„Þeir feitir verða og flón af því“ : vægi næringar í námi barna

Í ritgerð þessari er fjallað um heilbrigði og velferð sem er einn af grunnþáttum menntunar samkvæmt núgildandi aðalnámskrá grunnskóla. Það sem hefur áhrif á heilbrigði er andlegi, líkamlegi og félagslegi þátturinn en allt þetta ræðst af samspili einstaklingsins við umhverfið. Sérstök áhersla er lögð...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Björn Björnsson 1970-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/16593
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/16593
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/16593 2023-05-15T13:08:36+02:00 „Þeir feitir verða og flón af því“ : vægi næringar í námi barna Björn Björnsson 1970- Háskólinn á Akureyri 2013-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/16593 is ice http://hdl.handle.net/1946/16593 Kennaramenntun Grunnskólar Mataræði Námsárangur Thesis Bachelor's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:56:15Z Í ritgerð þessari er fjallað um heilbrigði og velferð sem er einn af grunnþáttum menntunar samkvæmt núgildandi aðalnámskrá grunnskóla. Það sem hefur áhrif á heilbrigði er andlegi, líkamlegi og félagslegi þátturinn en allt þetta ræðst af samspili einstaklingsins við umhverfið. Sérstök áhersla er lögð á verkefnið Heilsueflandi grunnskóli sem er alþjóðlegt samstarfsverkefni sem tekur á heilbrigði og þroska frá ýmsum hliðum. Tilgangur Heilsueflandi skóla er meðal annars að stuðla að bættri heilsu með því að auka þekkingu nemenda á heilbrigði og þar með bæta námsárangur þar sem góð heilsa hefur jákvæð áhrif á námsárangur. Rýnt er í íslenskar rannsóknir sem snúa að mataræði og lífsstíl ungs fólks. Þær sýna að víða er pottur brotinn og úrbóta er þörf. Þá er einnig skoðað hvort breytingar á mataræði og tilmæli um breytingar skili sér í bættum lífsstíl og betri námsárangri. Á Akureyri starfar einn grunnskóli í anda Heilsueflandi grunnskóla. Þar var gerð könnun meðal foreldra og kennara sem snýr að viðhorfi þeirra til verkefnisins og því hvort þessi nýja stefna skili sér í betri líðan og aukinni starfsgetu nemenda. Niðurstöður sýna að kennarar og foreldrar eru almennt ánægðir með þessa stefnu skólans en lítil merki eru um að hún hafi breytt miklu varðandi líðan og starfsgetu. Það sem er ef til vill mest virði í verkefninu Heilsueflandi grunnskóli er það að foreldrar telja að nemendur séu meðvitaðri um gildi heilbrigðs lífsstíls. This assignment is about health and welfare but that is one of six main topics of education in the national curriculum of schools in Iceland. Health includes mental, physical and social factor and the individual’s interaction of environment. The main emphasis is on the European Network of Health Promoting Schools and how that project is carried out in Iceland. The purpose of this project is to increase pupil’s health knowledge because good health has good influence on educational performance. Icelandic research concerning diet and lifestyle among young people show that the situation is not ... Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Iceland Skemman (Iceland) Akureyri Merki ENVELOPE(-14.348,-14.348,64.658,64.658)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Kennaramenntun
Grunnskólar
Mataræði
Námsárangur
spellingShingle Kennaramenntun
Grunnskólar
Mataræði
Námsárangur
Björn Björnsson 1970-
„Þeir feitir verða og flón af því“ : vægi næringar í námi barna
topic_facet Kennaramenntun
Grunnskólar
Mataræði
Námsárangur
description Í ritgerð þessari er fjallað um heilbrigði og velferð sem er einn af grunnþáttum menntunar samkvæmt núgildandi aðalnámskrá grunnskóla. Það sem hefur áhrif á heilbrigði er andlegi, líkamlegi og félagslegi þátturinn en allt þetta ræðst af samspili einstaklingsins við umhverfið. Sérstök áhersla er lögð á verkefnið Heilsueflandi grunnskóli sem er alþjóðlegt samstarfsverkefni sem tekur á heilbrigði og þroska frá ýmsum hliðum. Tilgangur Heilsueflandi skóla er meðal annars að stuðla að bættri heilsu með því að auka þekkingu nemenda á heilbrigði og þar með bæta námsárangur þar sem góð heilsa hefur jákvæð áhrif á námsárangur. Rýnt er í íslenskar rannsóknir sem snúa að mataræði og lífsstíl ungs fólks. Þær sýna að víða er pottur brotinn og úrbóta er þörf. Þá er einnig skoðað hvort breytingar á mataræði og tilmæli um breytingar skili sér í bættum lífsstíl og betri námsárangri. Á Akureyri starfar einn grunnskóli í anda Heilsueflandi grunnskóla. Þar var gerð könnun meðal foreldra og kennara sem snýr að viðhorfi þeirra til verkefnisins og því hvort þessi nýja stefna skili sér í betri líðan og aukinni starfsgetu nemenda. Niðurstöður sýna að kennarar og foreldrar eru almennt ánægðir með þessa stefnu skólans en lítil merki eru um að hún hafi breytt miklu varðandi líðan og starfsgetu. Það sem er ef til vill mest virði í verkefninu Heilsueflandi grunnskóli er það að foreldrar telja að nemendur séu meðvitaðri um gildi heilbrigðs lífsstíls. This assignment is about health and welfare but that is one of six main topics of education in the national curriculum of schools in Iceland. Health includes mental, physical and social factor and the individual’s interaction of environment. The main emphasis is on the European Network of Health Promoting Schools and how that project is carried out in Iceland. The purpose of this project is to increase pupil’s health knowledge because good health has good influence on educational performance. Icelandic research concerning diet and lifestyle among young people show that the situation is not ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Björn Björnsson 1970-
author_facet Björn Björnsson 1970-
author_sort Björn Björnsson 1970-
title „Þeir feitir verða og flón af því“ : vægi næringar í námi barna
title_short „Þeir feitir verða og flón af því“ : vægi næringar í námi barna
title_full „Þeir feitir verða og flón af því“ : vægi næringar í námi barna
title_fullStr „Þeir feitir verða og flón af því“ : vægi næringar í námi barna
title_full_unstemmed „Þeir feitir verða og flón af því“ : vægi næringar í námi barna
title_sort „þeir feitir verða og flón af því“ : vægi næringar í námi barna
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/16593
long_lat ENVELOPE(-14.348,-14.348,64.658,64.658)
geographic Akureyri
Merki
geographic_facet Akureyri
Merki
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
Iceland
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/16593
_version_ 1766102851532095488