framhaldsskólar
Framhaldsskólanemar
spellingShingle Grunnskólakennarafræði
ADHD
Framhaldsskólar
Framhaldsskólanemar
Jónas Hörður Árnason 1980-
Aðstaða og úrræði fyrir ADHD nemendur í framhaldsskóla
topic_facet Grunnskólakennarafræði
ADHD
Framhaldsskólar
Framhaldsskólanemar
description Ritgerð þessi er lokaritgerð til B.ed prófs í kennarafræðum og fjallar um stöðu barna og ungmenna sem greinst hafa með ADHD og hvaða þjónusta bíður þeirra á skólastigunum þrem, leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla. Fjallað er um hversu skólakerfið er oft illa í stakk búið varðandi þjónustu við þennan tiltekna nemendahóp. Hver skóli kemur sér upp eigin bjargráðum undir stjórn skólastjórnenda, sérkennara og þroskaþjálfa auk þess sem námsráðgjafi er í flestum skólum. Í Reykjavík geta skólar leitað eftir sérfræðiþjónustu á svo kölluðum þjónustumiðstöðvum borgarinnar. Utan Reykjavíkur geta skólar leitað til skólaskrifstofu viðkomandi sveitarfélags eftir slíkri aðstoð. Höfundur ritgerðarinnar tók viðtal við mismunandi fagaðila, annarsvegar var það við sérfræðing innan skólaþjónustunnar og náms- og kennslustjóra í grunnskóla. Markmið viðtalanna var að átta sig á því ferli og þeim úrræðum sem bjóðast í leik- og grunnskólum eftir að greining liggur fyrir. Hins vegar var tekið viðtal við þrjá námsráðgjafa framhaldskóla, valda af handahófi, til að fræðast um helstu úrræði og aðstöðu sem í boði er fyrir ADHD nemendur á framhaldskólastigi. Orsakir ADHD eru líffræðilegar og má að mestu leiti rekja til erfða, algerlega óháð greind. Röskunin veldur verulegri truflun á lífi og umhverfi þeirra sem greinast með ADHD og margir hverjir þurfa mikla aðstoð í námi auk lyfjagjafar og sálfræðilegrar meðferðar. Talið er að eitt af hverjum tíu börnum og unglingum sé með ADHD og einn af hverjum 20 meðal fullorðinna (Gísli Baldursson, Páll Magnússon, H.Magnús Haraldsson og Matthías Halldórsson, 2012). Fylgikvillar eru mjög algengir og 50-70% þeirra sem greinast með ADHD glíma einnig við annan sálrænan vanda (Ingibjörg Karlsdóttir, 2012). Lyf og sálfræðileg meðferð virðist aðeins skila tilætluðum árangri meðan á henni stendur. Hamlandi áhrif einkenna ADHD og fylgikvilla röskunarinnar fylgja mörgum hverjum á unglings- og fullorðinsárum. Þjónustuúrræði og kennsluaðstæður innan skólanna skipta sköpum um gengi ADHD nemenda og framtíð þeirra ...
author2 Háskóli Íslands
format Bachelor Thesis
author Jónas Hörður Árnason 1980-
author_facet Jónas Hörður Árnason 1980-
author_sort Jónas Hörður Árnason 1980-
title Aðstaða og úrræði fyrir ADHD nemendur í framhaldsskóla
title_short Aðstaða og úrræði fyrir ADHD nemendur í framhaldsskóla
title_full Aðstaða og úrræði fyrir ADHD nemendur í framhaldsskóla
title_fullStr Aðstaða og úrræði fyrir ADHD nemendur í framhaldsskóla
title_full_unstemmed Aðstaða og úrræði fyrir ADHD nemendur í framhaldsskóla
title_sort aðstaða og úrræði fyrir adhd nemendur í framhaldsskóla
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/16628
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/16628
_version_ 1810474092967493632